Karen: Þurfum ekki að sigra heiminn í hverri sókn Kristinn Páll Teitsson skrifar 10. október 2015 14:00 Karen í leik með íslenska landsliðinu. Vísir/ernir „Stemmingin er góð. Hún er búin að vera góð alla vikuna og úrslit leiksins á fimmtudaginn komu mér svolítið á óvart eftir góðar æfingar dagana áður,“ sagði Karen Knútsdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins í handbolta, aðspurð eftir æfingu í dag hvernig stemmingin væri fyrir leik liðsins gegn Þýskalandi á morgun eftir tap gegn Frakklandi á fimmtudaginn. „Það gefur augaleið að þegar þú skorar bara sautján mörk ertu ekki að vinna marga handboltaleiki og það kom mér á óvart hversu hrikalega lélegar við vorum á fimmtudaginn. Við áttum í raun aldrei séns gegn þessu sterka liði Frakklands.“ Karen vonaðist til þess að það kæmi betra flæði í sóknarleikinn á morgun. „Ágúst hefur talað um að vera rólegri á boltanum og taka kannski 1-2 sendingar í viðbót í stað þess að vera að reyna að sigra heiminn í hverri sókn. Við þurfum meira flæði og að skila boltanum betur, þá verður sóknarleikurinn mun betri.“ Karen vonaðist til þess að varnarleikurinn myndi halda betur á morgun sem myndi skila sér í betri markvörslu. „Þetta eru heimsklassa leikmenn sem við erum að spila við og þegar vörnin er ekki til staðar erum við ekki að hjálpa Floru í markinu. Þegar vörnin kemur hrekkur hún í gang og þá fáum við vonandi hraðaupphlaupsmörk.“ Karen segir að leikmenn liðsins hafi gert sér grein fyrir því að fyrsti leikurinn yrði sá erfiðasti í riðlinum. „Erfiðasti leikurinn fyrirfram var gegn Frakklandi á útivelli og það var erfitt að byrja á að fá þessa blautu tusku en við getum vonandi nýtt okkur það í næstu leikjum.“ Handbolti Tengdar fréttir Þurfum að laga sóknina Stelpurnar okkar í íslenska handboltalandsliðinu mæta Þýskalandi í öðrum leik liðsins í undankeppni EM 2017, en sá fyrsti tapaðist gegn firnasterku liði Frakklands á fimmtudagskvöldið. Þjóðverjar eru með sterkt lið sem er vant því að vera á stórmótum. 10. október 2015 07:00 Ágúst: Of margar sem spiluðu undir getu í dag Ágúst Jóhannsson, þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta, var að vonum vonsvikinn með 10 marka tap, 27-17, fyrir Frökkum í undankeppni EM 2016 í Frakklandi í dag. 8. október 2015 19:34 Rut: Komum ákveðnari til leiks á morgun Rut Jónsdóttir segir að íslenska landsliðið sé ákveðið í að gera mun betur í leiknum gegn Þýskalandi á morgun og að það hefjist á að bæta sóknarleik liðsins. 10. október 2015 13:00 Tíu marka tap í Frakklandi Íslenska kvennalandsliðið í handbolta hóf undankeppni EM 2016 á 10 marka tapi, 27-17, fyrir Frakklandi í Antibes í dag. 8. október 2015 18:20 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Körfubolti Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Fleiri fréttir Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sjá meira
„Stemmingin er góð. Hún er búin að vera góð alla vikuna og úrslit leiksins á fimmtudaginn komu mér svolítið á óvart eftir góðar æfingar dagana áður,“ sagði Karen Knútsdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins í handbolta, aðspurð eftir æfingu í dag hvernig stemmingin væri fyrir leik liðsins gegn Þýskalandi á morgun eftir tap gegn Frakklandi á fimmtudaginn. „Það gefur augaleið að þegar þú skorar bara sautján mörk ertu ekki að vinna marga handboltaleiki og það kom mér á óvart hversu hrikalega lélegar við vorum á fimmtudaginn. Við áttum í raun aldrei séns gegn þessu sterka liði Frakklands.“ Karen vonaðist til þess að það kæmi betra flæði í sóknarleikinn á morgun. „Ágúst hefur talað um að vera rólegri á boltanum og taka kannski 1-2 sendingar í viðbót í stað þess að vera að reyna að sigra heiminn í hverri sókn. Við þurfum meira flæði og að skila boltanum betur, þá verður sóknarleikurinn mun betri.“ Karen vonaðist til þess að varnarleikurinn myndi halda betur á morgun sem myndi skila sér í betri markvörslu. „Þetta eru heimsklassa leikmenn sem við erum að spila við og þegar vörnin er ekki til staðar erum við ekki að hjálpa Floru í markinu. Þegar vörnin kemur hrekkur hún í gang og þá fáum við vonandi hraðaupphlaupsmörk.“ Karen segir að leikmenn liðsins hafi gert sér grein fyrir því að fyrsti leikurinn yrði sá erfiðasti í riðlinum. „Erfiðasti leikurinn fyrirfram var gegn Frakklandi á útivelli og það var erfitt að byrja á að fá þessa blautu tusku en við getum vonandi nýtt okkur það í næstu leikjum.“
Handbolti Tengdar fréttir Þurfum að laga sóknina Stelpurnar okkar í íslenska handboltalandsliðinu mæta Þýskalandi í öðrum leik liðsins í undankeppni EM 2017, en sá fyrsti tapaðist gegn firnasterku liði Frakklands á fimmtudagskvöldið. Þjóðverjar eru með sterkt lið sem er vant því að vera á stórmótum. 10. október 2015 07:00 Ágúst: Of margar sem spiluðu undir getu í dag Ágúst Jóhannsson, þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta, var að vonum vonsvikinn með 10 marka tap, 27-17, fyrir Frökkum í undankeppni EM 2016 í Frakklandi í dag. 8. október 2015 19:34 Rut: Komum ákveðnari til leiks á morgun Rut Jónsdóttir segir að íslenska landsliðið sé ákveðið í að gera mun betur í leiknum gegn Þýskalandi á morgun og að það hefjist á að bæta sóknarleik liðsins. 10. október 2015 13:00 Tíu marka tap í Frakklandi Íslenska kvennalandsliðið í handbolta hóf undankeppni EM 2016 á 10 marka tapi, 27-17, fyrir Frakklandi í Antibes í dag. 8. október 2015 18:20 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Körfubolti Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Fleiri fréttir Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sjá meira
Þurfum að laga sóknina Stelpurnar okkar í íslenska handboltalandsliðinu mæta Þýskalandi í öðrum leik liðsins í undankeppni EM 2017, en sá fyrsti tapaðist gegn firnasterku liði Frakklands á fimmtudagskvöldið. Þjóðverjar eru með sterkt lið sem er vant því að vera á stórmótum. 10. október 2015 07:00
Ágúst: Of margar sem spiluðu undir getu í dag Ágúst Jóhannsson, þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta, var að vonum vonsvikinn með 10 marka tap, 27-17, fyrir Frökkum í undankeppni EM 2016 í Frakklandi í dag. 8. október 2015 19:34
Rut: Komum ákveðnari til leiks á morgun Rut Jónsdóttir segir að íslenska landsliðið sé ákveðið í að gera mun betur í leiknum gegn Þýskalandi á morgun og að það hefjist á að bæta sóknarleik liðsins. 10. október 2015 13:00
Tíu marka tap í Frakklandi Íslenska kvennalandsliðið í handbolta hóf undankeppni EM 2016 á 10 marka tapi, 27-17, fyrir Frakklandi í Antibes í dag. 8. október 2015 18:20