Mesta ferðagleði Íslendinga síðan 2008 Sæunn Gísladóttir skrifar 8. október 2015 10:53 Aldrei hafa fleiri Íslendingar haldið erlendis í septembermánuði og nú. Vísir/Vilhelm Brottfarir Íslendinga eru komnar upp í tæp 337 þús. á fyrstu 9 mánuðum ársins, sem er um 13% fjölgun milli ára. Fleiri Íslendingar hafa ekki haldið út fyrir landsteinanna síðan árið 2008, og í raun hefur þessi fjöldi aðeins tvívegis áður verið meiri, þ.e. 2007 og 2008, segir í greiningu Íslandsbanka. Þó ber hér eðlilega að taka tillit til að Íslendingum fjölgar ár frá ári, og sé það tekið með í reikninginn þá leyfðu hlutfallslega fleiri Íslendingar sé þann munað að fara erlendis á árunum 2005-2008 en hafa gert á yfirstandandi ári, en við nálgumst þó óðum árið 2005 í því sambandi. Aldrei fleiri Íslendingar erlendis í septemberLíkt og við mátti búast þá var mikil fjölgun á brottförum Íslendinga um Keflavík í september, og í raun hafa aldrei fleiri Íslendingar haldið erlendis í septembermánuði og nú. Líklega hefur leikurinn Holland-Ísland komið hér við sögu, en skv. fréttamiðlum voru rúmlega 3 þús. Íslendingar á leiknum, og hafa aldrei fleiri landsmenn fylgt íslensku liði á útivöll. Þessi þróun er í takti við aðrar hagstærðir sem gefa tóninn varðandi þróun einkaneyslu þessa dagana, en þær benda til þess að neysla landsmanna sé á talsverðri siglingu um þessar mundir. Tengdar fréttir Leita þarf fyrir hrun til að finna jafn mikla ferðagleði á meðal Íslendinga 132 þúsund Íslendingar fóru til útlanda yfir sumarmánuðina þrjá í ár. 12. september 2015 11:31 Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða Viðskipti innlent Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Sjá meira
Brottfarir Íslendinga eru komnar upp í tæp 337 þús. á fyrstu 9 mánuðum ársins, sem er um 13% fjölgun milli ára. Fleiri Íslendingar hafa ekki haldið út fyrir landsteinanna síðan árið 2008, og í raun hefur þessi fjöldi aðeins tvívegis áður verið meiri, þ.e. 2007 og 2008, segir í greiningu Íslandsbanka. Þó ber hér eðlilega að taka tillit til að Íslendingum fjölgar ár frá ári, og sé það tekið með í reikninginn þá leyfðu hlutfallslega fleiri Íslendingar sé þann munað að fara erlendis á árunum 2005-2008 en hafa gert á yfirstandandi ári, en við nálgumst þó óðum árið 2005 í því sambandi. Aldrei fleiri Íslendingar erlendis í septemberLíkt og við mátti búast þá var mikil fjölgun á brottförum Íslendinga um Keflavík í september, og í raun hafa aldrei fleiri Íslendingar haldið erlendis í septembermánuði og nú. Líklega hefur leikurinn Holland-Ísland komið hér við sögu, en skv. fréttamiðlum voru rúmlega 3 þús. Íslendingar á leiknum, og hafa aldrei fleiri landsmenn fylgt íslensku liði á útivöll. Þessi þróun er í takti við aðrar hagstærðir sem gefa tóninn varðandi þróun einkaneyslu þessa dagana, en þær benda til þess að neysla landsmanna sé á talsverðri siglingu um þessar mundir.
Tengdar fréttir Leita þarf fyrir hrun til að finna jafn mikla ferðagleði á meðal Íslendinga 132 þúsund Íslendingar fóru til útlanda yfir sumarmánuðina þrjá í ár. 12. september 2015 11:31 Mest lesið Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða Viðskipti innlent Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Sjá meira
Leita þarf fyrir hrun til að finna jafn mikla ferðagleði á meðal Íslendinga 132 þúsund Íslendingar fóru til útlanda yfir sumarmánuðina þrjá í ár. 12. september 2015 11:31