Planið gengur upp: Orkuveita Reykjavíkur hagnast Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 24. ágúst 2015 17:33 Orkuveita Reykjavíkur er í eigu Reykjavíkurborgar, Akranesskaupstaðar og Borgarbyggðar. Vísir/Róbert Reynisson Orkuveita Reykjavíkur skilaði 2.3 milljarða hagnaði á fyrstu sex mánuðum ársins. Árangur vegna aðgerðaráætlunar vegna fjárhagsvanda Orkuveitunnar, Planið, er betri en búist var við. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Planið var sett á laggirnar árið 2011 og hefur til dagsins í dag skilað Orkuveitinni um 53.3 milljarða króna bata í sjóð OR. Planið gerði ráð fyrir að um mitt ár 2015 ætti OR að hafa náð fram 45.1 milljarðs króna bata í sjóð sinn og því er árangur Plansins um sjö milljörðum betri en vænst var. Um 60% af þeim bata sem náðst hefur verið vegna Plansins kemur til vegna þess að OR hefur lækkað eða frestað fjárfestingum, selt eignir og náð fram varanlegum lækkun á rekstrarkostnaði. Hækkun gjaldskrár og lán frá eigendum Orkuveitarinnar sem eru Reykjavíkurborg, Akraneskaupstaður og Borgarbyggð, hafa einnig orðið til þess að árangur vegna Plansins er betri en reiknað var með. Orkuveitan reiknar með að á næstu árum muni falla til útgjöld vegna stórra fjárfestina sem frestað var til 2011. Á þessu ári hafi Orkuveitan aukið fjárfestingu í viðhaldi veitukerfa og virkjana. Einnig séu verkefni að hefjast að nýju sem frestast hafi í Hruninu, lagning gufuæðar frá Hverahlíð að Hellisheiðarvirkjun og uppbygging fráveitu á Vesturlandi. Tengdar fréttir "Forstjórabústaður“ Orkuveitunnar og umhverfismál Nesjavallavirkjunar Fréttablaðið og Stöð 2 hafa undanfarna daga fjallað um svokallaðan forstjórabústað Orkuveitu Reykjavíkur við Þingvallavatn og um þá ákvörðun stjórnar Orkuveitunnar, sem tekin var í lok júní síðastliðnum, "að leita leiða til að ljúka nýtingu landsins undir sumarhús“ eins og segir orðrétt í fundargerð. 10. september 2014 07:00 Gera ráð fyrir 8,8 milljarða afgangi 2015 Fyrsta fjárhagsáætlun nýs meirihluta Reykjavíkurborgar var lögð fram í borgarstjórn í dag. 4. nóvember 2014 15:42 Mikil tekjuaukning hjá Orkuveitunni vegna veiðiréttar við Þingvallavatn Tekjur Orkuveitunnar af veiðirétti við Þingvallavatn gætu nærri þrefaldast miðað við tilboð sem bárust í hann eftir opinbera verðfyrirspurn fyrirtækisins. 15. október 2014 15:28 Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Forstjórinn sem byrjar daginn á því að horfa á fallegu konuna sína Atvinnulíf Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira
Orkuveita Reykjavíkur skilaði 2.3 milljarða hagnaði á fyrstu sex mánuðum ársins. Árangur vegna aðgerðaráætlunar vegna fjárhagsvanda Orkuveitunnar, Planið, er betri en búist var við. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Planið var sett á laggirnar árið 2011 og hefur til dagsins í dag skilað Orkuveitinni um 53.3 milljarða króna bata í sjóð OR. Planið gerði ráð fyrir að um mitt ár 2015 ætti OR að hafa náð fram 45.1 milljarðs króna bata í sjóð sinn og því er árangur Plansins um sjö milljörðum betri en vænst var. Um 60% af þeim bata sem náðst hefur verið vegna Plansins kemur til vegna þess að OR hefur lækkað eða frestað fjárfestingum, selt eignir og náð fram varanlegum lækkun á rekstrarkostnaði. Hækkun gjaldskrár og lán frá eigendum Orkuveitarinnar sem eru Reykjavíkurborg, Akraneskaupstaður og Borgarbyggð, hafa einnig orðið til þess að árangur vegna Plansins er betri en reiknað var með. Orkuveitan reiknar með að á næstu árum muni falla til útgjöld vegna stórra fjárfestina sem frestað var til 2011. Á þessu ári hafi Orkuveitan aukið fjárfestingu í viðhaldi veitukerfa og virkjana. Einnig séu verkefni að hefjast að nýju sem frestast hafi í Hruninu, lagning gufuæðar frá Hverahlíð að Hellisheiðarvirkjun og uppbygging fráveitu á Vesturlandi.
Tengdar fréttir "Forstjórabústaður“ Orkuveitunnar og umhverfismál Nesjavallavirkjunar Fréttablaðið og Stöð 2 hafa undanfarna daga fjallað um svokallaðan forstjórabústað Orkuveitu Reykjavíkur við Þingvallavatn og um þá ákvörðun stjórnar Orkuveitunnar, sem tekin var í lok júní síðastliðnum, "að leita leiða til að ljúka nýtingu landsins undir sumarhús“ eins og segir orðrétt í fundargerð. 10. september 2014 07:00 Gera ráð fyrir 8,8 milljarða afgangi 2015 Fyrsta fjárhagsáætlun nýs meirihluta Reykjavíkurborgar var lögð fram í borgarstjórn í dag. 4. nóvember 2014 15:42 Mikil tekjuaukning hjá Orkuveitunni vegna veiðiréttar við Þingvallavatn Tekjur Orkuveitunnar af veiðirétti við Þingvallavatn gætu nærri þrefaldast miðað við tilboð sem bárust í hann eftir opinbera verðfyrirspurn fyrirtækisins. 15. október 2014 15:28 Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Forstjórinn sem byrjar daginn á því að horfa á fallegu konuna sína Atvinnulíf Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira
"Forstjórabústaður“ Orkuveitunnar og umhverfismál Nesjavallavirkjunar Fréttablaðið og Stöð 2 hafa undanfarna daga fjallað um svokallaðan forstjórabústað Orkuveitu Reykjavíkur við Þingvallavatn og um þá ákvörðun stjórnar Orkuveitunnar, sem tekin var í lok júní síðastliðnum, "að leita leiða til að ljúka nýtingu landsins undir sumarhús“ eins og segir orðrétt í fundargerð. 10. september 2014 07:00
Gera ráð fyrir 8,8 milljarða afgangi 2015 Fyrsta fjárhagsáætlun nýs meirihluta Reykjavíkurborgar var lögð fram í borgarstjórn í dag. 4. nóvember 2014 15:42
Mikil tekjuaukning hjá Orkuveitunni vegna veiðiréttar við Þingvallavatn Tekjur Orkuveitunnar af veiðirétti við Þingvallavatn gætu nærri þrefaldast miðað við tilboð sem bárust í hann eftir opinbera verðfyrirspurn fyrirtækisins. 15. október 2014 15:28