Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Ritstjórn skrifar 24. september 2015 11:00 Það er alltaf sagt að tískan fari í hringi og sannaðist það á sýningu Gucci í gær. Það var ekki bara litríkur og skrautlegur fatnaður þeirra sem heillaði ritstjórn Glamour, heldur var það þessi dásamlega klipping í anda Prins Valiant sem greip athygli okkar. Skyldi vera að þessi sérstaka klipping, sem var gríðarlega vinsæl á áttunda áratugnum, sé að snúa aftur með hækkandi sól? Upp með hárblásarann, krulluburstann og hárspreyið fyrir næsta sumar. Glamour Fegurð Mest lesið Hárpartý á Hard Rock Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour North West öskrar á ljósmyndara Glamour Hárkollur og hjólaskautar hjá Igló Indí Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Róninn Glamour Mittisbelti og lærhá stígvél hjá Balmain Glamour Stjörnum prýddur pallur hjá Versace Glamour Setjum upp sparibrosið Glamour Tísku-icon verða skósveinar Glamour
Það er alltaf sagt að tískan fari í hringi og sannaðist það á sýningu Gucci í gær. Það var ekki bara litríkur og skrautlegur fatnaður þeirra sem heillaði ritstjórn Glamour, heldur var það þessi dásamlega klipping í anda Prins Valiant sem greip athygli okkar. Skyldi vera að þessi sérstaka klipping, sem var gríðarlega vinsæl á áttunda áratugnum, sé að snúa aftur með hækkandi sól? Upp með hárblásarann, krulluburstann og hárspreyið fyrir næsta sumar.
Glamour Fegurð Mest lesið Hárpartý á Hard Rock Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour North West öskrar á ljósmyndara Glamour Hárkollur og hjólaskautar hjá Igló Indí Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Róninn Glamour Mittisbelti og lærhá stígvél hjá Balmain Glamour Stjörnum prýddur pallur hjá Versace Glamour Setjum upp sparibrosið Glamour Tísku-icon verða skósveinar Glamour