Tveir handteknir vegna gruns um fjárdrátt hjá Sparisjóði Siglufjarðar Nanna Elísa Jakobsdóttir og Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifa 30. september 2015 17:08 Frá Siglufirði. vísir/gísli berg Tveir voru handteknir á Siglufirði í gær í aðgerðum sérstaks saksóknara vegna gruns um fjárdrátt hjá Sparisjóði Siglufjarðar. Annar hinna handteknu er fyrrverandi starfsmaður sparisjóðsins. Samkvæmt heimildum Vísis fóru átta menn frá sérstökum saksóknara norður vegna málsins. Sparisjóðurinn var lokaður í gærmorgun vegna aðgerða lögreglu og opnaði ekki fyrr en klukkan 11. Þá voru framkvæmdar húsleitir. Ekki var farið fram á gæsluvarðhald yfir þeim handteknu eftir því sem Vísir kemst næst og komu starfsmenn sérstaks saksóknara suður í dag. Jóel Kristjánsson, sem var ráðinn tímabundið sem sparisjóðsstjóri AFLs í sumar þangað til samrunaferli við Arion banka er lokið, segist ekki geta tjáð sig um málið að svo stöddu. Von er á yfirlýsingu frá sparisjóðnum vegna málsins. Aðgerðir lögreglu höfðu ekki teljanleg áhrif á starfsemi sparisjóðsins og var opið samkvæmt opnunartíma í dag. Um þrjátíu starfsmenn starfa hjá Sparisjóðnum á Siglufirði en hlúð var að starfsfólki í dag samkvæmt heimildum Vísis.Uppfært klukkan 18:40 AFLs Sparisjóður hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna málsins í kjölfar fréttar Vísis. Yfirlýsinguna má sjá hér að neðan. Þá kom fram í fyrstu útgáfu fréttarinnar annar handteknu væri starfsmaður sparisjóðsins. Hann lét hins vegar af störfum fyrr á árinu.Yfirlýsing AFLs Sparisjóðs:Vegna umfjöllunar um ætlaðan fjárdrátt fyrrverandi starfsmanns hjá AFL Sparisjóð Siglufirði þá vilja stjórnendur sparisjóðsins koma eftirfarandi á framfæri.Eftir fyrirspurn frá Sérstökum saksóknara, í alls óskyldu máli, kom upp rökstuddur grunur um fjárdrátt fyrrum skrifstofustjóra AFL sparisjóðs og í framhaldi af því var málið kært til Sérstaks saksóknara.Stjórnendur hjá AFL Sparisjóð munu ekki tjá sig frekar um málið meðan rannsókn stendur yfir. Mest lesið Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Spennandi tækifæri í Mosfellsbæ Samstarf Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira
Tveir voru handteknir á Siglufirði í gær í aðgerðum sérstaks saksóknara vegna gruns um fjárdrátt hjá Sparisjóði Siglufjarðar. Annar hinna handteknu er fyrrverandi starfsmaður sparisjóðsins. Samkvæmt heimildum Vísis fóru átta menn frá sérstökum saksóknara norður vegna málsins. Sparisjóðurinn var lokaður í gærmorgun vegna aðgerða lögreglu og opnaði ekki fyrr en klukkan 11. Þá voru framkvæmdar húsleitir. Ekki var farið fram á gæsluvarðhald yfir þeim handteknu eftir því sem Vísir kemst næst og komu starfsmenn sérstaks saksóknara suður í dag. Jóel Kristjánsson, sem var ráðinn tímabundið sem sparisjóðsstjóri AFLs í sumar þangað til samrunaferli við Arion banka er lokið, segist ekki geta tjáð sig um málið að svo stöddu. Von er á yfirlýsingu frá sparisjóðnum vegna málsins. Aðgerðir lögreglu höfðu ekki teljanleg áhrif á starfsemi sparisjóðsins og var opið samkvæmt opnunartíma í dag. Um þrjátíu starfsmenn starfa hjá Sparisjóðnum á Siglufirði en hlúð var að starfsfólki í dag samkvæmt heimildum Vísis.Uppfært klukkan 18:40 AFLs Sparisjóður hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna málsins í kjölfar fréttar Vísis. Yfirlýsinguna má sjá hér að neðan. Þá kom fram í fyrstu útgáfu fréttarinnar annar handteknu væri starfsmaður sparisjóðsins. Hann lét hins vegar af störfum fyrr á árinu.Yfirlýsing AFLs Sparisjóðs:Vegna umfjöllunar um ætlaðan fjárdrátt fyrrverandi starfsmanns hjá AFL Sparisjóð Siglufirði þá vilja stjórnendur sparisjóðsins koma eftirfarandi á framfæri.Eftir fyrirspurn frá Sérstökum saksóknara, í alls óskyldu máli, kom upp rökstuddur grunur um fjárdrátt fyrrum skrifstofustjóra AFL sparisjóðs og í framhaldi af því var málið kært til Sérstaks saksóknara.Stjórnendur hjá AFL Sparisjóð munu ekki tjá sig frekar um málið meðan rannsókn stendur yfir.
Mest lesið Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Spennandi tækifæri í Mosfellsbæ Samstarf Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira