Föstudagslag Glamour Ritstjórn skrifar 19. júní 2015 11:00 Ótrúlega flott myndband. Breski rafdúettinn Chemical Brothers, ásamt Q-Tip, sendu á dögunum frá sér lagið Go - glimrandi gott lag og ekki er myndbandið síðra. Leikstjóri myndbandsins er franski verðlaunakvikmyndagerðamaðurinn Michel Gondry en það er veisla fyrir augað. Dansflokkur er í aðalhlutverki sem gera skemmtilegar hreyfingar - samstillar og í takt við tónlistina. Go er föstudagslag Glamour að þessu sinni - við mælum með áhorfi á myndbandið!Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Mest lesið Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Flauelið er komið til að vera Glamour Louis Vuitton frumsýnir vorherferð sína Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Óþekkjanleg Blake Lively Glamour Bestu snyrtivörur ársins Glamour
Breski rafdúettinn Chemical Brothers, ásamt Q-Tip, sendu á dögunum frá sér lagið Go - glimrandi gott lag og ekki er myndbandið síðra. Leikstjóri myndbandsins er franski verðlaunakvikmyndagerðamaðurinn Michel Gondry en það er veisla fyrir augað. Dansflokkur er í aðalhlutverki sem gera skemmtilegar hreyfingar - samstillar og í takt við tónlistina. Go er föstudagslag Glamour að þessu sinni - við mælum með áhorfi á myndbandið!Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Mest lesið Nýjasta herferð Stellu McCartney mynduð á ruslahaugunum Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Átta trend sem eru ómissandi á útihátíðum Glamour Flauelið er komið til að vera Glamour Louis Vuitton frumsýnir vorherferð sína Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Óþekkjanleg Blake Lively Glamour Bestu snyrtivörur ársins Glamour