Milan Fashion Week: Stórir lokkar fyrir næsta sumar Ritstjórn skrifar 28. september 2015 10:45 Marni Glamour/Getty Stórir, hangandi eyrnalokkar voru áberandi á tískuvikunni í Mílanó, en henni lýkur formlega í dag. Marni sýndi nokkrar útgáfur af lokkunum úr fjöðrum, tré og málm. Salvatore Ferragamo tók klassísku perlulokkana og perlufestina og gerði nýja og minimalískari útgáfu af þeim. Þetta trend er svo sannarlega eitthvað sem við ætlum að taka upp fyrir næsta sumar og smellpassar við uppsett hár í brúðkaup næsta sumars.MarniMarniSalvatore FerragamoSalvatore Ferragamo Glamour Tíska Mest lesið Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Beyonce var allt annað en sátt með brúðarkjólinn sinn Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour Cara Delevigne orðin stutthærð Glamour Best klæddu stjörnurnar í vikunni Glamour
Stórir, hangandi eyrnalokkar voru áberandi á tískuvikunni í Mílanó, en henni lýkur formlega í dag. Marni sýndi nokkrar útgáfur af lokkunum úr fjöðrum, tré og málm. Salvatore Ferragamo tók klassísku perlulokkana og perlufestina og gerði nýja og minimalískari útgáfu af þeim. Þetta trend er svo sannarlega eitthvað sem við ætlum að taka upp fyrir næsta sumar og smellpassar við uppsett hár í brúðkaup næsta sumars.MarniMarniSalvatore FerragamoSalvatore Ferragamo
Glamour Tíska Mest lesið Tilnefningarnar fyrir bresku tískuverðlaunin tilkynnt Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Beyonce var allt annað en sátt með brúðarkjólinn sinn Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour Cara Delevigne orðin stutthærð Glamour Best klæddu stjörnurnar í vikunni Glamour