Minni bjartsýni þó búist sé við auknum hagnaði ingvar haraldsson skrifar 31. mars 2015 12:05 Mat stjórnenda á stöðunni nú er betri en þeir búast við að hún verði eftir sex mánuði. vísir/vilhelm Bjartsýni stjórnenda í íslensku atvinnulífi fer minnkandi samkvæmt nýrri könnun Samtaka atvinnulífsins. Stjórnendur telja almennt að staðan á nú sé betri en hún verði eftir sex mánuði og hefur það ekki gerst síðan í desember 2007. Þrátt fyrir það býst 40% stjórnenda við að hagnaður, sem hlutfall af veltu, verði meiri á þessu ári en árið 2014, helmingur að hann verði óbreyttur en rúmlega 10% að hann verði minni. Hlutfall þeirra sem telja að hagnaður aukist hefur hækkað töluvert frá síðustu könnun. Stjórnendur vænta þess að framlegð næstu sex mánuði einnig aukast á árinu. Þannig búast 40% við því að framlegð aukist, helmingur að hún standi í stað og rúm 10% að hún minnki. Framlegð hefur aukist á síðustu sex mánuðum að mati stjórnendanna. Samkvæmt könnuninni 40% stjórnenda telja að aðstæður verði betri eftir sex mánuði, tæplega helmingur að þær verði óbreyttar, en rúmlega 10% að þær verði verri. Í öllum atvinnugreinum telja fleiri stjórnendur núverandi stöðu efnahagsmála vera góða en slæma og er matið jákvæðast í verslun og þjónustu en lakast í byggingarstarfsemi og iðnaði.Búast við meiri verðbólgu og hærri stýrivöxtum Meðal niðurstaða könnunarinnar eru að nægt framboð sé á starfsfólki en helst skortir það í flutningum og ferðaþjónustu og byggingarstarfsemi. Stjórnendur gera ráð fyrir lítilsháttar fjölgun starfsmanna næstu sex mánuði. Þá er búist við að fjárfestingar muni aukast meira á árinu en undanfarin ár. Að jafnaði vænta stjórnendur 3,0% verðbólgu næstu tvö árin en aðeins 1,2% hækkun á vörum og þjónustu eigin fyrirtækja næstu sex mánuði. Stjórnendur búast við að gengi krónunnar veikist um 2% á næstu 12 mánuðum og að stýrivextir Seðlabankans hækki. Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Sjá meira
Bjartsýni stjórnenda í íslensku atvinnulífi fer minnkandi samkvæmt nýrri könnun Samtaka atvinnulífsins. Stjórnendur telja almennt að staðan á nú sé betri en hún verði eftir sex mánuði og hefur það ekki gerst síðan í desember 2007. Þrátt fyrir það býst 40% stjórnenda við að hagnaður, sem hlutfall af veltu, verði meiri á þessu ári en árið 2014, helmingur að hann verði óbreyttur en rúmlega 10% að hann verði minni. Hlutfall þeirra sem telja að hagnaður aukist hefur hækkað töluvert frá síðustu könnun. Stjórnendur vænta þess að framlegð næstu sex mánuði einnig aukast á árinu. Þannig búast 40% við því að framlegð aukist, helmingur að hún standi í stað og rúm 10% að hún minnki. Framlegð hefur aukist á síðustu sex mánuðum að mati stjórnendanna. Samkvæmt könnuninni 40% stjórnenda telja að aðstæður verði betri eftir sex mánuði, tæplega helmingur að þær verði óbreyttar, en rúmlega 10% að þær verði verri. Í öllum atvinnugreinum telja fleiri stjórnendur núverandi stöðu efnahagsmála vera góða en slæma og er matið jákvæðast í verslun og þjónustu en lakast í byggingarstarfsemi og iðnaði.Búast við meiri verðbólgu og hærri stýrivöxtum Meðal niðurstaða könnunarinnar eru að nægt framboð sé á starfsfólki en helst skortir það í flutningum og ferðaþjónustu og byggingarstarfsemi. Stjórnendur gera ráð fyrir lítilsháttar fjölgun starfsmanna næstu sex mánuði. Þá er búist við að fjárfestingar muni aukast meira á árinu en undanfarin ár. Að jafnaði vænta stjórnendur 3,0% verðbólgu næstu tvö árin en aðeins 1,2% hækkun á vörum og þjónustu eigin fyrirtækja næstu sex mánuði. Stjórnendur búast við að gengi krónunnar veikist um 2% á næstu 12 mánuðum og að stýrivextir Seðlabankans hækki.
Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Sjá meira