Föstudagslag Glamour Ritstjórn skrifar 19. júní 2015 11:00 Ótrúlega flott myndband. Breski rafdúettinn Chemical Brothers, ásamt Q-Tip, sendu á dögunum frá sér lagið Go - glimrandi gott lag og ekki er myndbandið síðra. Leikstjóri myndbandsins er franski verðlaunakvikmyndagerðamaðurinn Michel Gondry en það er veisla fyrir augað. Dansflokkur er í aðalhlutverki sem gera skemmtilegar hreyfingar - samstillar og í takt við tónlistina. Go er föstudagslag Glamour að þessu sinni - við mælum með áhorfi á myndbandið!Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Mest lesið Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour Konur sem hanna Glamour Sólgleraugu frá Gigi Glamour Er Adidas að verða vinsælla en Nike? Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Sundbolamerkið Swimslow frumsýnt Glamour Sér eftir nektarmyndunum Glamour Eftirminnilegustu Grammy dressin Glamour Hinar fullkomnu augabrúnir Glamour Hjólabuxur og leðurfrakki Glamour
Breski rafdúettinn Chemical Brothers, ásamt Q-Tip, sendu á dögunum frá sér lagið Go - glimrandi gott lag og ekki er myndbandið síðra. Leikstjóri myndbandsins er franski verðlaunakvikmyndagerðamaðurinn Michel Gondry en það er veisla fyrir augað. Dansflokkur er í aðalhlutverki sem gera skemmtilegar hreyfingar - samstillar og í takt við tónlistina. Go er föstudagslag Glamour að þessu sinni - við mælum með áhorfi á myndbandið!Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Mest lesið Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour Konur sem hanna Glamour Sólgleraugu frá Gigi Glamour Er Adidas að verða vinsælla en Nike? Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Sundbolamerkið Swimslow frumsýnt Glamour Sér eftir nektarmyndunum Glamour Eftirminnilegustu Grammy dressin Glamour Hinar fullkomnu augabrúnir Glamour Hjólabuxur og leðurfrakki Glamour