Yfirlýsing Herbalife: Starfsemi á Íslandi í fullu samræmi við lög Bjarki Ármannsson skrifar 14. apríl 2014 18:39 Sölukerfi Herbalife hefur vakið athygli hérlendis sem erlendis. Vísir/AFP Heilsurisinn Herbalife segist handviss um að starfsemi þess á Íslandi sé í fullu samræmi við lög og reglur. Margar fréttaveitur greindu frá því um helgina að bandaríska alríkislögreglan, FBI, rannsaki nú starfsemi fyrirtækisins. Financial Times greindi fyrst frá þessum tíðindum en rannsóknin er talin snúa að sölukerfi fyrirtækisins sem nýtist að miklu leiti við sjálfstæða dreyfingaraðila víða um heim. Þessir aðilar græða frekar á því að ráða fleiri aðila til Herbalife en á sjálfri sölunni. Í yfirlýsingu frá Herbalife segir að fyrirtækið viti ekki til þess að rannsókn sé í gangi af hálfu FBI og að lögreglan hafi ekki beðið það um að reiða fram neinar upplýsingar. Talsmenn FBI hafa hvorki staðfest né neitað því opinberlega að rannsókn standi yfir. Herbalife segist jafnframt fagna skoðun bandaríska viðskiptaeftirlitsins, FTC, sem hefur staðið yfir frá því í síðasta mánuði. Sú skoðun tengist meðal annars ásökunum um að fyrirtækið hafi gerst sekt um mismunum gagnvart minnihlutahópum. „Fyrirtækið mun starfa með FTC og lítur á skoðunina sem tækifæri fyrir Herbalife að láta fara vandlega yfir þessi mál,” segir í yfirlýsingunni. “Þetta er kærkominn staðgengill þess að þurfa að svara innistæðulausum og villandi fullyrðingum þeirra sem vilja græða á kostnað Herbalife.” Fyrirtækið seldi vörur og þjónustu víða um heim fyrir rúma 537 milljarða króna á síðasta ári. Hvað starfsemi Herbalife á Íslandi varðar segist fyrirtækið visst um að hún sé í samræmi við lög. „Hæstiréttur í Belgíu skoðaði vandlega sölukerfi okkar nýverið og komst að þeirri niðurstöðu að það væri löglegt með öllu.“ Forsvarsmenn fyrirtækisins segjast ekki ætla að tjá sig frekar um málið nema frekari þróanir eigi sér stað. Tengdar fréttir Herbalife sætir rannsókn FBI Heilsurisinn bandaríski neitar því að stunda píramídasvindl. 13. apríl 2014 11:02 Mest lesið Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Frosti og Arnþrúður fá styrki Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira
Heilsurisinn Herbalife segist handviss um að starfsemi þess á Íslandi sé í fullu samræmi við lög og reglur. Margar fréttaveitur greindu frá því um helgina að bandaríska alríkislögreglan, FBI, rannsaki nú starfsemi fyrirtækisins. Financial Times greindi fyrst frá þessum tíðindum en rannsóknin er talin snúa að sölukerfi fyrirtækisins sem nýtist að miklu leiti við sjálfstæða dreyfingaraðila víða um heim. Þessir aðilar græða frekar á því að ráða fleiri aðila til Herbalife en á sjálfri sölunni. Í yfirlýsingu frá Herbalife segir að fyrirtækið viti ekki til þess að rannsókn sé í gangi af hálfu FBI og að lögreglan hafi ekki beðið það um að reiða fram neinar upplýsingar. Talsmenn FBI hafa hvorki staðfest né neitað því opinberlega að rannsókn standi yfir. Herbalife segist jafnframt fagna skoðun bandaríska viðskiptaeftirlitsins, FTC, sem hefur staðið yfir frá því í síðasta mánuði. Sú skoðun tengist meðal annars ásökunum um að fyrirtækið hafi gerst sekt um mismunum gagnvart minnihlutahópum. „Fyrirtækið mun starfa með FTC og lítur á skoðunina sem tækifæri fyrir Herbalife að láta fara vandlega yfir þessi mál,” segir í yfirlýsingunni. “Þetta er kærkominn staðgengill þess að þurfa að svara innistæðulausum og villandi fullyrðingum þeirra sem vilja græða á kostnað Herbalife.” Fyrirtækið seldi vörur og þjónustu víða um heim fyrir rúma 537 milljarða króna á síðasta ári. Hvað starfsemi Herbalife á Íslandi varðar segist fyrirtækið visst um að hún sé í samræmi við lög. „Hæstiréttur í Belgíu skoðaði vandlega sölukerfi okkar nýverið og komst að þeirri niðurstöðu að það væri löglegt með öllu.“ Forsvarsmenn fyrirtækisins segjast ekki ætla að tjá sig frekar um málið nema frekari þróanir eigi sér stað.
Tengdar fréttir Herbalife sætir rannsókn FBI Heilsurisinn bandaríski neitar því að stunda píramídasvindl. 13. apríl 2014 11:02 Mest lesið Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Frosti og Arnþrúður fá styrki Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira
Herbalife sætir rannsókn FBI Heilsurisinn bandaríski neitar því að stunda píramídasvindl. 13. apríl 2014 11:02