Hetja Cleveland er sá launalægsti og keyrir um á Mözdu 10. júní 2015 16:45 Matthew Dellavedova. vísir/getty Ástralinn Matthew Dellavedova hefur mjög óvænt slegið í gegn í úrslitum NBA-deildarinnar. Hann hefur verið í algjöru lykilhlutverki hjá liðinu. Það sáu fáir fyrir. Þessi strákur er launalægstur allra í báðum liðum úrslitanna. Hann er með 108 milljónir króna í árslaun. Félagar hans keyra um á Lamborghini og Ferrari en Ástralinn keyrir um á Mözdu. Hann var ekki valinn í nýliðavalinu árið 2013 en Cleveland reyndi að fá hann strax eftir að valinu lauk. Þáverandi framkvæmdastjóri félagsins, Chris Grant, hafði mikla trú á stráknum. Það var örlítil barátta um strákinn en á endanum samdi hann til tveggja ára við Cleveland. Hann var öruggur um 13 milljónir króna í laun en ekkert annað en það. Þetta er nú farin að líta út eins og bestu kaup i sögu Cleveland eftir enn einn stórleik Dellavedova í úrslitunum. Í nótt var hann með 20 stig og frábær í vörn. Hann var svo þreyttur eftir leikinn að hann var fluttur á spítala með mikla krampa. Alvöru stríðsmaður sem verður klár í næsta leik. Ferill hans hjá Cleveland byrjaði þó skelfilega þar sem hann gat ekkert í sumardeildinni og var ömurlegur á æfingum. Forráðamenn Cleveland munu líklega seint viðurkenna það en líklega hugsuðu þeir þá hvort þeir hefðu sturtað 13 milljónum í klósettið. Margir vildu losa sig við leikmanninn en ekki Grant. Dellavedova fór því hvergi. Því sjá menn ekki eftir í dag. Síðustu leikir hafa gert það allt þess virði. „Strákarnir elska Delly enda spilar hann með hjartanu. Það er ekki hægt annað en að elska þennan gaur," sagði David Blatt, þjálfari Cleveland. NBA Tengdar fréttir James með þrefalda tvennu þegar Cleveland jafnaði metin | Myndbönd LeBron James fór á kostum þegar Cleveland Cavaliers jafnaði metin gegn Golden State Warriors í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í nótt. 8. júní 2015 07:27 Annar sigur Cleveland í röð | Myndbönd Cleveland Cavaliers er komið í 2-1 í einvíginu gegn Golden State Warriors eftir fimm stiga sigur, 96-91, í þriðja leik liðanna í úrslitum NBA-deildarinnar í nótt. 10. júní 2015 07:46 Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Sjá meira
Ástralinn Matthew Dellavedova hefur mjög óvænt slegið í gegn í úrslitum NBA-deildarinnar. Hann hefur verið í algjöru lykilhlutverki hjá liðinu. Það sáu fáir fyrir. Þessi strákur er launalægstur allra í báðum liðum úrslitanna. Hann er með 108 milljónir króna í árslaun. Félagar hans keyra um á Lamborghini og Ferrari en Ástralinn keyrir um á Mözdu. Hann var ekki valinn í nýliðavalinu árið 2013 en Cleveland reyndi að fá hann strax eftir að valinu lauk. Þáverandi framkvæmdastjóri félagsins, Chris Grant, hafði mikla trú á stráknum. Það var örlítil barátta um strákinn en á endanum samdi hann til tveggja ára við Cleveland. Hann var öruggur um 13 milljónir króna í laun en ekkert annað en það. Þetta er nú farin að líta út eins og bestu kaup i sögu Cleveland eftir enn einn stórleik Dellavedova í úrslitunum. Í nótt var hann með 20 stig og frábær í vörn. Hann var svo þreyttur eftir leikinn að hann var fluttur á spítala með mikla krampa. Alvöru stríðsmaður sem verður klár í næsta leik. Ferill hans hjá Cleveland byrjaði þó skelfilega þar sem hann gat ekkert í sumardeildinni og var ömurlegur á æfingum. Forráðamenn Cleveland munu líklega seint viðurkenna það en líklega hugsuðu þeir þá hvort þeir hefðu sturtað 13 milljónum í klósettið. Margir vildu losa sig við leikmanninn en ekki Grant. Dellavedova fór því hvergi. Því sjá menn ekki eftir í dag. Síðustu leikir hafa gert það allt þess virði. „Strákarnir elska Delly enda spilar hann með hjartanu. Það er ekki hægt annað en að elska þennan gaur," sagði David Blatt, þjálfari Cleveland.
NBA Tengdar fréttir James með þrefalda tvennu þegar Cleveland jafnaði metin | Myndbönd LeBron James fór á kostum þegar Cleveland Cavaliers jafnaði metin gegn Golden State Warriors í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í nótt. 8. júní 2015 07:27 Annar sigur Cleveland í röð | Myndbönd Cleveland Cavaliers er komið í 2-1 í einvíginu gegn Golden State Warriors eftir fimm stiga sigur, 96-91, í þriðja leik liðanna í úrslitum NBA-deildarinnar í nótt. 10. júní 2015 07:46 Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Sjá meira
James með þrefalda tvennu þegar Cleveland jafnaði metin | Myndbönd LeBron James fór á kostum þegar Cleveland Cavaliers jafnaði metin gegn Golden State Warriors í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í nótt. 8. júní 2015 07:27
Annar sigur Cleveland í röð | Myndbönd Cleveland Cavaliers er komið í 2-1 í einvíginu gegn Golden State Warriors eftir fimm stiga sigur, 96-91, í þriðja leik liðanna í úrslitum NBA-deildarinnar í nótt. 10. júní 2015 07:46