Guðjón Valur og félagar unnu stórsigur og settu met Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. október 2015 20:13 Guðjón Valur Sigurðsson skoraði þrjú mörk í kvöld. vísir/getty Spánar- og Evrópumeistarar Barcelona áttu ekki í teljandi vandræðum með að valta yfir GlobalCaja C. Encantada, 34-21, í sjöundu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld. Guðjón Valur Sigurðsson, landsliðsfyrirliði Íslands, skoraði þrjú mörk úr fjórum skotum fyrir Evrópumeistarana sem voru níu mörkum yfir í hálfleik, 18-9. Með sigrinum í kvöld bætti Barcelona hreint ótrúlegt met, en liðið er nú búið að vinna 68 deildarleiki í röð í úrvalsdeildinni á Spáni. Guðjón Valur varð meistari með liðinu á fyrsta ári í fyrra, en liðið vann deildina einnig tímabilið þar áður. Í heildina hefur Barcelona unnið úrvalsdeildina 14 sinnum frá því hún var stofnuð árið 1990 sem er met. Barcelona er efst í deildinni, augljóslega með fullt hús stiga eða fjórtán stig eftir sjö umferðir. Naturhouse La Rioja fylgir Börsungum fast á eftir með 13 stig.. @FCBhandbol consigue el récord de triunfos consecutivos en Liga Asobal con 68 victorias #fcblive #HandbolLive pic.twitter.com/jGCGOg3eKD— FCB Handbol (@FCBhandbol) October 14, 2015 Handbolti Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Fleiri fréttir Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Sjá meira
Spánar- og Evrópumeistarar Barcelona áttu ekki í teljandi vandræðum með að valta yfir GlobalCaja C. Encantada, 34-21, í sjöundu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í kvöld. Guðjón Valur Sigurðsson, landsliðsfyrirliði Íslands, skoraði þrjú mörk úr fjórum skotum fyrir Evrópumeistarana sem voru níu mörkum yfir í hálfleik, 18-9. Með sigrinum í kvöld bætti Barcelona hreint ótrúlegt met, en liðið er nú búið að vinna 68 deildarleiki í röð í úrvalsdeildinni á Spáni. Guðjón Valur varð meistari með liðinu á fyrsta ári í fyrra, en liðið vann deildina einnig tímabilið þar áður. Í heildina hefur Barcelona unnið úrvalsdeildina 14 sinnum frá því hún var stofnuð árið 1990 sem er met. Barcelona er efst í deildinni, augljóslega með fullt hús stiga eða fjórtán stig eftir sjö umferðir. Naturhouse La Rioja fylgir Börsungum fast á eftir með 13 stig.. @FCBhandbol consigue el récord de triunfos consecutivos en Liga Asobal con 68 victorias #fcblive #HandbolLive pic.twitter.com/jGCGOg3eKD— FCB Handbol (@FCBhandbol) October 14, 2015
Handbolti Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Fleiri fréttir Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Sjá meira