Minni bjartsýni þó búist sé við auknum hagnaði ingvar haraldsson skrifar 31. mars 2015 12:05 Mat stjórnenda á stöðunni nú er betri en þeir búast við að hún verði eftir sex mánuði. vísir/vilhelm Bjartsýni stjórnenda í íslensku atvinnulífi fer minnkandi samkvæmt nýrri könnun Samtaka atvinnulífsins. Stjórnendur telja almennt að staðan á nú sé betri en hún verði eftir sex mánuði og hefur það ekki gerst síðan í desember 2007. Þrátt fyrir það býst 40% stjórnenda við að hagnaður, sem hlutfall af veltu, verði meiri á þessu ári en árið 2014, helmingur að hann verði óbreyttur en rúmlega 10% að hann verði minni. Hlutfall þeirra sem telja að hagnaður aukist hefur hækkað töluvert frá síðustu könnun. Stjórnendur vænta þess að framlegð næstu sex mánuði einnig aukast á árinu. Þannig búast 40% við því að framlegð aukist, helmingur að hún standi í stað og rúm 10% að hún minnki. Framlegð hefur aukist á síðustu sex mánuðum að mati stjórnendanna. Samkvæmt könnuninni 40% stjórnenda telja að aðstæður verði betri eftir sex mánuði, tæplega helmingur að þær verði óbreyttar, en rúmlega 10% að þær verði verri. Í öllum atvinnugreinum telja fleiri stjórnendur núverandi stöðu efnahagsmála vera góða en slæma og er matið jákvæðast í verslun og þjónustu en lakast í byggingarstarfsemi og iðnaði.Búast við meiri verðbólgu og hærri stýrivöxtum Meðal niðurstaða könnunarinnar eru að nægt framboð sé á starfsfólki en helst skortir það í flutningum og ferðaþjónustu og byggingarstarfsemi. Stjórnendur gera ráð fyrir lítilsháttar fjölgun starfsmanna næstu sex mánuði. Þá er búist við að fjárfestingar muni aukast meira á árinu en undanfarin ár. Að jafnaði vænta stjórnendur 3,0% verðbólgu næstu tvö árin en aðeins 1,2% hækkun á vörum og þjónustu eigin fyrirtækja næstu sex mánuði. Stjórnendur búast við að gengi krónunnar veikist um 2% á næstu 12 mánuðum og að stýrivextir Seðlabankans hækki. Mest lesið Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira
Bjartsýni stjórnenda í íslensku atvinnulífi fer minnkandi samkvæmt nýrri könnun Samtaka atvinnulífsins. Stjórnendur telja almennt að staðan á nú sé betri en hún verði eftir sex mánuði og hefur það ekki gerst síðan í desember 2007. Þrátt fyrir það býst 40% stjórnenda við að hagnaður, sem hlutfall af veltu, verði meiri á þessu ári en árið 2014, helmingur að hann verði óbreyttur en rúmlega 10% að hann verði minni. Hlutfall þeirra sem telja að hagnaður aukist hefur hækkað töluvert frá síðustu könnun. Stjórnendur vænta þess að framlegð næstu sex mánuði einnig aukast á árinu. Þannig búast 40% við því að framlegð aukist, helmingur að hún standi í stað og rúm 10% að hún minnki. Framlegð hefur aukist á síðustu sex mánuðum að mati stjórnendanna. Samkvæmt könnuninni 40% stjórnenda telja að aðstæður verði betri eftir sex mánuði, tæplega helmingur að þær verði óbreyttar, en rúmlega 10% að þær verði verri. Í öllum atvinnugreinum telja fleiri stjórnendur núverandi stöðu efnahagsmála vera góða en slæma og er matið jákvæðast í verslun og þjónustu en lakast í byggingarstarfsemi og iðnaði.Búast við meiri verðbólgu og hærri stýrivöxtum Meðal niðurstaða könnunarinnar eru að nægt framboð sé á starfsfólki en helst skortir það í flutningum og ferðaþjónustu og byggingarstarfsemi. Stjórnendur gera ráð fyrir lítilsháttar fjölgun starfsmanna næstu sex mánuði. Þá er búist við að fjárfestingar muni aukast meira á árinu en undanfarin ár. Að jafnaði vænta stjórnendur 3,0% verðbólgu næstu tvö árin en aðeins 1,2% hækkun á vörum og þjónustu eigin fyrirtækja næstu sex mánuði. Stjórnendur búast við að gengi krónunnar veikist um 2% á næstu 12 mánuðum og að stýrivextir Seðlabankans hækki.
Mest lesið Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira