Olíusjóðurinn kastar út þremur fyrirtækjum Kristján Már Unnarsson skrifar 3. febrúar 2014 10:30 Vinnslupallurinn Heiðrún í eigu Statoil, ein af mörgum undirstöðum norska olíusjóðsins. Mynd/Harald Pettersen, Statoil. Norska fjármálaráðuneytið hefur ákveðið að útiloka þrjú fyrirtæki frá norska olíusjóðnum, meðal annars vegna mannréttindabrota. Ráðuneytið fylgir þar ráðum siðanefndar sem lagði til að eftirlaunasjóður ríkisins, best þekktur sem olíusjóðurinn, hætti fjárfestingum í fyrirtækjunum Sesa Sterlite, Africa Israel Investments og Danya Cebus. Sesa Sterlite, sem er með starfsemi á Indlandi, er kastað út vegna óásættanlegrar hættu á umhverfisspjöllum og vegna grófra mannréttindabrota. Africa Israel Investments og Dania Cebus er hent út fyrir að tengjast alvarlegum brotum á réttindum einstaklinga með þátttöku í byggingarframkvæmdum í Austur-Jerúsalem. Tvö síðastnefndu fyrirtækin voru einnig útilokuð á árunum 2010 til 2013 á grundvelli samsvarandi mannréttindabrota, að því er fram kemur í fréttatilkynningu fjármálaráðuneytis Noregs. Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Norska fjármálaráðuneytið hefur ákveðið að útiloka þrjú fyrirtæki frá norska olíusjóðnum, meðal annars vegna mannréttindabrota. Ráðuneytið fylgir þar ráðum siðanefndar sem lagði til að eftirlaunasjóður ríkisins, best þekktur sem olíusjóðurinn, hætti fjárfestingum í fyrirtækjunum Sesa Sterlite, Africa Israel Investments og Danya Cebus. Sesa Sterlite, sem er með starfsemi á Indlandi, er kastað út vegna óásættanlegrar hættu á umhverfisspjöllum og vegna grófra mannréttindabrota. Africa Israel Investments og Dania Cebus er hent út fyrir að tengjast alvarlegum brotum á réttindum einstaklinga með þátttöku í byggingarframkvæmdum í Austur-Jerúsalem. Tvö síðastnefndu fyrirtækin voru einnig útilokuð á árunum 2010 til 2013 á grundvelli samsvarandi mannréttindabrota, að því er fram kemur í fréttatilkynningu fjármálaráðuneytis Noregs.
Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf