Föstudagslag Glamour Ritstjórn skrifar 19. júní 2015 11:00 Ótrúlega flott myndband. Breski rafdúettinn Chemical Brothers, ásamt Q-Tip, sendu á dögunum frá sér lagið Go - glimrandi gott lag og ekki er myndbandið síðra. Leikstjóri myndbandsins er franski verðlaunakvikmyndagerðamaðurinn Michel Gondry en það er veisla fyrir augað. Dansflokkur er í aðalhlutverki sem gera skemmtilegar hreyfingar - samstillar og í takt við tónlistina. Go er föstudagslag Glamour að þessu sinni - við mælum með áhorfi á myndbandið!Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Mest lesið 13 ára dóttir Kate Moss tók forsíðuviðtal við Gigi Hadid Glamour Auglýsing Zara vekur hörð viðbrögð Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour SKAM stjarna í tískuþætti í W Magazine Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour 19 ára Kate Moss auglýsir nýjan ilm Calvin Klein Glamour Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Rihanna hannar sólgleraugu fyrir Dior Glamour Kylie Jenner eða Solla Stirða? Glamour
Breski rafdúettinn Chemical Brothers, ásamt Q-Tip, sendu á dögunum frá sér lagið Go - glimrandi gott lag og ekki er myndbandið síðra. Leikstjóri myndbandsins er franski verðlaunakvikmyndagerðamaðurinn Michel Gondry en það er veisla fyrir augað. Dansflokkur er í aðalhlutverki sem gera skemmtilegar hreyfingar - samstillar og í takt við tónlistina. Go er föstudagslag Glamour að þessu sinni - við mælum með áhorfi á myndbandið!Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Mest lesið 13 ára dóttir Kate Moss tók forsíðuviðtal við Gigi Hadid Glamour Auglýsing Zara vekur hörð viðbrögð Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour SKAM stjarna í tískuþætti í W Magazine Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour 19 ára Kate Moss auglýsir nýjan ilm Calvin Klein Glamour Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Rihanna hannar sólgleraugu fyrir Dior Glamour Kylie Jenner eða Solla Stirða? Glamour