NBA: Popovich hraunaði yfir Spurs-liðið eftir tap fyrir New York | Myndbönd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2015 07:30 Tim Duncan sækir á Lou Amundson í nótt. Vísir/Getty Óvænt úrslit urðu í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar New York Knicks vann meistara San Antonio Spurs og Gregg Popovich, þjálfari Spurs, lét sína menn heyra það í viðtölum við fjölmiðla eftir leikinn.Nýliðinn Langston Galloway var með 22 sitg og Rússinn Alexey Shved skoraði 21 stig þegar New York Knicks vann 104-100 sigur á San Antonio Spurs í framlengingu. Spurs-liðið skoraði bara eina körfu í framlengingunni. Lou Amundson var með 12 stig og 17 fráköst á móti Tim Duncan. Tony Parker skoraði 21 stig fyrir San Antonio og þar á meðal einu körfu liðsins í framlengingunni. Tim Duncan var með 17 stig og 8 fráköst og Kawhi Leonard skoraði 13 stig. „Þeir spiluðu betri liðsbolta en við. Við bárum ekki virðingu fyrir leiknum. Við bárum ekki virðingu fyrir fyrir mótherjanum. Þetta var sorgleg frammistaða. Ég vona að allir leikmenn í mínu liði skammi sín ekki af því að þeir töpuðu leiknum heldur vegna þess hvernig þeir spiluðu," sagði Gregg Popovich eftir leikinn.J.J. Redick skoraði 23 stig og Chris Paul var með 20 stig og 8 stoðsendingar þegar Los Angeles Clippers vann 99-92 sigur á Charlotte Hornets. Clippers-liðið var næstum því búið að missa niður 22 stiga forystu í lokin. Blake Griffin skoraði 19 stig og tók 11 fráköst fyrir Clippers-liðið sem hafði tapað tveimur leikjum í röð á móti Dallas og Houston.Anthony Davis var með 20 stig og 12 fráköst þegar New Orleans Pelicans vann 85-84 heimasigur á Milwaukee Bucks.Davis kom Pelíkönunum í 85-82 þegar 1:07 mínúta var eftir af leiknum og sú forysta dugði liðinu. Quincy Pondexter skoraði 18 stig fyrir New Orleans og Omer Asik var með 16 stig og 11 fráköst.Donatas Motiejunas skorðai 23 stig fyrir Houston Rockets í 107-94 heimasigri á Orlando Magic en Houston skoraði þrettán stig í röð í fjórða leikhlutanum. Jason Harden hitti úr aðeins 4 af 14 skotum sínum en endaði með 17 stig. Victor Oladipo var með 29 stig fyrir Orlando-liðið.Reggie Jackson var með frábæra tröllatvennu, 23 stig og 20 stoðsendingar, þegar Detroit Pistons endaði tíu leikja taphrinu með 105-95 endurkomusigri á Memphis Grizzlies. Grizzlies-liðið var fimmtán stigum yfir í hálfleik en Jackson var með 11 stig og 13 stoðsendingar í seinni hálfleiknum sem Detroit vann með 25 stigum. Jeff Green skoraði mest fyrir Memphis eða 21 stig.Öll úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Detroit Pistons - Memphis Grizzlies 105-95 NY Knicks - San Antonio Spurs 104-100 (framlenging) Houston Rockets - Orlando Magic 107-94 New Orleans Pelicans - Milwaukee Bucks 85-84 LA Clippers - Charlotte Hornets 99-92Staðan í NBA-deildinni NBA Mest lesið Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Fleiri fréttir Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur Sjá meira
Óvænt úrslit urðu í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar New York Knicks vann meistara San Antonio Spurs og Gregg Popovich, þjálfari Spurs, lét sína menn heyra það í viðtölum við fjölmiðla eftir leikinn.Nýliðinn Langston Galloway var með 22 sitg og Rússinn Alexey Shved skoraði 21 stig þegar New York Knicks vann 104-100 sigur á San Antonio Spurs í framlengingu. Spurs-liðið skoraði bara eina körfu í framlengingunni. Lou Amundson var með 12 stig og 17 fráköst á móti Tim Duncan. Tony Parker skoraði 21 stig fyrir San Antonio og þar á meðal einu körfu liðsins í framlengingunni. Tim Duncan var með 17 stig og 8 fráköst og Kawhi Leonard skoraði 13 stig. „Þeir spiluðu betri liðsbolta en við. Við bárum ekki virðingu fyrir leiknum. Við bárum ekki virðingu fyrir fyrir mótherjanum. Þetta var sorgleg frammistaða. Ég vona að allir leikmenn í mínu liði skammi sín ekki af því að þeir töpuðu leiknum heldur vegna þess hvernig þeir spiluðu," sagði Gregg Popovich eftir leikinn.J.J. Redick skoraði 23 stig og Chris Paul var með 20 stig og 8 stoðsendingar þegar Los Angeles Clippers vann 99-92 sigur á Charlotte Hornets. Clippers-liðið var næstum því búið að missa niður 22 stiga forystu í lokin. Blake Griffin skoraði 19 stig og tók 11 fráköst fyrir Clippers-liðið sem hafði tapað tveimur leikjum í röð á móti Dallas og Houston.Anthony Davis var með 20 stig og 12 fráköst þegar New Orleans Pelicans vann 85-84 heimasigur á Milwaukee Bucks.Davis kom Pelíkönunum í 85-82 þegar 1:07 mínúta var eftir af leiknum og sú forysta dugði liðinu. Quincy Pondexter skoraði 18 stig fyrir New Orleans og Omer Asik var með 16 stig og 11 fráköst.Donatas Motiejunas skorðai 23 stig fyrir Houston Rockets í 107-94 heimasigri á Orlando Magic en Houston skoraði þrettán stig í röð í fjórða leikhlutanum. Jason Harden hitti úr aðeins 4 af 14 skotum sínum en endaði með 17 stig. Victor Oladipo var með 29 stig fyrir Orlando-liðið.Reggie Jackson var með frábæra tröllatvennu, 23 stig og 20 stoðsendingar, þegar Detroit Pistons endaði tíu leikja taphrinu með 105-95 endurkomusigri á Memphis Grizzlies. Grizzlies-liðið var fimmtán stigum yfir í hálfleik en Jackson var með 11 stig og 13 stoðsendingar í seinni hálfleiknum sem Detroit vann með 25 stigum. Jeff Green skoraði mest fyrir Memphis eða 21 stig.Öll úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Detroit Pistons - Memphis Grizzlies 105-95 NY Knicks - San Antonio Spurs 104-100 (framlenging) Houston Rockets - Orlando Magic 107-94 New Orleans Pelicans - Milwaukee Bucks 85-84 LA Clippers - Charlotte Hornets 99-92Staðan í NBA-deildinni
NBA Mest lesið Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Fleiri fréttir Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti