Föstudagslag Glamour Ritstjórn skrifar 19. júní 2015 11:00 Ótrúlega flott myndband. Breski rafdúettinn Chemical Brothers, ásamt Q-Tip, sendu á dögunum frá sér lagið Go - glimrandi gott lag og ekki er myndbandið síðra. Leikstjóri myndbandsins er franski verðlaunakvikmyndagerðamaðurinn Michel Gondry en það er veisla fyrir augað. Dansflokkur er í aðalhlutverki sem gera skemmtilegar hreyfingar - samstillar og í takt við tónlistina. Go er föstudagslag Glamour að þessu sinni - við mælum með áhorfi á myndbandið!Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Mest lesið Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour Gervihöfuð og drekar á sýningu Gucci Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Áhersla á mittið hjá Dior Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour
Breski rafdúettinn Chemical Brothers, ásamt Q-Tip, sendu á dögunum frá sér lagið Go - glimrandi gott lag og ekki er myndbandið síðra. Leikstjóri myndbandsins er franski verðlaunakvikmyndagerðamaðurinn Michel Gondry en það er veisla fyrir augað. Dansflokkur er í aðalhlutverki sem gera skemmtilegar hreyfingar - samstillar og í takt við tónlistina. Go er föstudagslag Glamour að þessu sinni - við mælum með áhorfi á myndbandið!Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Mest lesið Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Vinsælasti liturinn í Kaupmannahöfn Glamour Gervihöfuð og drekar á sýningu Gucci Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Áhersla á mittið hjá Dior Glamour Serena Williams situr fyrir í Sports Illustrated Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour Valdi leðurjakka og gallabuxur frekar en prinsessukjól Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour