Milan Fashion Week: Stórir lokkar fyrir næsta sumar Ritstjórn skrifar 28. september 2015 10:45 Marni Glamour/Getty Stórir, hangandi eyrnalokkar voru áberandi á tískuvikunni í Mílanó, en henni lýkur formlega í dag. Marni sýndi nokkrar útgáfur af lokkunum úr fjöðrum, tré og málm. Salvatore Ferragamo tók klassísku perlulokkana og perlufestina og gerði nýja og minimalískari útgáfu af þeim. Þetta trend er svo sannarlega eitthvað sem við ætlum að taka upp fyrir næsta sumar og smellpassar við uppsett hár í brúðkaup næsta sumars.MarniMarniSalvatore FerragamoSalvatore Ferragamo Glamour Tíska Mest lesið Emma Watson sigraði fyrstu kynlausu MTV verðlaunin Glamour Fetar í fótspor stóru systur Glamour Litríkur rauður dregill hjá Time Glamour Tommy Ton opnar eigin vefsíðu Glamour Fjölbreytileikinn allsráðandi hjá H&M Glamour Smekkbuxur og lakk hjá Balmain Glamour Stálu senunni á tískuvikunni í París Glamour Moppar ekki heima hjá sér Glamour Dior bauð í lestarferð og kastalaheimsókn Glamour Guðdómlegir silkisamfestingar Glamour
Stórir, hangandi eyrnalokkar voru áberandi á tískuvikunni í Mílanó, en henni lýkur formlega í dag. Marni sýndi nokkrar útgáfur af lokkunum úr fjöðrum, tré og málm. Salvatore Ferragamo tók klassísku perlulokkana og perlufestina og gerði nýja og minimalískari útgáfu af þeim. Þetta trend er svo sannarlega eitthvað sem við ætlum að taka upp fyrir næsta sumar og smellpassar við uppsett hár í brúðkaup næsta sumars.MarniMarniSalvatore FerragamoSalvatore Ferragamo
Glamour Tíska Mest lesið Emma Watson sigraði fyrstu kynlausu MTV verðlaunin Glamour Fetar í fótspor stóru systur Glamour Litríkur rauður dregill hjá Time Glamour Tommy Ton opnar eigin vefsíðu Glamour Fjölbreytileikinn allsráðandi hjá H&M Glamour Smekkbuxur og lakk hjá Balmain Glamour Stálu senunni á tískuvikunni í París Glamour Moppar ekki heima hjá sér Glamour Dior bauð í lestarferð og kastalaheimsókn Glamour Guðdómlegir silkisamfestingar Glamour