Kórónur, leður og spaghettíhlýrar Ritstjórn skrifar 6. október 2015 09:00 Glamour/Getty Á sýningu Saint Laurent á tískuvikunni í París í gær báru fyrirsæturnar heldur óvenjulegt höfuðskraut; kórónu með semilíusteinum. Höfðu margir orð á því að sýningin og kórónurnar minntu helst á söngkonuna Courtney Love, en hún bar ósjaldan kórónu um miðjan tíunda áratuginn. Þá er bara að sjá hvort þetta óvenjulega trend nái vinsældum næsta sumar, en það fór óneitanlega vel með leðrinu og mjóu hlýrunum.Courtney Love árið 1995Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak!Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Fegurð Mest lesið Líf og fjör á Secret Solstice Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Angelina Jolie og börnin heimsækja Louvre Glamour Í fyrsta sinn verður transkona andlit L'Oreal Glamour Fögnuðu frumsýningu Studio línu H&M Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Angelina Jolie verður prófessor í einum virtasta háskóla heims Glamour Beyonce mun koma fram á Grammy verðlaununum Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour
Á sýningu Saint Laurent á tískuvikunni í París í gær báru fyrirsæturnar heldur óvenjulegt höfuðskraut; kórónu með semilíusteinum. Höfðu margir orð á því að sýningin og kórónurnar minntu helst á söngkonuna Courtney Love, en hún bar ósjaldan kórónu um miðjan tíunda áratuginn. Þá er bara að sjá hvort þetta óvenjulega trend nái vinsældum næsta sumar, en það fór óneitanlega vel með leðrinu og mjóu hlýrunum.Courtney Love árið 1995Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak!Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Fegurð Mest lesið Líf og fjör á Secret Solstice Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Angelina Jolie og börnin heimsækja Louvre Glamour Í fyrsta sinn verður transkona andlit L'Oreal Glamour Fögnuðu frumsýningu Studio línu H&M Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Angelina Jolie verður prófessor í einum virtasta háskóla heims Glamour Beyonce mun koma fram á Grammy verðlaununum Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour