Viðskipti innlent

Íbúðalánasjóður selur leigufélag sitt

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Íbúðir í eigu Kletts eru 500 talsins og víða staðsettar á landinu.
Íbúðir í eigu Kletts eru 500 talsins og víða staðsettar á landinu. vísir/hag
Stjórn Íbúðalánasjóðs ákvað á fundi sínum í dag að Leigufélagið Klettur verði selt að undangengnu söluferli.

Salan verður kynnt nánar þegar skilmálar hennar og endanlegt söluferli hafa verið útfærð. Á vefsíðu Kletts leigufélags segir að félagið eigi 450 íbúðir víðsvegar um landið. 


Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
EIM
2,98
15
198.055
HAGA
1,69
15
284.591
SVN
1,13
43
230.151
SJOVA
1,07
7
114.523
ICEAIR
1,04
95
128.318

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ARION
-0,68
19
214.289
ICESEA
-0,57
2
10.530
BRIM
-0,55
7
12.308
ORIGO
-0,39
2
1.771
VIS
-0,3
5
197.500
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.