Rífleg veikindaréttindi auka fjarveru frá vinnu Kristján Már Unnarsson skrifar 10. júní 2015 23:33 Fjarvera opinberra starfsmanna vegna veikinda er tvöfalt meiri hérlendis en meðal starfsmanna á einkareknum vinnustöðum. Viðskiptaráð Íslands bendir á að veikindaréttur opinberra starfsmanna sé mun ríflegri en annarra. Tölurnar birti Virk starfsendurhæfingarsjóðurinn í síðasta mánuði en samkvæmt þeim má ætla að opinberir starfsmenn séu að meðaltali veikir í heilan mánuð á hverju ári. Veikindadagar starfsmanna á opinberum vinnustöðum mældust 19,5 að meðaltali á ári síðustu þrjú ár en 9,6 á einkareknum vinnustöðum. Hjá þeim opinberu voru menn 7,5% vinnudaga í veikindafjarvist en 3,7 prósent hjá hinum. Virk tekur þó fram að úrtakið var takmarkað og ekki hægt að yfirfæra niðurstöður á allan vinnumarkaðinn.Viðskiptaráð vakti athygli á þessum tölum í dag og birti um leið súlurit sem sýnir að veikindaréttur opinberra starfsmanna er mun ríflegri en hjá öðrum. Frosti Ólafsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands, tekur fram að þetta séu mikilvæg réttindi. „En ég tel að það sé ekki ósanngjarnt að draga þá ályktun að ríflegri veikindaréttur skapi aukið svigrúm til þess að taka veikindadag,“ segir Frosti í viðtali í fréttum Stöðvar 2 um leið og hann hvetur til þess að þetta verði rannsakað betur. Virk bendir á að þetta sé ekki séríslenskt fyrirbæri að opinberir starfsmenn tilkynni sig oftar veika en aðrir. Rannsóknir frá mörgum öðrum löndum sýni hið sama. Virk nefnir fleiri þætti, eins og að meiri veikindafjarvera sé hjá konum, hjá starfmönnum með lág laun, hjá starfsmönnum í vaktavinnu og meiri fjarvera sé eftir því sem réttindi til veikindafjarveru séu meiri. Hjá Viðskiptaráði segjast menn varpa þessu fram núna til að koma réttindamálunum inn í kjaraviðræður og hvetja til þess að þær verði nýttar til að jafna réttindi starfsmanna á opinberum markaði og almennum vinnumarkaði. „Við erum að tala um þarna veruleg umframréttindi í lífeyrismálum, veruleg umframréttindi hvað varðar starfsöryggi og veikindarétt,“ segir Frosti og reiknast til að umframveikindi opinberra starfsmanna kosti skattgreiðendur ellefu milljarða króna ári. „Augljóslega, ef hægt er að komast hjá þeim kostnaði, þá myndast meira svigrúm til nafnlaunahækkana.“ Tengdar fréttir Opinberir starfsmenn veikir mánuð á ári Fjarvera starfsfólks vegna veikinda er tvöfalt meiri á opinberum vinnustöðum en almennum. 10. júní 2015 10:32 Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira
Fjarvera opinberra starfsmanna vegna veikinda er tvöfalt meiri hérlendis en meðal starfsmanna á einkareknum vinnustöðum. Viðskiptaráð Íslands bendir á að veikindaréttur opinberra starfsmanna sé mun ríflegri en annarra. Tölurnar birti Virk starfsendurhæfingarsjóðurinn í síðasta mánuði en samkvæmt þeim má ætla að opinberir starfsmenn séu að meðaltali veikir í heilan mánuð á hverju ári. Veikindadagar starfsmanna á opinberum vinnustöðum mældust 19,5 að meðaltali á ári síðustu þrjú ár en 9,6 á einkareknum vinnustöðum. Hjá þeim opinberu voru menn 7,5% vinnudaga í veikindafjarvist en 3,7 prósent hjá hinum. Virk tekur þó fram að úrtakið var takmarkað og ekki hægt að yfirfæra niðurstöður á allan vinnumarkaðinn.Viðskiptaráð vakti athygli á þessum tölum í dag og birti um leið súlurit sem sýnir að veikindaréttur opinberra starfsmanna er mun ríflegri en hjá öðrum. Frosti Ólafsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs Íslands, tekur fram að þetta séu mikilvæg réttindi. „En ég tel að það sé ekki ósanngjarnt að draga þá ályktun að ríflegri veikindaréttur skapi aukið svigrúm til þess að taka veikindadag,“ segir Frosti í viðtali í fréttum Stöðvar 2 um leið og hann hvetur til þess að þetta verði rannsakað betur. Virk bendir á að þetta sé ekki séríslenskt fyrirbæri að opinberir starfsmenn tilkynni sig oftar veika en aðrir. Rannsóknir frá mörgum öðrum löndum sýni hið sama. Virk nefnir fleiri þætti, eins og að meiri veikindafjarvera sé hjá konum, hjá starfmönnum með lág laun, hjá starfsmönnum í vaktavinnu og meiri fjarvera sé eftir því sem réttindi til veikindafjarveru séu meiri. Hjá Viðskiptaráði segjast menn varpa þessu fram núna til að koma réttindamálunum inn í kjaraviðræður og hvetja til þess að þær verði nýttar til að jafna réttindi starfsmanna á opinberum markaði og almennum vinnumarkaði. „Við erum að tala um þarna veruleg umframréttindi í lífeyrismálum, veruleg umframréttindi hvað varðar starfsöryggi og veikindarétt,“ segir Frosti og reiknast til að umframveikindi opinberra starfsmanna kosti skattgreiðendur ellefu milljarða króna ári. „Augljóslega, ef hægt er að komast hjá þeim kostnaði, þá myndast meira svigrúm til nafnlaunahækkana.“
Tengdar fréttir Opinberir starfsmenn veikir mánuð á ári Fjarvera starfsfólks vegna veikinda er tvöfalt meiri á opinberum vinnustöðum en almennum. 10. júní 2015 10:32 Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira
Opinberir starfsmenn veikir mánuð á ári Fjarvera starfsfólks vegna veikinda er tvöfalt meiri á opinberum vinnustöðum en almennum. 10. júní 2015 10:32