Matur

Hamingja og hollusta í fljótandi formi: Heilsu­hristingur og prótín­hristingur

Heilsuvisir skrifar
Uppskriftir af tveimur ljúffengum heilsuhristingum. Annar er ávaxta- og prótínhristingur og hinn er gómsætur grænmetishristingur. 
 

Heilsuhristingur

 
2 sneiðar fersk rauðrófua
1/2 grænt epli
1 cm biti engifer
1 meðalstór gulrót,afhýdd
2 grænkálslauf
2 msk límónusafi
250 ml kókosvatn
 
Blandið öllu vel saman í blandara og drekkið strax
 

Próteinhristingur

 
1/2 banani
5-6 frosin jarðarber
250 möndlumjólk
1 skammtur Now pea prótein
1/2 msk hnetusmjör
1/2 avókadó

Blandið öllu vel saman í blandara og drekkið strax.

Tengdar fréttir

Chia orkukúlur

Frábær uppskrift af chia orkukúlum.

Kræsilegt kjúklingasalat Rikku

Hér kemur uppskrift af bráhollu og brakandi fersku asísku kjúklingasalati úr smiðju Rikku. Þetta er matarmikið, ótrúlega bragðgott og einfalt.


Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.