Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Ritstjórn skrifar 24. september 2015 11:00 Það er alltaf sagt að tískan fari í hringi og sannaðist það á sýningu Gucci í gær. Það var ekki bara litríkur og skrautlegur fatnaður þeirra sem heillaði ritstjórn Glamour, heldur var það þessi dásamlega klipping í anda Prins Valiant sem greip athygli okkar. Skyldi vera að þessi sérstaka klipping, sem var gríðarlega vinsæl á áttunda áratugnum, sé að snúa aftur með hækkandi sól? Upp með hárblásarann, krulluburstann og hárspreyið fyrir næsta sumar. Glamour Fegurð Mest lesið Jólaleikur Bpro og Glamour Glamour Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour Það tók Gucci 870 klukkutíma að búa til kjól fyrir Björk Glamour Zoe Saldana eignast sitt þriðja barn Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Allt um vor-og sumartískuna í veglegri Trendhandbók Glamour Glamour Hedi Slimane hjólar í tískugagnrýnanda Glamour Brot af því besta frá tískuvikunni í Ástralíu Glamour „Læknum brotið hjarta með því að breyta því í list" Glamour Breytt skipulag á tískuvikunni í New York Glamour
Það er alltaf sagt að tískan fari í hringi og sannaðist það á sýningu Gucci í gær. Það var ekki bara litríkur og skrautlegur fatnaður þeirra sem heillaði ritstjórn Glamour, heldur var það þessi dásamlega klipping í anda Prins Valiant sem greip athygli okkar. Skyldi vera að þessi sérstaka klipping, sem var gríðarlega vinsæl á áttunda áratugnum, sé að snúa aftur með hækkandi sól? Upp með hárblásarann, krulluburstann og hárspreyið fyrir næsta sumar.
Glamour Fegurð Mest lesið Jólaleikur Bpro og Glamour Glamour Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour Það tók Gucci 870 klukkutíma að búa til kjól fyrir Björk Glamour Zoe Saldana eignast sitt þriðja barn Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Allt um vor-og sumartískuna í veglegri Trendhandbók Glamour Glamour Hedi Slimane hjólar í tískugagnrýnanda Glamour Brot af því besta frá tískuvikunni í Ástralíu Glamour „Læknum brotið hjarta með því að breyta því í list" Glamour Breytt skipulag á tískuvikunni í New York Glamour