Jón Gnarr ráðinn ritstjóri 365 Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 17. júlí 2015 09:09 "Ég er spenntur fyrir að takast á við þetta áhugaverða og krefjandi starf,“ segir Jón Gnarr. vísir/gva Jón Gnarr fyrrverandi borgarstjóri í Reykjavík og einn þekktasti sjónvarpsmaður og handritshöfundur á Íslandi hefur verið ráðinn ritstjóri innlendrar dagskrár hjá 365. Jón er mikill fengur fyrir fyrirtækið og mun einbeita sér að vandaðri, innlendri dagskrárgerð í öllum miðlum 365. Hann hefur þegar hafið störf. „Við gætum ekki verið ánægðari með þessa ráðningu og vitum að Jón Gnarr mun reynast okkur mikill happafengur,“ segir Sævar Freyr Þráinsson, forstjóri 365 í tilkynningu frá fyrirtækinu. „Handbragð Jóns mun sjást í öllum okkar miðlum strax í haust. Ég er sannfærður um að viðskiptavinir okkar og landsmenn allir eiga eftir að njóta þessa í dagskránni okkar. Við hlökkum til að starfa með jafn skapandi og skemmtilegum manni og Jóni Gnarr.“Skrifar áfram vikulega pistla „Ég er spenntur fyrir að takast á við þetta áhugaverða og krefjandi starf og takast á við þessa áskorun,” segir Jón Gnarr í tilkynningunni. „Íslensk dagskrárgerð hefur verið ástríða mín alla tíð. Flest það sem ég hef gert í þeim efnum hef ég gert á miðlum 365; Stöð 2, X-inu og Fréttablaðinu. 365 er að mínu mati einn mest spennandi vinnustaður á Íslandi í dag. Ég þakka stjórnendum traustið og hlakka til að fá að leggja mín lóð á vogarskálarnar með því að móta vandaða innlenda dagskrárgerð til framtíðar með skemmtilegu samstarfsfólki.” Jón mun samhliða starfi ritstjóra innlendrar dagskrár halda áfram vikulegum pistlum sínum í Fréttablaðið. Mest lesið Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Sjá meira
Jón Gnarr fyrrverandi borgarstjóri í Reykjavík og einn þekktasti sjónvarpsmaður og handritshöfundur á Íslandi hefur verið ráðinn ritstjóri innlendrar dagskrár hjá 365. Jón er mikill fengur fyrir fyrirtækið og mun einbeita sér að vandaðri, innlendri dagskrárgerð í öllum miðlum 365. Hann hefur þegar hafið störf. „Við gætum ekki verið ánægðari með þessa ráðningu og vitum að Jón Gnarr mun reynast okkur mikill happafengur,“ segir Sævar Freyr Þráinsson, forstjóri 365 í tilkynningu frá fyrirtækinu. „Handbragð Jóns mun sjást í öllum okkar miðlum strax í haust. Ég er sannfærður um að viðskiptavinir okkar og landsmenn allir eiga eftir að njóta þessa í dagskránni okkar. Við hlökkum til að starfa með jafn skapandi og skemmtilegum manni og Jóni Gnarr.“Skrifar áfram vikulega pistla „Ég er spenntur fyrir að takast á við þetta áhugaverða og krefjandi starf og takast á við þessa áskorun,” segir Jón Gnarr í tilkynningunni. „Íslensk dagskrárgerð hefur verið ástríða mín alla tíð. Flest það sem ég hef gert í þeim efnum hef ég gert á miðlum 365; Stöð 2, X-inu og Fréttablaðinu. 365 er að mínu mati einn mest spennandi vinnustaður á Íslandi í dag. Ég þakka stjórnendum traustið og hlakka til að fá að leggja mín lóð á vogarskálarnar með því að móta vandaða innlenda dagskrárgerð til framtíðar með skemmtilegu samstarfsfólki.” Jón mun samhliða starfi ritstjóra innlendrar dagskrár halda áfram vikulegum pistlum sínum í Fréttablaðið.
Mest lesið Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Sjá meira