Vita allt um laun og tilfinningar samstarfsmanna ingvar haraldsson skrifar 10. mars 2015 16:50 Starfsmenn Kolibri funda alla föstudag og segja frá hvernig þeim líður. mynd/kolibri „Allir í Kolibri hafa aðgang að öllu. Gildir þá einu hvort um er að ræða rekstraráætlun, stöðuna á bankareikningunum, samninga eða laun vinnufélaganna. “ segir í færslu sem nýsköpunarfyrirtækið Kolibri deildi á Facebook. Pétur Orri Sæmundsen, framkvæmdastjóri Kolibri, segir almenna ánægju meðal starfsmanna um fyrirkomulagið, þar með talið að upplýsa um laun samstarfsmanna. „Það hefur verið ótrúlega lítil umræðu um launin. Við förum einu sinni á ári yfir launin með starfsmönnum. Ég man bara eftir því einu sinni síðastliðinn þrjú ár að einhver hafi komið til mín persónlega að ræða launmál, “ segir Pétur.Starfsmönnum Kolibri er treyst til sjálfstæðrar vinnu að sögn Péturs, framkvæmdastjóra fyrirtækisins.mynd/kolibriPétur segir að strax í upphafi, þegar fyrirtækið var stofnað árið 2007 hafi verið lögð áhersla á gegnsæi í rekstri fyrirtækisins. Þá hafi aðeins fjórir starfsmenn starfað hjá fyrirtækinu en fyrirkomulagið hafi haldist síðan. Nú starfa um tuttugu starfsmenn hjá Kolibri en Pétur segir að helstu verkefni fyrirtækisins felist í að skapa fyrirtækjum sérstöðu með starfrænum upplifunum. Starfsmenn funda a.m.k. mánaðarlega á svokölluðum samstillingarfundum þar sem upplýst er um hagnað, stöðu á bankareikningum og fleira slíkt.Segja frá líðan sinni minnst vikulega Þá deila starfsmenn einnig tilfinningum sínum minnst vikulega. Það er gert í upphafi starfsmannafunda hjá fyrirtækinu. „Við segjum frá hvernig okkur líður. Þá talar bara einn í einu og segir til um hvort hann sé leiður, reiður, glaður eða hræddur.“„Það er fátt eins hjálplegt og að segja frá tilfinningum sínum. Þá koma upp mál sem myndu kannski ekki koma upp á yfirborðið. Þetta er eins praktískt og þetta verður,“ segir Pétur.mynd/kolibriPétur segir að sumum sem standa utan við fyrirtækið hafi þótt furðulegt að starfsmenn deili tilfinningum sínum með vinnufélögum. „Það er fátt eins hjálplegt og að segja frá tilfinningum sínum. Þá koma upp mál sem myndu kannski ekki koma upp á yfirborðið. Þetta er eins praktískt og þetta verður,“ segir Pétur. Pétur bætir við mikið sé lagt upp úr að starfsmönnum fyrirtækisins sé treyst til sjálfstæðra vinnubragða. „Við leggjum áherslu á sjálfræði allra starfsmanna. Við reynum að ráða ekki inn fólk í fyrirtækið sem getur ekki stjórnað sér sjálft. Sjálfræðið nær líka til þess að við erum búin að vera að þróa innkaupastefnu sem felst í að allir mega kaupa allt sem þeir vilja, svo lengi sem þeir ráðfæra sig við réttu aðilana,“ segir Pétur. Mest lesið Gréta María óvænt hætt hjá Prís Viðskipti innlent Breyta nafni Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Frumvarp um kílómetragjald samþykkt á þingi Viðskipti innlent Sektað um hundruð þúsunda fyrir nikótínauglýsingar Neytendur Síminn fær einn að reka áfram 2G og 3G þjónustu Viðskipti innlent Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Viðskipti innlent Messenger-forritið heyrir sögunni til Viðskipti erlent Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Viðskipti innlent Hægt að spara háar fjárhæðir í jólainnkaupum Neytendur Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frumvarp um kílómetragjald samþykkt á þingi Síminn fær einn að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Sjá meira
„Allir í Kolibri hafa aðgang að öllu. Gildir þá einu hvort um er að ræða rekstraráætlun, stöðuna á bankareikningunum, samninga eða laun vinnufélaganna. “ segir í færslu sem nýsköpunarfyrirtækið Kolibri deildi á Facebook. Pétur Orri Sæmundsen, framkvæmdastjóri Kolibri, segir almenna ánægju meðal starfsmanna um fyrirkomulagið, þar með talið að upplýsa um laun samstarfsmanna. „Það hefur verið ótrúlega lítil umræðu um launin. Við förum einu sinni á ári yfir launin með starfsmönnum. Ég man bara eftir því einu sinni síðastliðinn þrjú ár að einhver hafi komið til mín persónlega að ræða launmál, “ segir Pétur.Starfsmönnum Kolibri er treyst til sjálfstæðrar vinnu að sögn Péturs, framkvæmdastjóra fyrirtækisins.mynd/kolibriPétur segir að strax í upphafi, þegar fyrirtækið var stofnað árið 2007 hafi verið lögð áhersla á gegnsæi í rekstri fyrirtækisins. Þá hafi aðeins fjórir starfsmenn starfað hjá fyrirtækinu en fyrirkomulagið hafi haldist síðan. Nú starfa um tuttugu starfsmenn hjá Kolibri en Pétur segir að helstu verkefni fyrirtækisins felist í að skapa fyrirtækjum sérstöðu með starfrænum upplifunum. Starfsmenn funda a.m.k. mánaðarlega á svokölluðum samstillingarfundum þar sem upplýst er um hagnað, stöðu á bankareikningum og fleira slíkt.Segja frá líðan sinni minnst vikulega Þá deila starfsmenn einnig tilfinningum sínum minnst vikulega. Það er gert í upphafi starfsmannafunda hjá fyrirtækinu. „Við segjum frá hvernig okkur líður. Þá talar bara einn í einu og segir til um hvort hann sé leiður, reiður, glaður eða hræddur.“„Það er fátt eins hjálplegt og að segja frá tilfinningum sínum. Þá koma upp mál sem myndu kannski ekki koma upp á yfirborðið. Þetta er eins praktískt og þetta verður,“ segir Pétur.mynd/kolibriPétur segir að sumum sem standa utan við fyrirtækið hafi þótt furðulegt að starfsmenn deili tilfinningum sínum með vinnufélögum. „Það er fátt eins hjálplegt og að segja frá tilfinningum sínum. Þá koma upp mál sem myndu kannski ekki koma upp á yfirborðið. Þetta er eins praktískt og þetta verður,“ segir Pétur. Pétur bætir við mikið sé lagt upp úr að starfsmönnum fyrirtækisins sé treyst til sjálfstæðra vinnubragða. „Við leggjum áherslu á sjálfræði allra starfsmanna. Við reynum að ráða ekki inn fólk í fyrirtækið sem getur ekki stjórnað sér sjálft. Sjálfræðið nær líka til þess að við erum búin að vera að þróa innkaupastefnu sem felst í að allir mega kaupa allt sem þeir vilja, svo lengi sem þeir ráðfæra sig við réttu aðilana,“ segir Pétur.
Mest lesið Gréta María óvænt hætt hjá Prís Viðskipti innlent Breyta nafni Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Frumvarp um kílómetragjald samþykkt á þingi Viðskipti innlent Sektað um hundruð þúsunda fyrir nikótínauglýsingar Neytendur Síminn fær einn að reka áfram 2G og 3G þjónustu Viðskipti innlent Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Viðskipti innlent Messenger-forritið heyrir sögunni til Viðskipti erlent Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Viðskipti innlent Hægt að spara háar fjárhæðir í jólainnkaupum Neytendur Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frumvarp um kílómetragjald samþykkt á þingi Síminn fær einn að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Sjá meira