Sigurganga Golden State heldur áfram | Cleveland tapaði Anton Ingi Leifsson skrifar 15. nóvember 2015 11:30 Curry var sjóðandi heitur í nótt. vísir/getty Golden State Warriors er óstöðvandi í NBA-körfuboltanum, en þeir unnu sinn ellefta leik í röð í nótt. Þeir hafa enn ekki tapað leik á tímabilinu. Stephen Curyr fór sem fyrr fyrir liði Warriors. Brooklyn byrjaði betur og vann fyrsta leikhluta 36-21, en þá vöknuðu stríðsmennirnir og bitu frá sér. Þeir minnkuðu muninn í 54-52 fyrir hlé. Síðari hálfleikur var æsispennandi og þurfti að grípa til framlengingar þar sem Warriors voru sterkari; unnu framlenginguna 10-2 og leikinn 107-99. Stephen Curry skoraði 34 stig fyrir Golden State en hann heldur uppteknum hætti frá því í fyrra þar sem hann var magnaður. Jarrett Jack gerði 28 stig fyrir Brooklyn sem hefur einungis unnið einn af fyrstu tíu leikjum sínum. Cleveland tapaði í nótt fyrir Milwaukee, 108-105 eftir tvöfalda framlengingu. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 88-88 og 96-96 eftir framlengingu númer eitt. Milawukee vann svo aðra framlenginguna 12-9 og lokatölur urðu, eins og áður segir, 108-105. LeBron James var semfyrr stigahæstur hjá Cleveland en hann skoraði 37 stig í leiknum. Jerryd Bayless og Michael Carter-Williams voru stigahæstir Milwaukee-manna með sautján stig, en þeir hafa unnið fimm leiki og tapað fimm. Þetta var annar tapleikur Cleveland í fyrstu átta leikjunum. Það gengur ekki né rekur hjá Philadelphia 76ers, en í nótt töpuðu þeir sínum tíunda leik í röð. Þeir hafa tapað öllum leikjum sínum á tímabilinu. Í nótt lágu þeir fyrir San Antonio, en lokatölur urðu 92-83 eftir að hafa staðan hafi verið 76-60, San Antonio í vil, fyrir síðasta leikhlutann. LeMarcus Aldridge gerði sautján stig fyrir San Antonio og hirti einnig nítján fráköst, en fyrir lánlausa Philadelpiu-menn skoraði Jahlil Okafor 21 stig og tók tólf fráköst. Öll úrslit næturinnar og myndbönd frá tilþrifum næturinnar má sjá hér neðar í greinni.Öll úrslit næturinnar: Detroit - LA Clippers 96-101 Orlando - Washington 99-108 Dallas - Houston 110-98 Cleveland - MIlwaukee 105-108 Philadelphia - San Antonio 83-92 Denver - Phoenix 81-105 Brooklyn - Golden State 99-107Topp-10 næturinnar: Curry á mótti Jarrett Jack í nótt: Andre Iguodala með mikilvægan þrist!: NBA Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Fleiri fréttir Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Sjá meira
Golden State Warriors er óstöðvandi í NBA-körfuboltanum, en þeir unnu sinn ellefta leik í röð í nótt. Þeir hafa enn ekki tapað leik á tímabilinu. Stephen Curyr fór sem fyrr fyrir liði Warriors. Brooklyn byrjaði betur og vann fyrsta leikhluta 36-21, en þá vöknuðu stríðsmennirnir og bitu frá sér. Þeir minnkuðu muninn í 54-52 fyrir hlé. Síðari hálfleikur var æsispennandi og þurfti að grípa til framlengingar þar sem Warriors voru sterkari; unnu framlenginguna 10-2 og leikinn 107-99. Stephen Curry skoraði 34 stig fyrir Golden State en hann heldur uppteknum hætti frá því í fyrra þar sem hann var magnaður. Jarrett Jack gerði 28 stig fyrir Brooklyn sem hefur einungis unnið einn af fyrstu tíu leikjum sínum. Cleveland tapaði í nótt fyrir Milwaukee, 108-105 eftir tvöfalda framlengingu. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 88-88 og 96-96 eftir framlengingu númer eitt. Milawukee vann svo aðra framlenginguna 12-9 og lokatölur urðu, eins og áður segir, 108-105. LeBron James var semfyrr stigahæstur hjá Cleveland en hann skoraði 37 stig í leiknum. Jerryd Bayless og Michael Carter-Williams voru stigahæstir Milwaukee-manna með sautján stig, en þeir hafa unnið fimm leiki og tapað fimm. Þetta var annar tapleikur Cleveland í fyrstu átta leikjunum. Það gengur ekki né rekur hjá Philadelphia 76ers, en í nótt töpuðu þeir sínum tíunda leik í röð. Þeir hafa tapað öllum leikjum sínum á tímabilinu. Í nótt lágu þeir fyrir San Antonio, en lokatölur urðu 92-83 eftir að hafa staðan hafi verið 76-60, San Antonio í vil, fyrir síðasta leikhlutann. LeMarcus Aldridge gerði sautján stig fyrir San Antonio og hirti einnig nítján fráköst, en fyrir lánlausa Philadelpiu-menn skoraði Jahlil Okafor 21 stig og tók tólf fráköst. Öll úrslit næturinnar og myndbönd frá tilþrifum næturinnar má sjá hér neðar í greinni.Öll úrslit næturinnar: Detroit - LA Clippers 96-101 Orlando - Washington 99-108 Dallas - Houston 110-98 Cleveland - MIlwaukee 105-108 Philadelphia - San Antonio 83-92 Denver - Phoenix 81-105 Brooklyn - Golden State 99-107Topp-10 næturinnar: Curry á mótti Jarrett Jack í nótt: Andre Iguodala með mikilvægan þrist!:
NBA Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Fleiri fréttir Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum