Fjármálaeftirlitið samþykkti hinn 15. október 2015 samruna AFL-sparisjóðs ses. og Arion banka hf. Arion banki hf. tekur við öllum réttindum og skyldum AFL-sparisjóðs ses. og verða félögin sameinuð undir nafni Arion banka hf. Þetta kemur fram í frétt á vef FME.
Þar segir jafnframt að samruninn muni ekki hafa áhrif á greiðslustað skuldaskjala en frestur til að gera athugasemdir við yfirfærslu innlánsreikninga skal vera 30 dagar frá birtingu auglýsingar í Lögbirtingablaði.
Samþykktu samruna AFLs og Arion
Sæunn Gísladóttir skrifar

Mest lesið

„Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“
Viðskipti innlent

Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila
Viðskipti innlent



Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða
Viðskipti innlent

Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur
Viðskipti innlent

Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi
Viðskipti erlent

Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda
Viðskipti innlent


Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð
Viðskipti innlent
Fleiri fréttir
