Alcoa hafnar ásökunum um að koma sér undan skattgreiðslum Aðalsteinn Kjartansson skrifar 18. febrúar 2015 20:36 Alcoa Fjarðaál. Vísir/Valli Talsmaður Alcoa hafnar því að fyrirtækið reyni að koma sér undan því að greiða skatta á Íslandi. Eva Joly, þingmaður á Evrópuþinginu, sagði í Kastljósi í gær að gervilán sem tekin væru í þeim tilgangi að komast hjá tekjuskattsgreiðslum og vísaði hún þar til gríðarhárra vaxtagreiðslna sem farið hafa frá Alcoa til systurfélags í Lúxemborg vegna skulda. Í athugasemd við frétt Vísis frá því í gærkvöldi um ummæli Evu Joly segir Dagmar Stefánsdóttir, upplýsingafulltrúi fyrirtækisins, að Alcoa greiði árlega um 1,5 milljarð króna í skatta og opinber gjöld. Þá sé fjárfestingasamningur fyrirtækisins við stjórnvöld skýr hvað varðar heimild til lántöku frá móðurfélaginu skýr.Sjá einnig: Eva Joly segir Alcoa ekki mega nota glufu í skattalögum „Því fer fjarri að fyrirtækið sé að reyna að koma sér undan því að greiða skatta,“ segir hún í athugasemd sinni. „Það að fyrirtækið greiði ekki enn sem komið er tekjuskatt er hluti af eðlilegu ferli og orsakast af gríðarstórri fjárfestingu.“ Dagmar segir að frá upphafi hafi verið ljóst að fjármagna þyrfti þá dýru framkvæmd sem bygging Fjarðaáls var og að heimild Alcoa á Íslandi til lántöku frá móðurfélagi sínu hafi verið skýr í fjárfestingasamningi sem félagið gerði við íslensk stjórnvöld árið 2003. „Samningurinn var samþykktur á Alþingi og ekkert ófyrirséð hefur gerst við framkvæmd hans eða fjármögnun á Íslandi. Alcoa hefur virt samninginn í einu og öllu,“ segir hún. Fyrir liggur að Fjarðaál hefur ekki greitt tekjuskatt hér á landi síðan 2003 vegna mikillar skuldsetningar félagsins. „Með batnandi afkomu mun fyrirtækið væntanlega skipa sér ofarlega á lista tekjuskattsgreiðenda á Íslandi þegar fram líða stundir, að auki við það mikla framlag sem kemur frá fyrirtækinu nú þegar eftir aðeins fárra ára starfsemi,“ segir Dagmar. Tengdar fréttir Eva Joly segir Alcoa ekki mega nota glufu í skattalögum "Það er bannað að nota fölsuð lán til þess að komast hjá skatti,“ segir Eva Joly. 17. febrúar 2015 20:44 Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent Spá óbreyttum stýrivöxtum Viðskipti innlent Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Fleiri fréttir Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Sjá meira
Talsmaður Alcoa hafnar því að fyrirtækið reyni að koma sér undan því að greiða skatta á Íslandi. Eva Joly, þingmaður á Evrópuþinginu, sagði í Kastljósi í gær að gervilán sem tekin væru í þeim tilgangi að komast hjá tekjuskattsgreiðslum og vísaði hún þar til gríðarhárra vaxtagreiðslna sem farið hafa frá Alcoa til systurfélags í Lúxemborg vegna skulda. Í athugasemd við frétt Vísis frá því í gærkvöldi um ummæli Evu Joly segir Dagmar Stefánsdóttir, upplýsingafulltrúi fyrirtækisins, að Alcoa greiði árlega um 1,5 milljarð króna í skatta og opinber gjöld. Þá sé fjárfestingasamningur fyrirtækisins við stjórnvöld skýr hvað varðar heimild til lántöku frá móðurfélaginu skýr.Sjá einnig: Eva Joly segir Alcoa ekki mega nota glufu í skattalögum „Því fer fjarri að fyrirtækið sé að reyna að koma sér undan því að greiða skatta,“ segir hún í athugasemd sinni. „Það að fyrirtækið greiði ekki enn sem komið er tekjuskatt er hluti af eðlilegu ferli og orsakast af gríðarstórri fjárfestingu.“ Dagmar segir að frá upphafi hafi verið ljóst að fjármagna þyrfti þá dýru framkvæmd sem bygging Fjarðaáls var og að heimild Alcoa á Íslandi til lántöku frá móðurfélagi sínu hafi verið skýr í fjárfestingasamningi sem félagið gerði við íslensk stjórnvöld árið 2003. „Samningurinn var samþykktur á Alþingi og ekkert ófyrirséð hefur gerst við framkvæmd hans eða fjármögnun á Íslandi. Alcoa hefur virt samninginn í einu og öllu,“ segir hún. Fyrir liggur að Fjarðaál hefur ekki greitt tekjuskatt hér á landi síðan 2003 vegna mikillar skuldsetningar félagsins. „Með batnandi afkomu mun fyrirtækið væntanlega skipa sér ofarlega á lista tekjuskattsgreiðenda á Íslandi þegar fram líða stundir, að auki við það mikla framlag sem kemur frá fyrirtækinu nú þegar eftir aðeins fárra ára starfsemi,“ segir Dagmar.
Tengdar fréttir Eva Joly segir Alcoa ekki mega nota glufu í skattalögum "Það er bannað að nota fölsuð lán til þess að komast hjá skatti,“ segir Eva Joly. 17. febrúar 2015 20:44 Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent Spá óbreyttum stýrivöxtum Viðskipti innlent Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Fleiri fréttir Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Sjá meira
Eva Joly segir Alcoa ekki mega nota glufu í skattalögum "Það er bannað að nota fölsuð lán til þess að komast hjá skatti,“ segir Eva Joly. 17. febrúar 2015 20:44
AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent
AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent