Kanye stíliserar eiginkonuna Ritstjórn skrifar 9. júlí 2015 20:00 Rapparinn Kanye West sá um stíliseringu á eiginkonunni, sjálfum sér, já og ljósmyndaranum í myndaþætti fyrir tímaritið System. Í þættinum klæðist Kim húðlitaðri samfellu og gylltum topp með fóðruðum brjóstahaldara. Kanye sjálfur klæðist svörtum alklæðnanði. Mesta athygli vekur þó ljósmyndarinn, Juergen Teller, sem klæðist útivistarfatnaði í anda skógarhöggsmanna og veður hann yfir á í þættinum klæddur úlpu einum fata. Sjón er svo sannarlega sögu ríkari.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Glamour Tíska Mest lesið Ekkert photoshop hjá ASOS Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Kjóll Kate Middleton selst enn og aftur upp á örskotstundu Glamour Nýr yfirhönnuður Louis Vuitton Glamour Lék sér með UGG-skóna umdeildu Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Fleiri myndir frá YEEZY Season 5 Glamour Stolið frá körlunum Glamour Taylor Swift auglýsir strigaskó Glamour
Rapparinn Kanye West sá um stíliseringu á eiginkonunni, sjálfum sér, já og ljósmyndaranum í myndaþætti fyrir tímaritið System. Í þættinum klæðist Kim húðlitaðri samfellu og gylltum topp með fóðruðum brjóstahaldara. Kanye sjálfur klæðist svörtum alklæðnanði. Mesta athygli vekur þó ljósmyndarinn, Juergen Teller, sem klæðist útivistarfatnaði í anda skógarhöggsmanna og veður hann yfir á í þættinum klæddur úlpu einum fata. Sjón er svo sannarlega sögu ríkari.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Glamour Tíska Mest lesið Ekkert photoshop hjá ASOS Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Kjóll Kate Middleton selst enn og aftur upp á örskotstundu Glamour Nýr yfirhönnuður Louis Vuitton Glamour Lék sér með UGG-skóna umdeildu Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour Fleiri myndir frá YEEZY Season 5 Glamour Stolið frá körlunum Glamour Taylor Swift auglýsir strigaskó Glamour