Kórónur, leður og spaghettíhlýrar Ritstjórn skrifar 6. október 2015 09:00 Glamour/Getty Á sýningu Saint Laurent á tískuvikunni í París í gær báru fyrirsæturnar heldur óvenjulegt höfuðskraut; kórónu með semilíusteinum. Höfðu margir orð á því að sýningin og kórónurnar minntu helst á söngkonuna Courtney Love, en hún bar ósjaldan kórónu um miðjan tíunda áratuginn. Þá er bara að sjá hvort þetta óvenjulega trend nái vinsældum næsta sumar, en það fór óneitanlega vel með leðrinu og mjóu hlýrunum.Courtney Love árið 1995Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak!Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Fegurð Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Kalda frumsýnir haustherferðina innan um íslenska náttúru Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Fatalína úr smiðju frönsku ritstýrunnar Glamour Fendi-folinn minn litli? Glamour Látlaus og falleg sýning Chanel Glamour Rihanna neglir hvert vetrar trendið á eftir öðru Glamour Förðunarstrákarnir á Youtube Glamour
Á sýningu Saint Laurent á tískuvikunni í París í gær báru fyrirsæturnar heldur óvenjulegt höfuðskraut; kórónu með semilíusteinum. Höfðu margir orð á því að sýningin og kórónurnar minntu helst á söngkonuna Courtney Love, en hún bar ósjaldan kórónu um miðjan tíunda áratuginn. Þá er bara að sjá hvort þetta óvenjulega trend nái vinsældum næsta sumar, en það fór óneitanlega vel með leðrinu og mjóu hlýrunum.Courtney Love árið 1995Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak!Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Fegurð Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Kalda frumsýnir haustherferðina innan um íslenska náttúru Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Fatalína úr smiðju frönsku ritstýrunnar Glamour Fendi-folinn minn litli? Glamour Látlaus og falleg sýning Chanel Glamour Rihanna neglir hvert vetrar trendið á eftir öðru Glamour Förðunarstrákarnir á Youtube Glamour