Enn óvissa um gengislán: „Þessir dómar svara ekki öllum spurningum“ Aðalsteinn Kjartansson skrifar 6. mars 2015 10:21 Upplýsingafulltrúi Lýsingar segir lögfræðinga félagsins vera að fara yfir dóma Hæstaréttar frá því í gær. „Þessir dómar svara ekki öllum spurningum,“ segir Þór Jónsson, upplýsingafulltrúi Lýsingar, um dóma sem féllu í Hæstarétti í gær. Lýsing tapaði báðum málunum og þarf að endurgreiða tveimur viðskiptavinum sínum ofgreiðslur af lánum. Lögfræðingar Lýsingar vinna nú að því að yfirfara dómana og meta hvaða áhrif þeir hafa á stöðu annarra mála. Hundruð mál bíða afgreiðslu í dómskerfinu vegna gengistryggðra lána en óvissa virðist ríkja um fordæmisgildi dómanna í gær. Sjá einnig: „Þetta hefur gríðarleg áhrif“ „Nú er verið að fara yfir þessa dóma og lesa þá í samræmi við aðra í þeim tilgangi að skoða hvort og að hvaða marki þeir geta haft áhrif á aðra samninga,“ segir Þór. Í gær sagði Jóhannes Stefán Ólafsson, lögmaður sem flutti annað málið, allar varnir Lýsingar vera búnar. „Þetta hefur gríðarleg áhrif,“ sagði hann. Lýsing vann þó hluta málsins, þess sem snéri að íslenskum hluta láns umbjóðanda Jóhanns. Þór segir að ekki megi lesa of mikið í dóminn of fljótt. „Málin eru ekki öll vaxin eins. Þegar dómar byggjast á heildarmati á aðstæðum viðkomandi, þá, eins og dæmin sanna, geta komið mismunandi niðurstöður jafnvel þótt í grunninn liggi sambærilegur löggjörningur,“ segir hann. „Þess vegna er mjög varhugavert að ætla sér að lesa eitthvert mjög víðtækt og almennt gildi úr einstaka dómsmáli,“ segir Þór. Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fyrsta flýtiverkið boðið út og skal lokið á fimm mánuðum Viðskipti innlent Ellefu fyrirtæki til skoðunar vegna bílastæðagjalda Neytendur Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Neytendur Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Sjá meira
„Þessir dómar svara ekki öllum spurningum,“ segir Þór Jónsson, upplýsingafulltrúi Lýsingar, um dóma sem féllu í Hæstarétti í gær. Lýsing tapaði báðum málunum og þarf að endurgreiða tveimur viðskiptavinum sínum ofgreiðslur af lánum. Lögfræðingar Lýsingar vinna nú að því að yfirfara dómana og meta hvaða áhrif þeir hafa á stöðu annarra mála. Hundruð mál bíða afgreiðslu í dómskerfinu vegna gengistryggðra lána en óvissa virðist ríkja um fordæmisgildi dómanna í gær. Sjá einnig: „Þetta hefur gríðarleg áhrif“ „Nú er verið að fara yfir þessa dóma og lesa þá í samræmi við aðra í þeim tilgangi að skoða hvort og að hvaða marki þeir geta haft áhrif á aðra samninga,“ segir Þór. Í gær sagði Jóhannes Stefán Ólafsson, lögmaður sem flutti annað málið, allar varnir Lýsingar vera búnar. „Þetta hefur gríðarleg áhrif,“ sagði hann. Lýsing vann þó hluta málsins, þess sem snéri að íslenskum hluta láns umbjóðanda Jóhanns. Þór segir að ekki megi lesa of mikið í dóminn of fljótt. „Málin eru ekki öll vaxin eins. Þegar dómar byggjast á heildarmati á aðstæðum viðkomandi, þá, eins og dæmin sanna, geta komið mismunandi niðurstöður jafnvel þótt í grunninn liggi sambærilegur löggjörningur,“ segir hann. „Þess vegna er mjög varhugavert að ætla sér að lesa eitthvert mjög víðtækt og almennt gildi úr einstaka dómsmáli,“ segir Þór.
Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fyrsta flýtiverkið boðið út og skal lokið á fimm mánuðum Viðskipti innlent Ellefu fyrirtæki til skoðunar vegna bílastæðagjalda Neytendur Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Neytendur Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Sjá meira