Föstudagslag Glamour Ritstjórn skrifar 19. júní 2015 11:00 Ótrúlega flott myndband. Breski rafdúettinn Chemical Brothers, ásamt Q-Tip, sendu á dögunum frá sér lagið Go - glimrandi gott lag og ekki er myndbandið síðra. Leikstjóri myndbandsins er franski verðlaunakvikmyndagerðamaðurinn Michel Gondry en það er veisla fyrir augað. Dansflokkur er í aðalhlutverki sem gera skemmtilegar hreyfingar - samstillar og í takt við tónlistina. Go er föstudagslag Glamour að þessu sinni - við mælum með áhorfi á myndbandið!Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Mest lesið Gallabuxurnar - er eitthvað að þeim en ekki þér? Glamour Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Glamour Fallegustu neglur heims hjá Gucci Glamour Myndi aldrei klæðast svörtu frá toppi til táar Glamour Zara auðveldar verslun á netinu til muna Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Í öll fötin í einu Glamour Óþarfi að mása og blása Glamour Gerir sjónvarpsþætti um #metoo byltinguna Glamour
Breski rafdúettinn Chemical Brothers, ásamt Q-Tip, sendu á dögunum frá sér lagið Go - glimrandi gott lag og ekki er myndbandið síðra. Leikstjóri myndbandsins er franski verðlaunakvikmyndagerðamaðurinn Michel Gondry en það er veisla fyrir augað. Dansflokkur er í aðalhlutverki sem gera skemmtilegar hreyfingar - samstillar og í takt við tónlistina. Go er föstudagslag Glamour að þessu sinni - við mælum með áhorfi á myndbandið!Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Mest lesið Gallabuxurnar - er eitthvað að þeim en ekki þér? Glamour Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Glamour Fallegustu neglur heims hjá Gucci Glamour Myndi aldrei klæðast svörtu frá toppi til táar Glamour Zara auðveldar verslun á netinu til muna Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Í öll fötin í einu Glamour Óþarfi að mása og blása Glamour Gerir sjónvarpsþætti um #metoo byltinguna Glamour