Föstudagslag Glamour Ritstjórn skrifar 19. júní 2015 11:00 Ótrúlega flott myndband. Breski rafdúettinn Chemical Brothers, ásamt Q-Tip, sendu á dögunum frá sér lagið Go - glimrandi gott lag og ekki er myndbandið síðra. Leikstjóri myndbandsins er franski verðlaunakvikmyndagerðamaðurinn Michel Gondry en það er veisla fyrir augað. Dansflokkur er í aðalhlutverki sem gera skemmtilegar hreyfingar - samstillar og í takt við tónlistina. Go er föstudagslag Glamour að þessu sinni - við mælum með áhorfi á myndbandið!Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Mest lesið Poppdrottningin pósar með handklæði á hausnum Glamour Fetar í fótspor stóru systur Glamour Myndi aldrei klæðast svörtu frá toppi til táar Glamour Alicia Keys kom fram án förðunar á flokksþingi demókrata Glamour Sturlaðir tímar Glamour Þetta er það sem Lily-Rose Depp geymir í töskunni sinni Glamour Edda Péturs gekk pallana fyrir threeASFOUR í New York Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Transfólk gerir sínar eigin forsíður Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour
Breski rafdúettinn Chemical Brothers, ásamt Q-Tip, sendu á dögunum frá sér lagið Go - glimrandi gott lag og ekki er myndbandið síðra. Leikstjóri myndbandsins er franski verðlaunakvikmyndagerðamaðurinn Michel Gondry en það er veisla fyrir augað. Dansflokkur er í aðalhlutverki sem gera skemmtilegar hreyfingar - samstillar og í takt við tónlistina. Go er föstudagslag Glamour að þessu sinni - við mælum með áhorfi á myndbandið!Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Mest lesið Poppdrottningin pósar með handklæði á hausnum Glamour Fetar í fótspor stóru systur Glamour Myndi aldrei klæðast svörtu frá toppi til táar Glamour Alicia Keys kom fram án förðunar á flokksþingi demókrata Glamour Sturlaðir tímar Glamour Þetta er það sem Lily-Rose Depp geymir í töskunni sinni Glamour Edda Péturs gekk pallana fyrir threeASFOUR í New York Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Transfólk gerir sínar eigin forsíður Glamour Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Glamour