ASÍ segir súkkulaði og kaffi hækka mest Jóhann Óli Eiðsson skrifar 18. desember 2014 07:30 Verð á jólakaffi hækkar í flestum verslunum. mynd/getty Niðurstöður könnunar verðlagsnefndar Alþýðusambands Íslands fyrir desembermánuð liggja nú fyrir. Verð á jólamat hækkar á milli ára en þó eru dæmi þess að einhverjar verslanir hafi lækkað hjá sér verð. Verslanir Bónuss, Víðis og Samkaupa-Úrvals hafa heldur lækkað verð á sínum vörum. Reyndin er hins vegar önnur sé litið til Nettó, Iceland og Fjarðarkaupa þar sem verð á flestum vörum könnunarinnar hefur hækkað. Mest er hækkunin á konfekti og kaffi. Hátíðarkaffi frá Kaffitári hækkar minnst um tíundahluta í öllum verslunum að Bónus undanskildum þar sem verð lækkar um tíu prósent. Lindu-konfektaskja hefur hækkað í öllum verslunum nema Hagkaupi. Mest er hækkunin um 36 prósent hjá Nettó en aðeins minni hækkun má finna í Fjarðarkaupum. Svipaða sögu er að segja af konfektkössum frá Nóa Síríusi sem hækka í flestum verslunum. Hálft kíló kostar til að mynda þriðjungi meira í Fjarðarkaupum nú en í fyrra og fjórðungi meira í Nettó. Í verslunum Víðis hefur verð á kjöt- og fiskvörum lækkað umtalsvert en slíkar vörur hafa hækkað í Nettó. Flestar aðrar verslanir standa nánast í stað milli ára. Verð á viðbiti, ostum, drykkjarvörum, brauði og kökum er á flestum stöðum áþekkt. Tengdar fréttir Háskólaráð óánægt með fjárframlög Háskólaráð Háskólans á Akureyri lýsir yfir áhyggjum sínum með hlutdeild skólans í fjárlögum komandi árs. 19. desember 2014 07:15 Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Fleiri fréttir Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Sjá meira
Niðurstöður könnunar verðlagsnefndar Alþýðusambands Íslands fyrir desembermánuð liggja nú fyrir. Verð á jólamat hækkar á milli ára en þó eru dæmi þess að einhverjar verslanir hafi lækkað hjá sér verð. Verslanir Bónuss, Víðis og Samkaupa-Úrvals hafa heldur lækkað verð á sínum vörum. Reyndin er hins vegar önnur sé litið til Nettó, Iceland og Fjarðarkaupa þar sem verð á flestum vörum könnunarinnar hefur hækkað. Mest er hækkunin á konfekti og kaffi. Hátíðarkaffi frá Kaffitári hækkar minnst um tíundahluta í öllum verslunum að Bónus undanskildum þar sem verð lækkar um tíu prósent. Lindu-konfektaskja hefur hækkað í öllum verslunum nema Hagkaupi. Mest er hækkunin um 36 prósent hjá Nettó en aðeins minni hækkun má finna í Fjarðarkaupum. Svipaða sögu er að segja af konfektkössum frá Nóa Síríusi sem hækka í flestum verslunum. Hálft kíló kostar til að mynda þriðjungi meira í Fjarðarkaupum nú en í fyrra og fjórðungi meira í Nettó. Í verslunum Víðis hefur verð á kjöt- og fiskvörum lækkað umtalsvert en slíkar vörur hafa hækkað í Nettó. Flestar aðrar verslanir standa nánast í stað milli ára. Verð á viðbiti, ostum, drykkjarvörum, brauði og kökum er á flestum stöðum áþekkt.
Tengdar fréttir Háskólaráð óánægt með fjárframlög Háskólaráð Háskólans á Akureyri lýsir yfir áhyggjum sínum með hlutdeild skólans í fjárlögum komandi árs. 19. desember 2014 07:15 Mest lesið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Fleiri fréttir Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Sjá meira
Háskólaráð óánægt með fjárframlög Háskólaráð Háskólans á Akureyri lýsir yfir áhyggjum sínum með hlutdeild skólans í fjárlögum komandi árs. 19. desember 2014 07:15