Sjáðu hvernig Löwen komst á ótrúlegan hátt í undanúrslit bikarsins | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. desember 2015 09:30 Alexander Petersson og Patrick Groetzki fagna. vísir/getty Alexander Petersson, Stefán Rafn Sigurmannsson og félagar þeirra í Rhein-Neckar Löwen komust á ævintýralegan hátt í undanúrslit þýska bikarsins í handbolta í gærkvöldi. Liðið vann sigur á útivelli gegn Melsungen, 22-21, en sigurmarkið skoraði hornamaðurinn Uwe Gensheimer úr vítakasti sem Alexander Petersson hálfpartinn fiskaði við sinn eigin vítateig. Í stöðunni 21-21 var Melsungen í sókn og reyndi Michael Muller skot á sinn gamla liðsfélaga Mikael Appelgren í marki Ljónanna þegar sjö sekúndur voru eftir. Appelgren varði skotið og boltinn barst til Alexanders en dómarinn var þó búinn að dæma línu á Marino Maric, leikmann Melsungen, sem sótti boltann inn í teiginn. Alexander ætlaði að taka boltann og koma honum í leik en Timm Schneider var á öðru máli. Hann tók boltann upp og hljóp með hann til baka nokkur skref áður en hann lagði boltann niður. Þar sem Schneider var bara að reyna að tefja var dæmt á hann vítakast og rautt spjald samkvæmt nýju reglunum þar sem hann gerðist brotlegur á síðustu 30 sekúndunum. Hann var vitaskuld bara að reyna að hindra Ljónin í að skora. Uwen Gensheimer, ein besta vítaskytta heims, fór á vítapunktinn og skoraði af öryggi um leið og leiktíminn rann út og brast út mikill fögnuður hjá toppliði Löwen sem komst með sigrinum í undanúrslit þýska bikarsins. Þetta ævintýralegu atburðarás má sjá í myndbandinu hér að neðan.7-Meter-Entscheidung für die LöwenHier die heftig diskutierte Schlussphase von Rhein-Neckar Löwen - MT Melsungen zum Anschauen. Mehr zum Spiel, und vor allem die Interviews: http://on.sport1.de/228p9ZpPosted by SPORT1 Handball on Wednesday, December 16, 2015 Handbolti Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Sjá meira
Alexander Petersson, Stefán Rafn Sigurmannsson og félagar þeirra í Rhein-Neckar Löwen komust á ævintýralegan hátt í undanúrslit þýska bikarsins í handbolta í gærkvöldi. Liðið vann sigur á útivelli gegn Melsungen, 22-21, en sigurmarkið skoraði hornamaðurinn Uwe Gensheimer úr vítakasti sem Alexander Petersson hálfpartinn fiskaði við sinn eigin vítateig. Í stöðunni 21-21 var Melsungen í sókn og reyndi Michael Muller skot á sinn gamla liðsfélaga Mikael Appelgren í marki Ljónanna þegar sjö sekúndur voru eftir. Appelgren varði skotið og boltinn barst til Alexanders en dómarinn var þó búinn að dæma línu á Marino Maric, leikmann Melsungen, sem sótti boltann inn í teiginn. Alexander ætlaði að taka boltann og koma honum í leik en Timm Schneider var á öðru máli. Hann tók boltann upp og hljóp með hann til baka nokkur skref áður en hann lagði boltann niður. Þar sem Schneider var bara að reyna að tefja var dæmt á hann vítakast og rautt spjald samkvæmt nýju reglunum þar sem hann gerðist brotlegur á síðustu 30 sekúndunum. Hann var vitaskuld bara að reyna að hindra Ljónin í að skora. Uwen Gensheimer, ein besta vítaskytta heims, fór á vítapunktinn og skoraði af öryggi um leið og leiktíminn rann út og brast út mikill fögnuður hjá toppliði Löwen sem komst með sigrinum í undanúrslit þýska bikarsins. Þetta ævintýralegu atburðarás má sjá í myndbandinu hér að neðan.7-Meter-Entscheidung für die LöwenHier die heftig diskutierte Schlussphase von Rhein-Neckar Löwen - MT Melsungen zum Anschauen. Mehr zum Spiel, und vor allem die Interviews: http://on.sport1.de/228p9ZpPosted by SPORT1 Handball on Wednesday, December 16, 2015
Handbolti Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Fá meira fyrir níu pílna legg heldur en að vinna mótið Sport Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Sjá meira