SA vilja þjóðhagsráð um efnahagsmál 16. apríl 2015 07:00 Samtök atvinnulífsins vilja að í Þjóðhagsráði sitji sérfræðingar sem geti metið stöðuna í efnahagslífinu. fréttablaðið/gva Samtök atvinnulífsins vilja að komið verði á fót sérstöku Þjóðhagsráði sem í eigi sæti oddvitar ríkisstjórnar á hverjum tíma, seðlabankastjóri og forsvarsmenn aðila vinnumarkaðar. Tillagan kemur fram í riti Samtaka atvinnulífsins, Gerum betur, sem gefið er út í tilefni af ársfundi SA. Tillagan gerir ráð fyrir að Þjóðhagsráði verði falið með lögum að fylgjast með þróun efnahagsstærða og bregðast við aðsteðjandi vanda. Þannig væri tryggt að mikilvægustu aðilar að hagstjórninni vinni að sömu markmiðum og axli sameiginlega ábyrgð á efnahagslegum stöðugleika. Ráðið hafi á sínum snærum hagfræðinga sem leggi sjálfstætt mat á þróun og horfur í efnahagslífinu og vinni úttekt á þróun ríkisfjármála, efnahagslegum forsendum kjarasamninga og framkvæmd þeirra ásamt skilvirkni peningastefnunnar. Samkvæmt tillögunni kæmi ráðið saman 3-4 sinnum á ári og leggi formlegt mat á stöðu efnahagsmála hverju sinni og geri tillögur um nauðsynleg viðbrögð og úrbætur. Samtök atvinnulífsins telja að með þessu yrði brugðist við langvarandi efnahagslegum óstöðugleika sem þau telja að sé að mestu heimatilbúinn. Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Sjá meira
Samtök atvinnulífsins vilja að komið verði á fót sérstöku Þjóðhagsráði sem í eigi sæti oddvitar ríkisstjórnar á hverjum tíma, seðlabankastjóri og forsvarsmenn aðila vinnumarkaðar. Tillagan kemur fram í riti Samtaka atvinnulífsins, Gerum betur, sem gefið er út í tilefni af ársfundi SA. Tillagan gerir ráð fyrir að Þjóðhagsráði verði falið með lögum að fylgjast með þróun efnahagsstærða og bregðast við aðsteðjandi vanda. Þannig væri tryggt að mikilvægustu aðilar að hagstjórninni vinni að sömu markmiðum og axli sameiginlega ábyrgð á efnahagslegum stöðugleika. Ráðið hafi á sínum snærum hagfræðinga sem leggi sjálfstætt mat á þróun og horfur í efnahagslífinu og vinni úttekt á þróun ríkisfjármála, efnahagslegum forsendum kjarasamninga og framkvæmd þeirra ásamt skilvirkni peningastefnunnar. Samkvæmt tillögunni kæmi ráðið saman 3-4 sinnum á ári og leggi formlegt mat á stöðu efnahagsmála hverju sinni og geri tillögur um nauðsynleg viðbrögð og úrbætur. Samtök atvinnulífsins telja að með þessu yrði brugðist við langvarandi efnahagslegum óstöðugleika sem þau telja að sé að mestu heimatilbúinn.
Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Sjá meira