Sölvi Tryggvason er hættur að borga í lífeyrissjóð: Segir lífeyrisgreiðslur skammarlega lágar ingvar haraldsson skrifar 8. apríl 2015 13:15 Fjölmiðlamaðurinn Sölvi Tryggvason er ósáttur við hvernig lífeyrissjóðakerfið hefur verið rekið síðustu ár. vísir/valli Sölvi Tryggvason fjölmiðlamaður er hættur að borga í lífeyrissjóð. Raunar hætti Sölvi að greiða í lífeyrissjóð fyrir ári síðan. Skuldin er nú komin í innheimtu en Sölvi stendur fastur á sínu. „Skuldin er ekki hærri en svo að ég gæti borgað hana á morgun. Ég á fyrir henni og hef haldið því til hliðar. Þetta er bara prinsippmál,“ segir Sölvi í samtali við Vísi.Ómögulegt að gagnrýna kerfiðÍ færslu á vefsvæðinu Spyr.is segir Sölvi skammarlegt hvernig komið er fram við eldri borgara þessa lands. „Við fáum reglulega fréttir af því að ekki megi borga fólkinu sem bjó til þessa sjóði með elju og dugnaði og nú á að njóta ævikvöldsins nema í formi vasapeninga sem telja svo fáar krónur að skömm er. Þeir sem hafa eitthvað út á það að setja eru svo yfirleitt stimplaðir sem kjánar sem ekki skilja það að eftir x-mörg ár verða x-margir orðnir x-gamlir,“ segir Sölvi. Þá segir Sölvi að ekki megi gagnrýna lífeyrissjóðina án þess að varðhundar stökkvi upp eins og verið sé að gagnrýna börnin þeirra „Þú hlýtur að vera á mjög sérstökum stað í lífinu þegar þú ert það tilfinningalega tengdur íslenska lífeyrissjóðakerfinu að gagnrýni á það sé eins og persónuleg árás á þitt allra nánasta. Nú eða hitt, að einhver á á þig eitthvað misjafnt og þú sért kominn á kaf í spillingu sem þú átt enga leið út úr,“ segir Sölvi. Skiptir engu þó hann vilji ekki eiga í pítsastöðumFjölmiðlamaðurinn bendir á að hann sé barnlaus, eignalaus og hafi engu að tapa. „Það þarf ekki að koma á óvart að ég fæ ekki að rökstyðja það gagnvart neinum innan lífeyrissjóðanna af hverju ég vil ekki borga, heldur þarf ég að eiga það samtal við innheimtustofnun, sem sér um skítverkin.“ Sölvi segir engu máli skipti að félagafrelsi sé í landinu og hagstæðara gæti verið fyrir hann að leggja peningana sjálfur til hliðar í stað þess að láta þá í hendur manna sem vilja kaupi pítsastaði fyrir hans hönd. Sölvi bætir við hann viti ekki hvað gerist næst. „Ég hef alltaf staðið í skilum í lífinu og veit því ekki hverjar afleiðingarnar verða.“ Mest lesið Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Fleiri fréttir Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Sjá meira
Sölvi Tryggvason fjölmiðlamaður er hættur að borga í lífeyrissjóð. Raunar hætti Sölvi að greiða í lífeyrissjóð fyrir ári síðan. Skuldin er nú komin í innheimtu en Sölvi stendur fastur á sínu. „Skuldin er ekki hærri en svo að ég gæti borgað hana á morgun. Ég á fyrir henni og hef haldið því til hliðar. Þetta er bara prinsippmál,“ segir Sölvi í samtali við Vísi.Ómögulegt að gagnrýna kerfiðÍ færslu á vefsvæðinu Spyr.is segir Sölvi skammarlegt hvernig komið er fram við eldri borgara þessa lands. „Við fáum reglulega fréttir af því að ekki megi borga fólkinu sem bjó til þessa sjóði með elju og dugnaði og nú á að njóta ævikvöldsins nema í formi vasapeninga sem telja svo fáar krónur að skömm er. Þeir sem hafa eitthvað út á það að setja eru svo yfirleitt stimplaðir sem kjánar sem ekki skilja það að eftir x-mörg ár verða x-margir orðnir x-gamlir,“ segir Sölvi. Þá segir Sölvi að ekki megi gagnrýna lífeyrissjóðina án þess að varðhundar stökkvi upp eins og verið sé að gagnrýna börnin þeirra „Þú hlýtur að vera á mjög sérstökum stað í lífinu þegar þú ert það tilfinningalega tengdur íslenska lífeyrissjóðakerfinu að gagnrýni á það sé eins og persónuleg árás á þitt allra nánasta. Nú eða hitt, að einhver á á þig eitthvað misjafnt og þú sért kominn á kaf í spillingu sem þú átt enga leið út úr,“ segir Sölvi. Skiptir engu þó hann vilji ekki eiga í pítsastöðumFjölmiðlamaðurinn bendir á að hann sé barnlaus, eignalaus og hafi engu að tapa. „Það þarf ekki að koma á óvart að ég fæ ekki að rökstyðja það gagnvart neinum innan lífeyrissjóðanna af hverju ég vil ekki borga, heldur þarf ég að eiga það samtal við innheimtustofnun, sem sér um skítverkin.“ Sölvi segir engu máli skipti að félagafrelsi sé í landinu og hagstæðara gæti verið fyrir hann að leggja peningana sjálfur til hliðar í stað þess að láta þá í hendur manna sem vilja kaupi pítsastaði fyrir hans hönd. Sölvi bætir við hann viti ekki hvað gerist næst. „Ég hef alltaf staðið í skilum í lífinu og veit því ekki hverjar afleiðingarnar verða.“
Mest lesið Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Fleiri fréttir Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent