Föstudagslag Glamour Ritstjórn skrifar 19. júní 2015 11:00 Ótrúlega flott myndband. Breski rafdúettinn Chemical Brothers, ásamt Q-Tip, sendu á dögunum frá sér lagið Go - glimrandi gott lag og ekki er myndbandið síðra. Leikstjóri myndbandsins er franski verðlaunakvikmyndagerðamaðurinn Michel Gondry en það er veisla fyrir augað. Dansflokkur er í aðalhlutverki sem gera skemmtilegar hreyfingar - samstillar og í takt við tónlistina. Go er föstudagslag Glamour að þessu sinni - við mælum með áhorfi á myndbandið!Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Mest lesið Ný tískustefna Kim Kardashian Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Boy George, ASAP Rocky og fleiri í vorherferð Dior Glamour Landsliðið les Glamour Glamour Ný götutískustjarna í New York Glamour Kórónur, leður og spaghettíhlýrar Glamour Systurnar Bella og Gigi Hadid saman í Chanel Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour
Breski rafdúettinn Chemical Brothers, ásamt Q-Tip, sendu á dögunum frá sér lagið Go - glimrandi gott lag og ekki er myndbandið síðra. Leikstjóri myndbandsins er franski verðlaunakvikmyndagerðamaðurinn Michel Gondry en það er veisla fyrir augað. Dansflokkur er í aðalhlutverki sem gera skemmtilegar hreyfingar - samstillar og í takt við tónlistina. Go er föstudagslag Glamour að þessu sinni - við mælum með áhorfi á myndbandið!Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Mest lesið Ný tískustefna Kim Kardashian Glamour Strigaskórnir 2018 eru skítugir Glamour Boy George, ASAP Rocky og fleiri í vorherferð Dior Glamour Landsliðið les Glamour Glamour Ný götutískustjarna í New York Glamour Kórónur, leður og spaghettíhlýrar Glamour Systurnar Bella og Gigi Hadid saman í Chanel Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Kristen Wiig er algjört kamelljón Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour