Stjórn VÍS hækkar laun sín um 75 prósent Jón Hákon Halldórsson skrifar 18. desember 2015 09:48 Herdís Dröfn Fjeldsted, formaður stjórnar VÍS. vísir/anton Stjórn Vátryggingarfélags Íslands hefur ákveðið að hækka laun sín í samræmi við það sem ákveðið var á aðalfundi, þann 12. mars síðastliðinn. Á aðalfundinum var ákveðið að mánaðarleg laun stjórnarmanna yrðu hækkuð um 75% þannig að stjórnarmönnum yrðu greiddar 350 þúsund krónur á mánuði og laun stjórnarformanns yrðu hækkuð um 50% svo honum yrðu greiddar 600 þúsund krónur á mánuði. Vegna mikillar umræðu í samfélaginu þann daginn var hins vegar ákveðið að hækka ekki launin. Tilkynning um það var send Kauphöllinni þann 22. apríl. Laun stjórnarmanna voru því áfram 200 þúsund krónur á mánuði og laun stjórnarformanns 400 þúsund krónur á mánuði. Boðað var til hluthafafundar í VÍS í 10. nóvember þar sem ný stjórn var kjörin. Ný ákvörðun um launabreytingu er tekin í framhaldi af því. VÍS sendi í lok nóvember bréf á viðskiptavini sína þar sem tilkynnt var að iðngjöld yrðu hækkuð vegna slæmarar afkomu. VÍS hagnaðist um tæpa tvo milljarða á fyrstu níu mánuðum ársins sem er tvöfalt meiri hagnaður en á sama tímabili fyrir ári. Tengdar fréttir Telur ranglega staðið að boðun hluthafafundar í VÍS Helga Hlín Hákonardóttir héraðsdómslögmaður gagnrýnir aðdraganda hlutahafafundar VÍS. 11. nóvember 2015 10:13 Stjórn VÍS afsalar sér 75% launahækkun Stjórnin vill með þessu stuðla að sátt á vinnumarkaði. 22. apríl 2015 09:23 Laun stjórnarformanna á bilinu 390 - 1200 þúsund Ásthildur M. Otharsdóttir, stjórnarformaður Marels, er launahæsti stjórnarformaðurinn af þeim sem sitja í stjórnum félaga sem skráð eru í Kauphöll Íslands. 21. apríl 2015 14:51 Mest lesið „Þetta eru bara krakkar sem eru í þessu fyrir peningana“ Neytendur „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Viðskipti innlent Buffet hættir sem forstjóri við lok árs Viðskipti erlent „Var með skipt í miðju og notaði óhóflegt magn af geli“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Viðskipti innlent Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Sjá meira
Stjórn Vátryggingarfélags Íslands hefur ákveðið að hækka laun sín í samræmi við það sem ákveðið var á aðalfundi, þann 12. mars síðastliðinn. Á aðalfundinum var ákveðið að mánaðarleg laun stjórnarmanna yrðu hækkuð um 75% þannig að stjórnarmönnum yrðu greiddar 350 þúsund krónur á mánuði og laun stjórnarformanns yrðu hækkuð um 50% svo honum yrðu greiddar 600 þúsund krónur á mánuði. Vegna mikillar umræðu í samfélaginu þann daginn var hins vegar ákveðið að hækka ekki launin. Tilkynning um það var send Kauphöllinni þann 22. apríl. Laun stjórnarmanna voru því áfram 200 þúsund krónur á mánuði og laun stjórnarformanns 400 þúsund krónur á mánuði. Boðað var til hluthafafundar í VÍS í 10. nóvember þar sem ný stjórn var kjörin. Ný ákvörðun um launabreytingu er tekin í framhaldi af því. VÍS sendi í lok nóvember bréf á viðskiptavini sína þar sem tilkynnt var að iðngjöld yrðu hækkuð vegna slæmarar afkomu. VÍS hagnaðist um tæpa tvo milljarða á fyrstu níu mánuðum ársins sem er tvöfalt meiri hagnaður en á sama tímabili fyrir ári.
Tengdar fréttir Telur ranglega staðið að boðun hluthafafundar í VÍS Helga Hlín Hákonardóttir héraðsdómslögmaður gagnrýnir aðdraganda hlutahafafundar VÍS. 11. nóvember 2015 10:13 Stjórn VÍS afsalar sér 75% launahækkun Stjórnin vill með þessu stuðla að sátt á vinnumarkaði. 22. apríl 2015 09:23 Laun stjórnarformanna á bilinu 390 - 1200 þúsund Ásthildur M. Otharsdóttir, stjórnarformaður Marels, er launahæsti stjórnarformaðurinn af þeim sem sitja í stjórnum félaga sem skráð eru í Kauphöll Íslands. 21. apríl 2015 14:51 Mest lesið „Þetta eru bara krakkar sem eru í þessu fyrir peningana“ Neytendur „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Viðskipti innlent Buffet hættir sem forstjóri við lok árs Viðskipti erlent „Var með skipt í miðju og notaði óhóflegt magn af geli“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Viðskipti innlent Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Sjá meira
Telur ranglega staðið að boðun hluthafafundar í VÍS Helga Hlín Hákonardóttir héraðsdómslögmaður gagnrýnir aðdraganda hlutahafafundar VÍS. 11. nóvember 2015 10:13
Stjórn VÍS afsalar sér 75% launahækkun Stjórnin vill með þessu stuðla að sátt á vinnumarkaði. 22. apríl 2015 09:23
Laun stjórnarformanna á bilinu 390 - 1200 þúsund Ásthildur M. Otharsdóttir, stjórnarformaður Marels, er launahæsti stjórnarformaðurinn af þeim sem sitja í stjórnum félaga sem skráð eru í Kauphöll Íslands. 21. apríl 2015 14:51