Milan Fashion Week: Stórir lokkar fyrir næsta sumar Ritstjórn skrifar 28. september 2015 10:45 Marni Glamour/Getty Stórir, hangandi eyrnalokkar voru áberandi á tískuvikunni í Mílanó, en henni lýkur formlega í dag. Marni sýndi nokkrar útgáfur af lokkunum úr fjöðrum, tré og málm. Salvatore Ferragamo tók klassísku perlulokkana og perlufestina og gerði nýja og minimalískari útgáfu af þeim. Þetta trend er svo sannarlega eitthvað sem við ætlum að taka upp fyrir næsta sumar og smellpassar við uppsett hár í brúðkaup næsta sumars.MarniMarniSalvatore FerragamoSalvatore Ferragamo Glamour Tíska Mest lesið Britney Spears setur pólitík í Ísrael á hliðina Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour
Stórir, hangandi eyrnalokkar voru áberandi á tískuvikunni í Mílanó, en henni lýkur formlega í dag. Marni sýndi nokkrar útgáfur af lokkunum úr fjöðrum, tré og málm. Salvatore Ferragamo tók klassísku perlulokkana og perlufestina og gerði nýja og minimalískari útgáfu af þeim. Þetta trend er svo sannarlega eitthvað sem við ætlum að taka upp fyrir næsta sumar og smellpassar við uppsett hár í brúðkaup næsta sumars.MarniMarniSalvatore FerragamoSalvatore Ferragamo
Glamour Tíska Mest lesið Britney Spears setur pólitík í Ísrael á hliðina Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour