NBA: Mario Chalmers byrjar vel hjá Memphis | Myndbönd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2015 07:00 Zach Randolph fagnar Mario Chalmers í nótt. Mynd/AFP Oklahoma City Thunder liðið í NBA-deildinni í körfubolta saknar stjörnuleikmannsins Kevin Durant en nýi maðurinn hjá Memphis Grizzlies er hinsvegar að stimpla sig inn og liðið er á þriggja leikja sigurgöngu síðan að hann mætti á svæðið. San Antonio Spurs vann fimmta leik sinn í röð, Chicago Bulls vann sinn fjórða sigur í fimm leikjum og Boston Celtics vann sinn þriðja leik í röð. Það gengur hinsvegar ekkert hjá Philadelphia 76ers og lítið sem ekkert hjá Houston Rockets.Mario Chalmers skoraði 16 af 29 stigum sínum í fjórða leikhlutanum þegar Memphis Grizzlies vann 122-114 sigur á Oklahoma City Thunder. Chalmers hitti úr 4 af 7 þriggja stiga skotum sínum og skoraði stigin 29 á 23 mínútum. Mike Conley skoraði 22 stig og Jeff Green var með 20 stig. Þetta var þriðji leikur Mario Chalmers með Grizzlies-liðinu síðan að hann kom frá Miami og hann hefur hækkað stigaskor sitt í hverjum leik. Chalmers skoraði 11 stig í fyrsta leiknum, 16 stig kvöldið áður og svo 29 stig í nótt. Russell Westbrook var langatkvæðamestur hjá Thunder-liðinu með 40 stig og 14 stoðsendingar en það dugði ekki til. Liðið tapaði öðrum leiknum í röð og saknar mikið hins meidda Kevin Durant.Kawhi Leonard var með 19 stig og Manu Ginobili skoraði 17 stig þegar San Antonio Spurs vann Portland Trail Blazers 93-80. Þetta var fjórði sigur Spurs-liðsins í röð. Damian Lillard skoraði 27 stig fyrir Portland.Jimmy Butler skoraði 17 stig í eins stigs sigri Chicago Bulls á Indian Pacers, 96-95, en Butler spilaði líka flotta vörn á Paul George í lokasókn leiksins. Derrick Rose var stigahæstur hjá Bulls-liðinu með 23 stig en þetta var þriðji sigur liðsins í röð og sá fjórði í síðustu fimm leikjum.Dirk Nowitzki skoraði 21 stig fyrir Dallas Mavericks í 92-86 sigri á Philadelphia 76ers en Philadelphia liðið hefur tapað öllum ellefu leikjum tímabilsins og alls 21. leik í röð. Nýliðinn Jahlil Okafor var með 19 stig og 11 fráköst hjá 76ers. Nowitzki skoraði sjö af stigum sínum á mikilvægum kafla í lok leiksins.Isaiah Thomas skoraði 23 stig fyrir Boston Celtics sem skoraði 32 stig í þriðja leikhluta og vann 111-95 sigur á Houston Rockets. Þetta var þriðji sigur Celtics-liðsins í röð en Houtson var aftur á móti að tapa fjórða leiknum í röð.Brandon Knight var með þrefalda tvennu, 30 stig, 10 fráköst og 15 stoðsendingar, þegar Phoenix Suns vann 120-101 sigur á Los Angeles Lakers. Kobe Bryant lék ekki með Lakers-liðinu.Öll úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Philadelphia 76ers - Dallas Mavericks 86-92 Chicago Bulls - Indiana Pacers 96-95 Houston Rockets - Boston Celtics 95-111 Memphis Grizzlies - Oklahoma City Thunder 122-114 San Antonio Spurs - Portland Trail Blazers 93-80 Phoenix Suns - Los Angeles Lakers 120-101 NBA Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Sjá meira
Oklahoma City Thunder liðið í NBA-deildinni í körfubolta saknar stjörnuleikmannsins Kevin Durant en nýi maðurinn hjá Memphis Grizzlies er hinsvegar að stimpla sig inn og liðið er á þriggja leikja sigurgöngu síðan að hann mætti á svæðið. San Antonio Spurs vann fimmta leik sinn í röð, Chicago Bulls vann sinn fjórða sigur í fimm leikjum og Boston Celtics vann sinn þriðja leik í röð. Það gengur hinsvegar ekkert hjá Philadelphia 76ers og lítið sem ekkert hjá Houston Rockets.Mario Chalmers skoraði 16 af 29 stigum sínum í fjórða leikhlutanum þegar Memphis Grizzlies vann 122-114 sigur á Oklahoma City Thunder. Chalmers hitti úr 4 af 7 þriggja stiga skotum sínum og skoraði stigin 29 á 23 mínútum. Mike Conley skoraði 22 stig og Jeff Green var með 20 stig. Þetta var þriðji leikur Mario Chalmers með Grizzlies-liðinu síðan að hann kom frá Miami og hann hefur hækkað stigaskor sitt í hverjum leik. Chalmers skoraði 11 stig í fyrsta leiknum, 16 stig kvöldið áður og svo 29 stig í nótt. Russell Westbrook var langatkvæðamestur hjá Thunder-liðinu með 40 stig og 14 stoðsendingar en það dugði ekki til. Liðið tapaði öðrum leiknum í röð og saknar mikið hins meidda Kevin Durant.Kawhi Leonard var með 19 stig og Manu Ginobili skoraði 17 stig þegar San Antonio Spurs vann Portland Trail Blazers 93-80. Þetta var fjórði sigur Spurs-liðsins í röð. Damian Lillard skoraði 27 stig fyrir Portland.Jimmy Butler skoraði 17 stig í eins stigs sigri Chicago Bulls á Indian Pacers, 96-95, en Butler spilaði líka flotta vörn á Paul George í lokasókn leiksins. Derrick Rose var stigahæstur hjá Bulls-liðinu með 23 stig en þetta var þriðji sigur liðsins í röð og sá fjórði í síðustu fimm leikjum.Dirk Nowitzki skoraði 21 stig fyrir Dallas Mavericks í 92-86 sigri á Philadelphia 76ers en Philadelphia liðið hefur tapað öllum ellefu leikjum tímabilsins og alls 21. leik í röð. Nýliðinn Jahlil Okafor var með 19 stig og 11 fráköst hjá 76ers. Nowitzki skoraði sjö af stigum sínum á mikilvægum kafla í lok leiksins.Isaiah Thomas skoraði 23 stig fyrir Boston Celtics sem skoraði 32 stig í þriðja leikhluta og vann 111-95 sigur á Houston Rockets. Þetta var þriðji sigur Celtics-liðsins í röð en Houtson var aftur á móti að tapa fjórða leiknum í röð.Brandon Knight var með þrefalda tvennu, 30 stig, 10 fráköst og 15 stoðsendingar, þegar Phoenix Suns vann 120-101 sigur á Los Angeles Lakers. Kobe Bryant lék ekki með Lakers-liðinu.Öll úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Philadelphia 76ers - Dallas Mavericks 86-92 Chicago Bulls - Indiana Pacers 96-95 Houston Rockets - Boston Celtics 95-111 Memphis Grizzlies - Oklahoma City Thunder 122-114 San Antonio Spurs - Portland Trail Blazers 93-80 Phoenix Suns - Los Angeles Lakers 120-101
NBA Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Hristi af sér meiðsli á „ódauðlega“ ökklanum og fagnaði sigri Stóð við stóru orðin og fór í átta klukkutíma göngutúr heim til sín Miðasala á Dúllubar í dag og VIP-miðar á 15.000 krónur „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Deandre Kane áfram með Grindvíkingum Martin flottur þegar Alba Berlín tryggði sig inn í úrslitakeppnina „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Krista Gló: Ætluðum að vinna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Sjá meira