Kanye stíliserar eiginkonuna Ritstjórn skrifar 9. júlí 2015 20:00 Rapparinn Kanye West sá um stíliseringu á eiginkonunni, sjálfum sér, já og ljósmyndaranum í myndaþætti fyrir tímaritið System. Í þættinum klæðist Kim húðlitaðri samfellu og gylltum topp með fóðruðum brjóstahaldara. Kanye sjálfur klæðist svörtum alklæðnanði. Mesta athygli vekur þó ljósmyndarinn, Juergen Teller, sem klæðist útivistarfatnaði í anda skógarhöggsmanna og veður hann yfir á í þættinum klæddur úlpu einum fata. Sjón er svo sannarlega sögu ríkari.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Glamour Tíska Mest lesið Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour Emmy 2015: Verst klæddar á rauða dreglinum Glamour Prjónapeysur í yfirstærð í vetur Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Sænska bloggdrottningin hættir Glamour Reimuð stígvél og buxur í vandræðalegri sídd Glamour Vinnur á ótímabærum áhrifum öldrunar Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour Ashley Graham situr fyrir nakin í V Magazine Glamour
Rapparinn Kanye West sá um stíliseringu á eiginkonunni, sjálfum sér, já og ljósmyndaranum í myndaþætti fyrir tímaritið System. Í þættinum klæðist Kim húðlitaðri samfellu og gylltum topp með fóðruðum brjóstahaldara. Kanye sjálfur klæðist svörtum alklæðnanði. Mesta athygli vekur þó ljósmyndarinn, Juergen Teller, sem klæðist útivistarfatnaði í anda skógarhöggsmanna og veður hann yfir á í þættinum klæddur úlpu einum fata. Sjón er svo sannarlega sögu ríkari.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Glamour Tíska Mest lesið Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour Emmy 2015: Verst klæddar á rauða dreglinum Glamour Prjónapeysur í yfirstærð í vetur Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Sænska bloggdrottningin hættir Glamour Reimuð stígvél og buxur í vandræðalegri sídd Glamour Vinnur á ótímabærum áhrifum öldrunar Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour Ashley Graham situr fyrir nakin í V Magazine Glamour