NBA: Cleveland sló út Chicago en Houston tryggði sér úrslitaleik | Myndbönd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. maí 2015 07:40 Iman Shumpert og LeBron James fagna í nótt. Vísir/Getty Cleveland Cavaliers varð í nóttafyrsta liða sem kemst áfram upp úr 2. umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar en liðið komst þá í úrslit Austurdeildarinnar í NBA-körfuboltanum. Það þarf hinsvegar hreinan úrslitaleik hjá Houston Rockets og Los Angeles Clippers eftir annan sigur Houston-liðsins í röð.LeBron James og Kyrie Irving voru ekki í stórstjörnugírnum hjá Cleveland Cavaliers í nótt en það kom þó ekki í veg fyrir 94-73 stórsigur og þar með 4-2 sigur í einvíginu. LeBron James skoraði "bara" 15 stig og Kyrie Irving fór meiddur af velli í fyrri hálfleiknum. James var reyndar með 11 stoðsendingar og 9 fráköst en hann hitti aðeins úr 7 af 23 skoti. Irving lék vara í 12 mínútur og skoraði á þeim sex stig en staðan var 35-35 þegar hann meiddist á hné. Matthew Dellavedova var stigahæstur hjá Cleveland með 19 stig og Tristan Thompson var með 13 stig og 17 fráköst. Cleveland komst þarna í úrslit Austurdeildarinnar í fyrsta sinn síðan 2009 en James var að komast þangað fimmta árið í röð. Jimmy Butler skoraði 20 stig fyrir Chicago og Derrick Rose skoraði 14 stig. Pau Gasol lék aftur með liðinu eftir meiðsli en skoraði öll átta stig sín í fyrsta leikhlutanum. Chicago Bulls kvaddi því þjálfara sinn Tom Thibodeau með því að tapa þremur síðustu leikjum sínum á móti Cleveland Cavaliers.James Harden skoraði 23 stig og Dwight Howard var með 20 stig og 21 frákast þegar Houston Rockets reis upp frá dauðum og tryggði sér oddaleik með 119-107 útisigri á Los Angeles Clippers. Los Angeles Clippers var með 19 stiga forystu í seinni hálfleiknum en Houston-liðið gafst ekki upp og hefur nú breytt stöðunni úr 3-1 í 3-3. Úrslitaleikurinn verður á heimavelli Houston Rockets á sunnudaginn. Corey Brewer skoraði 15 af 19 stigum sínum í fjórða leikhlutanum og Josh Smith var með 14 af 19 stigum sínum í umræddum lokaleikhluta sem Houston vann 40-15. Clippers var með 87-68 forystu en Houston vann lokakafla leiksins 51-20 þar á meðal náði liðið 23-2 spretti sem kom því í 111-102 þegar 1:44 mínútur voru eftir. Chris Paul var með 31 stig og 11 stoðsendingar fyrir Clippers og J.J. Redick skoraði 15 stig. Þetta verður annar oddaleikur liðsins í úrslitakeppninni því liðið vann fráfarandi meistara í San Antonio Spurs í sjöunda leik í fyrstu umferðinni. NBA Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Sjá meira
Cleveland Cavaliers varð í nóttafyrsta liða sem kemst áfram upp úr 2. umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar en liðið komst þá í úrslit Austurdeildarinnar í NBA-körfuboltanum. Það þarf hinsvegar hreinan úrslitaleik hjá Houston Rockets og Los Angeles Clippers eftir annan sigur Houston-liðsins í röð.LeBron James og Kyrie Irving voru ekki í stórstjörnugírnum hjá Cleveland Cavaliers í nótt en það kom þó ekki í veg fyrir 94-73 stórsigur og þar með 4-2 sigur í einvíginu. LeBron James skoraði "bara" 15 stig og Kyrie Irving fór meiddur af velli í fyrri hálfleiknum. James var reyndar með 11 stoðsendingar og 9 fráköst en hann hitti aðeins úr 7 af 23 skoti. Irving lék vara í 12 mínútur og skoraði á þeim sex stig en staðan var 35-35 þegar hann meiddist á hné. Matthew Dellavedova var stigahæstur hjá Cleveland með 19 stig og Tristan Thompson var með 13 stig og 17 fráköst. Cleveland komst þarna í úrslit Austurdeildarinnar í fyrsta sinn síðan 2009 en James var að komast þangað fimmta árið í röð. Jimmy Butler skoraði 20 stig fyrir Chicago og Derrick Rose skoraði 14 stig. Pau Gasol lék aftur með liðinu eftir meiðsli en skoraði öll átta stig sín í fyrsta leikhlutanum. Chicago Bulls kvaddi því þjálfara sinn Tom Thibodeau með því að tapa þremur síðustu leikjum sínum á móti Cleveland Cavaliers.James Harden skoraði 23 stig og Dwight Howard var með 20 stig og 21 frákast þegar Houston Rockets reis upp frá dauðum og tryggði sér oddaleik með 119-107 útisigri á Los Angeles Clippers. Los Angeles Clippers var með 19 stiga forystu í seinni hálfleiknum en Houston-liðið gafst ekki upp og hefur nú breytt stöðunni úr 3-1 í 3-3. Úrslitaleikurinn verður á heimavelli Houston Rockets á sunnudaginn. Corey Brewer skoraði 15 af 19 stigum sínum í fjórða leikhlutanum og Josh Smith var með 14 af 19 stigum sínum í umræddum lokaleikhluta sem Houston vann 40-15. Clippers var með 87-68 forystu en Houston vann lokakafla leiksins 51-20 þar á meðal náði liðið 23-2 spretti sem kom því í 111-102 þegar 1:44 mínútur voru eftir. Chris Paul var með 31 stig og 11 stoðsendingar fyrir Clippers og J.J. Redick skoraði 15 stig. Þetta verður annar oddaleikur liðsins í úrslitakeppninni því liðið vann fráfarandi meistara í San Antonio Spurs í sjöunda leik í fyrstu umferðinni.
NBA Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Sjá meira