Toronto á útleið í úrslitakeppninni | Myndbönd Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. apríl 2015 07:15 Paul Pierce og félagar eru í góðum málum í úrslitakeppninni. Vísir/Getty Toronto er í slæmum málum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar eftir annað tap á heimavelli fyrir Washington. Washington vann sannfærandi sigur í Kanada í nótt, 117-106, og komst þar með í 2-0 forystu í einvíginu. Liðið á þar að auki næstu tvo leiki á heimavelli og getur því klárað einvígið þar. Þetta eru liðin sem enduðu í 4. og 5. sæti austurdeildarinnar en Washigton er eina liðið sem hefur unnið útileik í úrslitakeppninni til þessa. John Wall skoraði 26 stig og gaf sautján stoðsendingar þar að auki. Bradle Beal var þó stigahæstur með 28 stig. DeMar DeRozen og Lou Williams voru með 20 stig hvor fyrir Toronto sem hefur aðeins unnið eina rimmu í úrslitakeppni í síðustu sex skipti sem liðið hefur komist þangað. Cleveland er komið í 2-0 forystu gegn Boston eftir sigur á heimavelli í nótt, 99-91. LeBron James skoraði 30 stig fyrir Cleveland, þar af fimmtán í fjórða leikhluta er heimamenn náðu loks að hrista lið Boston af sér. Kyrie Irving kom næstur með 26 stig. James og Irving skoruðu öll stig Cleveland í fjórða leikhluta og síðustu 28 stig sinna manna í leiknum. Hjá Boston var Isaiah Thomas stigahæstur með 22 stig en gestirnir héldu sér lengi vel inni í leiknum, ekki síst með góðu framlagi frá bekknum en varamenn Boston skoruðu alls 51 stig í nótt. Houston vann Dallas, 111-99, þar sem þeir James Harden og Dwight Howard fóru mikinn í liði heimamanna sem hafa nú 2-0 forystu í rimmunni. Mestu munaði um 11-0 sprett Houston í fjórða leikhluta þar sem Howard skoraði til að mynda þrjár „alley-oop“ körfur, allar eftir sendingar Josh Smith. Howard var með 28 stig í leiknum en Harden kom næstur með 24 stig. Monta Ellis skoraði 24 stig fyrir Dallas en stóru mennirnir þeirra, Dirk Nowitzky og Tyson Chandler, töpuðu baráttunni gegn Howard og félögum og voru samanlagt með aðeins 21 stig.Úrslit næturinnar: Cleveland - Boston 99-91 (2-0) Toronto - Washington 106-117 (0-2) Houston - Dallas 111-99 (2-0) NBA Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Fleiri fréttir Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Sjá meira
Toronto er í slæmum málum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar eftir annað tap á heimavelli fyrir Washington. Washington vann sannfærandi sigur í Kanada í nótt, 117-106, og komst þar með í 2-0 forystu í einvíginu. Liðið á þar að auki næstu tvo leiki á heimavelli og getur því klárað einvígið þar. Þetta eru liðin sem enduðu í 4. og 5. sæti austurdeildarinnar en Washigton er eina liðið sem hefur unnið útileik í úrslitakeppninni til þessa. John Wall skoraði 26 stig og gaf sautján stoðsendingar þar að auki. Bradle Beal var þó stigahæstur með 28 stig. DeMar DeRozen og Lou Williams voru með 20 stig hvor fyrir Toronto sem hefur aðeins unnið eina rimmu í úrslitakeppni í síðustu sex skipti sem liðið hefur komist þangað. Cleveland er komið í 2-0 forystu gegn Boston eftir sigur á heimavelli í nótt, 99-91. LeBron James skoraði 30 stig fyrir Cleveland, þar af fimmtán í fjórða leikhluta er heimamenn náðu loks að hrista lið Boston af sér. Kyrie Irving kom næstur með 26 stig. James og Irving skoruðu öll stig Cleveland í fjórða leikhluta og síðustu 28 stig sinna manna í leiknum. Hjá Boston var Isaiah Thomas stigahæstur með 22 stig en gestirnir héldu sér lengi vel inni í leiknum, ekki síst með góðu framlagi frá bekknum en varamenn Boston skoruðu alls 51 stig í nótt. Houston vann Dallas, 111-99, þar sem þeir James Harden og Dwight Howard fóru mikinn í liði heimamanna sem hafa nú 2-0 forystu í rimmunni. Mestu munaði um 11-0 sprett Houston í fjórða leikhluta þar sem Howard skoraði til að mynda þrjár „alley-oop“ körfur, allar eftir sendingar Josh Smith. Howard var með 28 stig í leiknum en Harden kom næstur með 24 stig. Monta Ellis skoraði 24 stig fyrir Dallas en stóru mennirnir þeirra, Dirk Nowitzky og Tyson Chandler, töpuðu baráttunni gegn Howard og félögum og voru samanlagt með aðeins 21 stig.Úrslit næturinnar: Cleveland - Boston 99-91 (2-0) Toronto - Washington 106-117 (0-2) Houston - Dallas 111-99 (2-0)
NBA Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Fleiri fréttir Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Sjá meira