Hótel Holt 50 ára Jón Hákon Halldórsson skrifar 11. febrúar 2015 10:00 Hótelstjórinn Sigrún Þorgeirsdóttir hefur stýrt hótelinu í eitt ár. fréttablaðið/valli Eitt þekktasta hótel landsins fyllir fimmtíu árin á morgun. Hótel Holt var opnað þann 12. febrúar 1965. „Við ætlum að taka á móti okkar bestu viðskiptavinum og halda teiti fyrir þá og starfsfólkið okkar og fagna þannig,“ segir Sigrún Þorgeirsdóttir hótelstjóri í samtali við Markaðinn, spurð að því hvernig aðstandendur hótelsins muni gera sér dagamun. „En svo er undirbúningurinn búinn að standa yfir allt árið af því að við höfum verið að leggja áherslu á að endurbæta. Við erum búin að vera að skipta út öllum pípulögnum og teppum og fleiru,“ bætir hún við. Sigrún er búin að stýra hótelinu í eitt ár, en eigandi þess er Geirlaug Þorvaldsdóttir. Það var Þorvaldur Guðmundsson, faðir hennar, og Ingibjörg Guðmundsdóttir, móðir hennar, sem hófu rekstur hótelsins. Þau Þorvaldur og Ingibjörg voru miklir listunnendur og allt hótelið ber vitni um það með málverkum og öðrum listaverkum. Framboð á hótelrými hefur aukist nokkuð að undanförnu en Sigrún segir að hótelið standist fyllilega samkeppni við nýrri hótel. „Á Trip Advisor erum við á meðal fjögurra bestu hótela í Reykjavík,“ segir Sigrún, en hin hótelin eru Hilton, Marína og Þingholt. Veitingahúsið á Hótel Holti, Gallery Restaurant, er rekið af þeim Friðgeiri Inga Eiríkssyni yfirmatreiðslumanni, Eiríki Inga Friðgeirssyni og fjölskyldum þeirra. Mest lesið Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Slógu lán hjá Útvegsbankanum og bankastjórinn hló Atvinnulíf Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira
Eitt þekktasta hótel landsins fyllir fimmtíu árin á morgun. Hótel Holt var opnað þann 12. febrúar 1965. „Við ætlum að taka á móti okkar bestu viðskiptavinum og halda teiti fyrir þá og starfsfólkið okkar og fagna þannig,“ segir Sigrún Þorgeirsdóttir hótelstjóri í samtali við Markaðinn, spurð að því hvernig aðstandendur hótelsins muni gera sér dagamun. „En svo er undirbúningurinn búinn að standa yfir allt árið af því að við höfum verið að leggja áherslu á að endurbæta. Við erum búin að vera að skipta út öllum pípulögnum og teppum og fleiru,“ bætir hún við. Sigrún er búin að stýra hótelinu í eitt ár, en eigandi þess er Geirlaug Þorvaldsdóttir. Það var Þorvaldur Guðmundsson, faðir hennar, og Ingibjörg Guðmundsdóttir, móðir hennar, sem hófu rekstur hótelsins. Þau Þorvaldur og Ingibjörg voru miklir listunnendur og allt hótelið ber vitni um það með málverkum og öðrum listaverkum. Framboð á hótelrými hefur aukist nokkuð að undanförnu en Sigrún segir að hótelið standist fyllilega samkeppni við nýrri hótel. „Á Trip Advisor erum við á meðal fjögurra bestu hótela í Reykjavík,“ segir Sigrún, en hin hótelin eru Hilton, Marína og Þingholt. Veitingahúsið á Hótel Holti, Gallery Restaurant, er rekið af þeim Friðgeiri Inga Eiríkssyni yfirmatreiðslumanni, Eiríki Inga Friðgeirssyni og fjölskyldum þeirra.
Mest lesið Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf Slógu lán hjá Útvegsbankanum og bankastjórinn hló Atvinnulíf Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira