Föstudagslag Glamour Ritstjórn skrifar 19. júní 2015 11:00 Ótrúlega flott myndband. Breski rafdúettinn Chemical Brothers, ásamt Q-Tip, sendu á dögunum frá sér lagið Go - glimrandi gott lag og ekki er myndbandið síðra. Leikstjóri myndbandsins er franski verðlaunakvikmyndagerðamaðurinn Michel Gondry en það er veisla fyrir augað. Dansflokkur er í aðalhlutverki sem gera skemmtilegar hreyfingar - samstillar og í takt við tónlistina. Go er föstudagslag Glamour að þessu sinni - við mælum með áhorfi á myndbandið!Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Leggingsbuxurnar snúa aftur Glamour
Breski rafdúettinn Chemical Brothers, ásamt Q-Tip, sendu á dögunum frá sér lagið Go - glimrandi gott lag og ekki er myndbandið síðra. Leikstjóri myndbandsins er franski verðlaunakvikmyndagerðamaðurinn Michel Gondry en það er veisla fyrir augað. Dansflokkur er í aðalhlutverki sem gera skemmtilegar hreyfingar - samstillar og í takt við tónlistina. Go er föstudagslag Glamour að þessu sinni - við mælum með áhorfi á myndbandið!Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Leggingsbuxurnar snúa aftur Glamour