Föstudagslag Glamour Ritstjórn skrifar 19. júní 2015 11:00 Ótrúlega flott myndband. Breski rafdúettinn Chemical Brothers, ásamt Q-Tip, sendu á dögunum frá sér lagið Go - glimrandi gott lag og ekki er myndbandið síðra. Leikstjóri myndbandsins er franski verðlaunakvikmyndagerðamaðurinn Michel Gondry en það er veisla fyrir augað. Dansflokkur er í aðalhlutverki sem gera skemmtilegar hreyfingar - samstillar og í takt við tónlistina. Go er föstudagslag Glamour að þessu sinni - við mælum með áhorfi á myndbandið!Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Mest lesið Skærrauðar varir fyrir næsta sumar Glamour Fetar í fótspor stóru systur Glamour Tommy Ton opnar eigin vefsíðu Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Emma Watson sigraði fyrstu kynlausu MTV verðlaunin Glamour Dior bauð í lestarferð og kastalaheimsókn Glamour Moppar ekki heima hjá sér Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Nordstrom hættir að selja vörur Ivanka Trump Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour
Breski rafdúettinn Chemical Brothers, ásamt Q-Tip, sendu á dögunum frá sér lagið Go - glimrandi gott lag og ekki er myndbandið síðra. Leikstjóri myndbandsins er franski verðlaunakvikmyndagerðamaðurinn Michel Gondry en það er veisla fyrir augað. Dansflokkur er í aðalhlutverki sem gera skemmtilegar hreyfingar - samstillar og í takt við tónlistina. Go er föstudagslag Glamour að þessu sinni - við mælum með áhorfi á myndbandið!Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Mest lesið Skærrauðar varir fyrir næsta sumar Glamour Fetar í fótspor stóru systur Glamour Tommy Ton opnar eigin vefsíðu Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Emma Watson sigraði fyrstu kynlausu MTV verðlaunin Glamour Dior bauð í lestarferð og kastalaheimsókn Glamour Moppar ekki heima hjá sér Glamour Fylgja SKAM eftir með glænýrri seríu Glamour Nordstrom hættir að selja vörur Ivanka Trump Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour