Föstudagslag Glamour Ritstjórn skrifar 19. júní 2015 11:00 Ótrúlega flott myndband. Breski rafdúettinn Chemical Brothers, ásamt Q-Tip, sendu á dögunum frá sér lagið Go - glimrandi gott lag og ekki er myndbandið síðra. Leikstjóri myndbandsins er franski verðlaunakvikmyndagerðamaðurinn Michel Gondry en það er veisla fyrir augað. Dansflokkur er í aðalhlutverki sem gera skemmtilegar hreyfingar - samstillar og í takt við tónlistina. Go er föstudagslag Glamour að þessu sinni - við mælum með áhorfi á myndbandið!Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Mest lesið 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Kanye kemur til móts við skipuleggjendur tískuvikunnar í New York Glamour Fatastíll Celine Dion vekur verðskuldaða athygli Glamour Tískusystur sameinast á forsíðu breska Vogue Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Ný Lara Croft kynnt til leiks Glamour Kendall Jenner er andlit La Perla Glamour Klæðum okkur í kjóla og strigaskó Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour Danirnir kunna að klæða sig Glamour
Breski rafdúettinn Chemical Brothers, ásamt Q-Tip, sendu á dögunum frá sér lagið Go - glimrandi gott lag og ekki er myndbandið síðra. Leikstjóri myndbandsins er franski verðlaunakvikmyndagerðamaðurinn Michel Gondry en það er veisla fyrir augað. Dansflokkur er í aðalhlutverki sem gera skemmtilegar hreyfingar - samstillar og í takt við tónlistina. Go er föstudagslag Glamour að þessu sinni - við mælum með áhorfi á myndbandið!Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Mest lesið 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Kanye kemur til móts við skipuleggjendur tískuvikunnar í New York Glamour Fatastíll Celine Dion vekur verðskuldaða athygli Glamour Tískusystur sameinast á forsíðu breska Vogue Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Ný Lara Croft kynnt til leiks Glamour Kendall Jenner er andlit La Perla Glamour Klæðum okkur í kjóla og strigaskó Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour Danirnir kunna að klæða sig Glamour