Planið gengur upp: Orkuveita Reykjavíkur hagnast Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 24. ágúst 2015 17:33 Orkuveita Reykjavíkur er í eigu Reykjavíkurborgar, Akranesskaupstaðar og Borgarbyggðar. Vísir/Róbert Reynisson Orkuveita Reykjavíkur skilaði 2.3 milljarða hagnaði á fyrstu sex mánuðum ársins. Árangur vegna aðgerðaráætlunar vegna fjárhagsvanda Orkuveitunnar, Planið, er betri en búist var við. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Planið var sett á laggirnar árið 2011 og hefur til dagsins í dag skilað Orkuveitinni um 53.3 milljarða króna bata í sjóð OR. Planið gerði ráð fyrir að um mitt ár 2015 ætti OR að hafa náð fram 45.1 milljarðs króna bata í sjóð sinn og því er árangur Plansins um sjö milljörðum betri en vænst var. Um 60% af þeim bata sem náðst hefur verið vegna Plansins kemur til vegna þess að OR hefur lækkað eða frestað fjárfestingum, selt eignir og náð fram varanlegum lækkun á rekstrarkostnaði. Hækkun gjaldskrár og lán frá eigendum Orkuveitarinnar sem eru Reykjavíkurborg, Akraneskaupstaður og Borgarbyggð, hafa einnig orðið til þess að árangur vegna Plansins er betri en reiknað var með. Orkuveitan reiknar með að á næstu árum muni falla til útgjöld vegna stórra fjárfestina sem frestað var til 2011. Á þessu ári hafi Orkuveitan aukið fjárfestingu í viðhaldi veitukerfa og virkjana. Einnig séu verkefni að hefjast að nýju sem frestast hafi í Hruninu, lagning gufuæðar frá Hverahlíð að Hellisheiðarvirkjun og uppbygging fráveitu á Vesturlandi. Tengdar fréttir "Forstjórabústaður“ Orkuveitunnar og umhverfismál Nesjavallavirkjunar Fréttablaðið og Stöð 2 hafa undanfarna daga fjallað um svokallaðan forstjórabústað Orkuveitu Reykjavíkur við Þingvallavatn og um þá ákvörðun stjórnar Orkuveitunnar, sem tekin var í lok júní síðastliðnum, "að leita leiða til að ljúka nýtingu landsins undir sumarhús“ eins og segir orðrétt í fundargerð. 10. september 2014 07:00 Gera ráð fyrir 8,8 milljarða afgangi 2015 Fyrsta fjárhagsáætlun nýs meirihluta Reykjavíkurborgar var lögð fram í borgarstjórn í dag. 4. nóvember 2014 15:42 Mikil tekjuaukning hjá Orkuveitunni vegna veiðiréttar við Þingvallavatn Tekjur Orkuveitunnar af veiðirétti við Þingvallavatn gætu nærri þrefaldast miðað við tilboð sem bárust í hann eftir opinbera verðfyrirspurn fyrirtækisins. 15. október 2014 15:28 Mest lesið Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða Viðskipti innlent Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Sjá meira
Orkuveita Reykjavíkur skilaði 2.3 milljarða hagnaði á fyrstu sex mánuðum ársins. Árangur vegna aðgerðaráætlunar vegna fjárhagsvanda Orkuveitunnar, Planið, er betri en búist var við. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Planið var sett á laggirnar árið 2011 og hefur til dagsins í dag skilað Orkuveitinni um 53.3 milljarða króna bata í sjóð OR. Planið gerði ráð fyrir að um mitt ár 2015 ætti OR að hafa náð fram 45.1 milljarðs króna bata í sjóð sinn og því er árangur Plansins um sjö milljörðum betri en vænst var. Um 60% af þeim bata sem náðst hefur verið vegna Plansins kemur til vegna þess að OR hefur lækkað eða frestað fjárfestingum, selt eignir og náð fram varanlegum lækkun á rekstrarkostnaði. Hækkun gjaldskrár og lán frá eigendum Orkuveitarinnar sem eru Reykjavíkurborg, Akraneskaupstaður og Borgarbyggð, hafa einnig orðið til þess að árangur vegna Plansins er betri en reiknað var með. Orkuveitan reiknar með að á næstu árum muni falla til útgjöld vegna stórra fjárfestina sem frestað var til 2011. Á þessu ári hafi Orkuveitan aukið fjárfestingu í viðhaldi veitukerfa og virkjana. Einnig séu verkefni að hefjast að nýju sem frestast hafi í Hruninu, lagning gufuæðar frá Hverahlíð að Hellisheiðarvirkjun og uppbygging fráveitu á Vesturlandi.
Tengdar fréttir "Forstjórabústaður“ Orkuveitunnar og umhverfismál Nesjavallavirkjunar Fréttablaðið og Stöð 2 hafa undanfarna daga fjallað um svokallaðan forstjórabústað Orkuveitu Reykjavíkur við Þingvallavatn og um þá ákvörðun stjórnar Orkuveitunnar, sem tekin var í lok júní síðastliðnum, "að leita leiða til að ljúka nýtingu landsins undir sumarhús“ eins og segir orðrétt í fundargerð. 10. september 2014 07:00 Gera ráð fyrir 8,8 milljarða afgangi 2015 Fyrsta fjárhagsáætlun nýs meirihluta Reykjavíkurborgar var lögð fram í borgarstjórn í dag. 4. nóvember 2014 15:42 Mikil tekjuaukning hjá Orkuveitunni vegna veiðiréttar við Þingvallavatn Tekjur Orkuveitunnar af veiðirétti við Þingvallavatn gætu nærri þrefaldast miðað við tilboð sem bárust í hann eftir opinbera verðfyrirspurn fyrirtækisins. 15. október 2014 15:28 Mest lesið Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Viðskipti innlent Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða Viðskipti innlent Rúna nýr innkaupastjóri Banana Viðskipti innlent Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Sjá meira
"Forstjórabústaður“ Orkuveitunnar og umhverfismál Nesjavallavirkjunar Fréttablaðið og Stöð 2 hafa undanfarna daga fjallað um svokallaðan forstjórabústað Orkuveitu Reykjavíkur við Þingvallavatn og um þá ákvörðun stjórnar Orkuveitunnar, sem tekin var í lok júní síðastliðnum, "að leita leiða til að ljúka nýtingu landsins undir sumarhús“ eins og segir orðrétt í fundargerð. 10. september 2014 07:00
Gera ráð fyrir 8,8 milljarða afgangi 2015 Fyrsta fjárhagsáætlun nýs meirihluta Reykjavíkurborgar var lögð fram í borgarstjórn í dag. 4. nóvember 2014 15:42
Mikil tekjuaukning hjá Orkuveitunni vegna veiðiréttar við Þingvallavatn Tekjur Orkuveitunnar af veiðirétti við Þingvallavatn gætu nærri þrefaldast miðað við tilboð sem bárust í hann eftir opinbera verðfyrirspurn fyrirtækisins. 15. október 2014 15:28