Karabatic sektaður en slapp við fangelsi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. júlí 2015 18:31 Nikola Karabatic ræðir við fjölmiðlamenn. Vísir/Getty Alls fimmtán aðilar voru í dag sektaðir vegna aðildar þeirra í veðbraski í tengslum við leik í frönsku úrvalsdeildinni vorið 2012. Þeirra á meðal eru fyrrum leikmenn Montpellier með Frakkann Nikola Karabatic fremstan í flokki. Karabatic var sektaður um tíu þúsund evrur, jafnvirði tæpra 1,5 milljóna króna. Saksóknari fór fram á 30 þúsund evra sekt og þriggja mánaða fangelsi en Karabatic þarf ekki að taka út svo þunga refsingu. Karabatic og aðrir aðilar tengdum honum, bæði leikmenn Montpellier og utanaðkomandi aðilar, voru dæmdir sekir um að veðjað á úrslit leiks liðsins gegn Cesson-Rennes sem leikmennirnir töpuðu svo viljandi. Montpellier var þá þegar búið að tryggja sér franska meistaratitilinn og hafði að engu að keppa. Luka Karabatic, bróðir Nikola, fékk enn þyngri sekt eða 15 þúsund evrur. Mladen Bojanovic fékk hæstu sektina eða 30 þúsund evrur. Aðrir fengu tíu þúsund evra sekt en meðal þeirra eru Dragan Gajic, Primoz Prost, Samuel Honrubia og Issam Tej. Unnustur Karabatic-bræðranna, Geraldine Pillet og Jeny Priez, voru einnig sektaðar um tíu þúsund evrur. Allir þurfa þar að auki að endurgreiða vinningsfé sitt með vöxtum. Lögmaður Karabatic-bræðranna sagði í dag að þeir ætluðu að áfrýja dómnum. Handbolti Tengdar fréttir Karabatic má aftur æfa með Montpellier Franska handboltastjarnan Nikola Karabatic hefur fengið leyfi til að mæta aftur á æfingar hjá Montpellier en hann mátti ekki umgangast liðsfélagana á meðan rannsókn stöð á einu mesta hneykslismáli í sögu handboltans í Frakklandi. 30. október 2012 17:15 Vildu gera vel við sig á Ibiza Réttarhöld í veðmálahneyksli Karabatic-bræðra og fleiri handboltamanna áætluð á miðju þessu ári. 11. febrúar 2015 12:00 Leikbanni Karabatic aflétt | Dómsmálinu ólokið Áfrýjunardómstóll franska handboltasambandsins aflétti í dag sex leikja banni Nikola Karabatic og tveggja annarra leikmanna vegna ásakana um veðmálasvindl og hagræðingu úrslita. 29. mars 2013 21:45 Franska lögreglan handtók Karabatic og félaga Samkvæmt frönskum fjölmiðlum voru tólf manns handteknir í dag í tengslum við veðmálasvindl í franska handboltanum. 30. september 2012 18:29 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Enski boltinn Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Fleiri fréttir Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Sjá meira
Alls fimmtán aðilar voru í dag sektaðir vegna aðildar þeirra í veðbraski í tengslum við leik í frönsku úrvalsdeildinni vorið 2012. Þeirra á meðal eru fyrrum leikmenn Montpellier með Frakkann Nikola Karabatic fremstan í flokki. Karabatic var sektaður um tíu þúsund evrur, jafnvirði tæpra 1,5 milljóna króna. Saksóknari fór fram á 30 þúsund evra sekt og þriggja mánaða fangelsi en Karabatic þarf ekki að taka út svo þunga refsingu. Karabatic og aðrir aðilar tengdum honum, bæði leikmenn Montpellier og utanaðkomandi aðilar, voru dæmdir sekir um að veðjað á úrslit leiks liðsins gegn Cesson-Rennes sem leikmennirnir töpuðu svo viljandi. Montpellier var þá þegar búið að tryggja sér franska meistaratitilinn og hafði að engu að keppa. Luka Karabatic, bróðir Nikola, fékk enn þyngri sekt eða 15 þúsund evrur. Mladen Bojanovic fékk hæstu sektina eða 30 þúsund evrur. Aðrir fengu tíu þúsund evra sekt en meðal þeirra eru Dragan Gajic, Primoz Prost, Samuel Honrubia og Issam Tej. Unnustur Karabatic-bræðranna, Geraldine Pillet og Jeny Priez, voru einnig sektaðar um tíu þúsund evrur. Allir þurfa þar að auki að endurgreiða vinningsfé sitt með vöxtum. Lögmaður Karabatic-bræðranna sagði í dag að þeir ætluðu að áfrýja dómnum.
Handbolti Tengdar fréttir Karabatic má aftur æfa með Montpellier Franska handboltastjarnan Nikola Karabatic hefur fengið leyfi til að mæta aftur á æfingar hjá Montpellier en hann mátti ekki umgangast liðsfélagana á meðan rannsókn stöð á einu mesta hneykslismáli í sögu handboltans í Frakklandi. 30. október 2012 17:15 Vildu gera vel við sig á Ibiza Réttarhöld í veðmálahneyksli Karabatic-bræðra og fleiri handboltamanna áætluð á miðju þessu ári. 11. febrúar 2015 12:00 Leikbanni Karabatic aflétt | Dómsmálinu ólokið Áfrýjunardómstóll franska handboltasambandsins aflétti í dag sex leikja banni Nikola Karabatic og tveggja annarra leikmanna vegna ásakana um veðmálasvindl og hagræðingu úrslita. 29. mars 2013 21:45 Franska lögreglan handtók Karabatic og félaga Samkvæmt frönskum fjölmiðlum voru tólf manns handteknir í dag í tengslum við veðmálasvindl í franska handboltanum. 30. september 2012 18:29 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Pílukastarinn biðst afsökunar á að hafa fallið á lyfjaprófinu og öllum lygunum Sport Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Enski boltinn Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Fleiri fréttir Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Sjá meira
Karabatic má aftur æfa með Montpellier Franska handboltastjarnan Nikola Karabatic hefur fengið leyfi til að mæta aftur á æfingar hjá Montpellier en hann mátti ekki umgangast liðsfélagana á meðan rannsókn stöð á einu mesta hneykslismáli í sögu handboltans í Frakklandi. 30. október 2012 17:15
Vildu gera vel við sig á Ibiza Réttarhöld í veðmálahneyksli Karabatic-bræðra og fleiri handboltamanna áætluð á miðju þessu ári. 11. febrúar 2015 12:00
Leikbanni Karabatic aflétt | Dómsmálinu ólokið Áfrýjunardómstóll franska handboltasambandsins aflétti í dag sex leikja banni Nikola Karabatic og tveggja annarra leikmanna vegna ásakana um veðmálasvindl og hagræðingu úrslita. 29. mars 2013 21:45
Franska lögreglan handtók Karabatic og félaga Samkvæmt frönskum fjölmiðlum voru tólf manns handteknir í dag í tengslum við veðmálasvindl í franska handboltanum. 30. september 2012 18:29