Hangandi fyrirsætur hjá Rick Owens Ritstjórn skrifar 2. október 2015 16:15 Glamour/Getty Fatahönnuðurinn Rick Owens hættir ekki að koma á óvart á tískupallinum. Fyrr á árinu mátti sjá typpi á tískupallinum hjá Owens en að þessu sinni fékk Owens til liðs við sig sirkuslistamenn og varð því tískusýningin með óvenjulegum hætti. Listamennirnir löbbuðu á tískupallinum með annan hangandi utan á sér, sumir hafa lýst þessu sem "mannlegum bakpokum." Það má segja að fatnaðurinn sjálfur hafi fallið í skuggann á þessum gjörningi hjá Owens. Leyfum myndunum að tala sínu máli. Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Margot Robbie í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Carrie Fisher sem Princess Leia hafði mikil áhrif á tískuheiminn Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour Blúndur og berar axlir hjá Dior Glamour
Fatahönnuðurinn Rick Owens hættir ekki að koma á óvart á tískupallinum. Fyrr á árinu mátti sjá typpi á tískupallinum hjá Owens en að þessu sinni fékk Owens til liðs við sig sirkuslistamenn og varð því tískusýningin með óvenjulegum hætti. Listamennirnir löbbuðu á tískupallinum með annan hangandi utan á sér, sumir hafa lýst þessu sem "mannlegum bakpokum." Það má segja að fatnaðurinn sjálfur hafi fallið í skuggann á þessum gjörningi hjá Owens. Leyfum myndunum að tala sínu máli.
Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Balenciaga boðar endurkomu axlapúðanna Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Margot Robbie í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Carrie Fisher sem Princess Leia hafði mikil áhrif á tískuheiminn Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Halda upp á fertugsafmæli á Bahamas Glamour Blúndur og berar axlir hjá Dior Glamour