Eigum við ekki að segja að Gummi taki deildina, Alfreð Meistaradeildina og ég bikarinn Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. maí 2014 06:00 Berlin vann sinn fyrsta stóra titil á dögunum undir stjórn Dags sem hefur náð mögnuðum árangri hjá félaginu. Vísir/Getty „Þetta er ekki skemmtileg staða sem við erum í. Ég er eiginlega feginn að það eru Íslendingar í báðum liðum sem geta orðið meistarar. Þá eru minni líkur á því að menn haldi að ég sé að gera einhverjum greiða,“ segir Dagur Sigurðsson, þjálfari Füchse Berlin. Hann fer með lið sitt til Kiel á morgun en sá leikur skiptir gríðarlegu máli. Kiel á möguleika á titlinum ásamt Rhein-Neckar Löwen. Bæði lið eru með íslenska þjálfara – Alfreð Gíslason og Guðmund Guðmundsson – og leikmenn. „Ég á vini á báðum stöðum. Bæði eru þjálfararnir vinir mínir sem og leikmennirnir. Ég veit samt að bæði Alfreð og Gummi myndu fara inn í leikinn af krafti rétt eins og ég mun láta mitt lið gera.“Er með skröltandi lið Lið Dags er ansi laskað og því ekki ástæða til mikillar bjartsýni fyrir leikinn. „Það er búið að vera mikið um meiðsli og ég er með skröltandi lið. Bartlomiej Jaszka verður ekki með um helgina og þeir Konstantin Igropulo, Denis Spoljaric, Pavel Horak og Iker Romero eru spurningarmerki og munar um minna hjá okkur. Við munum berjast með allt sem við getum,“ segir Dagur. Titilbaráttan gæti mjög líklega ráðist á markatölu og Dagur veit því sem er að lið Kiel mun gera allt sem það getur til þess að valta yfir hans lið. „Kiel hefur verið að vinna sína leiki stórt. Það þýðir ekkert að grenja. Við mætum og berjumst. Það getur vel gerst að við fáum flengingu. Það hefur meira að segja gerst þegar við mætum með fullt lið gegn þeim. Maður fer samt ekki í leiki með buxurnar fullar heldur setur maður kassann út.“HAMBURG, GERMANY - AUGUST 23: Dagur Sigurdsson, head coach of Berlin gestures during the second leg of the EHF Champions League play off game between and HSV Handball and Fuechse Berlin at O2 world on August 23, 2013 in Hamburg, Germany. (Photo by Stuart Franklin/Bongarts/Getty Images) Dagur Sigurðsson, Fuchse Berlin, handboltiDagur gerði sitt lið að bikarmeisturum á dögunum og hann sér alveg fyrir sér að íslensku þjálfararnir þrír geti endað með titil. „Eigum við ekki að segja að Gummi taki deildina, Alfreð vinni Meistaradeildina og ég bikarinn. Þá verða allir sáttir,“ segir Dagur léttur. Það var tilkynnt í gær að fjórir leikmenn væru á förum frá liði Dags og þar á meðal þýski landsliðsmaðurinn Sven-Sören Christophersen. Forráðamenn Berlin brugðust við með því að telja Spánverjann Iker Romero á að taka eitt ár í viðbót en hann hafði ákveðið að leggja skóna á hilluna. „Hann hefur verið frábær í vetur. Það var alls ekki auðvelt að fá hann til að skipta um skoðun. Það var meira að segja í leikskránni okkar kveðjugrein um hann. Svo kom allt snöggt upp á og við brugðumst við. Hann hefur reynst okkur frábærlega.“ Handbolti Tengdar fréttir Er Gunnar Magnússon Ulrik Wilbæk Íslands? | Myndband "Það er ekki hægt að klúðra málunum með að fara til Eyja og spila handbolta.“ 18. maí 2014 19:15 Allir á Íslandi munu horfa á okkur í sjónvarpinu Það vekur eðlilega mikla athygli í Þýskalandi að gömlu herbergisfélagarnir í íslenska landsliðinu - Alfreð Gíslason og Guðmundur Guðmundsson - séu að fara að berjast um þýska meistaratitilinn í handbolta á laugardag. 22. maí 2014 13:45 Alfreð hefur áhyggjur af Hamburg Alfreð Gíslason, þjálfari Kiel, segir að það væri slæmt að missa Hamburg úr þýsku úrvalsdeildinni. 20. maí 2014 20:30 Dagur missir fjóra menn | Romero tekur eitt ár í viðbót Lið Dags Sigurðssonar, Füchse Berlin, verður nokkuð breytt á næstu leiktíð. Fjórir leikmenn eru á förum og búið er að sannfæra reynslubolta í liðinu um að taka eitt ár í viðbót. 22. maí 2014 10:30 Aron tilbúinn að þjálfa bæði Ísland og Kolding Aron Kristjánsson vill halda áfram með landsliðið sama hvort hann taki við Kolding eða ekki. 19. maí 2014 07:00 Aron fer á kostum í auglýsingatöku fyrir Meistaradeildina | Myndband Aron Pálmarsson er orðin ein skærasta handboltastjarna heims og okkar maður sýnir sparihliðarnar í auglýsingu fyrir úrslitahelgina í Meistaradeildinni. 22. maí 2014 23:30 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Sjá meira
„Þetta er ekki skemmtileg staða sem við erum í. Ég er eiginlega feginn að það eru Íslendingar í báðum liðum sem geta orðið meistarar. Þá eru minni líkur á því að menn haldi að ég sé að gera einhverjum greiða,“ segir Dagur Sigurðsson, þjálfari Füchse Berlin. Hann fer með lið sitt til Kiel á morgun en sá leikur skiptir gríðarlegu máli. Kiel á möguleika á titlinum ásamt Rhein-Neckar Löwen. Bæði lið eru með íslenska þjálfara – Alfreð Gíslason og Guðmund Guðmundsson – og leikmenn. „Ég á vini á báðum stöðum. Bæði eru þjálfararnir vinir mínir sem og leikmennirnir. Ég veit samt að bæði Alfreð og Gummi myndu fara inn í leikinn af krafti rétt eins og ég mun láta mitt lið gera.“Er með skröltandi lið Lið Dags er ansi laskað og því ekki ástæða til mikillar bjartsýni fyrir leikinn. „Það er búið að vera mikið um meiðsli og ég er með skröltandi lið. Bartlomiej Jaszka verður ekki með um helgina og þeir Konstantin Igropulo, Denis Spoljaric, Pavel Horak og Iker Romero eru spurningarmerki og munar um minna hjá okkur. Við munum berjast með allt sem við getum,“ segir Dagur. Titilbaráttan gæti mjög líklega ráðist á markatölu og Dagur veit því sem er að lið Kiel mun gera allt sem það getur til þess að valta yfir hans lið. „Kiel hefur verið að vinna sína leiki stórt. Það þýðir ekkert að grenja. Við mætum og berjumst. Það getur vel gerst að við fáum flengingu. Það hefur meira að segja gerst þegar við mætum með fullt lið gegn þeim. Maður fer samt ekki í leiki með buxurnar fullar heldur setur maður kassann út.“HAMBURG, GERMANY - AUGUST 23: Dagur Sigurdsson, head coach of Berlin gestures during the second leg of the EHF Champions League play off game between and HSV Handball and Fuechse Berlin at O2 world on August 23, 2013 in Hamburg, Germany. (Photo by Stuart Franklin/Bongarts/Getty Images) Dagur Sigurðsson, Fuchse Berlin, handboltiDagur gerði sitt lið að bikarmeisturum á dögunum og hann sér alveg fyrir sér að íslensku þjálfararnir þrír geti endað með titil. „Eigum við ekki að segja að Gummi taki deildina, Alfreð vinni Meistaradeildina og ég bikarinn. Þá verða allir sáttir,“ segir Dagur léttur. Það var tilkynnt í gær að fjórir leikmenn væru á förum frá liði Dags og þar á meðal þýski landsliðsmaðurinn Sven-Sören Christophersen. Forráðamenn Berlin brugðust við með því að telja Spánverjann Iker Romero á að taka eitt ár í viðbót en hann hafði ákveðið að leggja skóna á hilluna. „Hann hefur verið frábær í vetur. Það var alls ekki auðvelt að fá hann til að skipta um skoðun. Það var meira að segja í leikskránni okkar kveðjugrein um hann. Svo kom allt snöggt upp á og við brugðumst við. Hann hefur reynst okkur frábærlega.“
Handbolti Tengdar fréttir Er Gunnar Magnússon Ulrik Wilbæk Íslands? | Myndband "Það er ekki hægt að klúðra málunum með að fara til Eyja og spila handbolta.“ 18. maí 2014 19:15 Allir á Íslandi munu horfa á okkur í sjónvarpinu Það vekur eðlilega mikla athygli í Þýskalandi að gömlu herbergisfélagarnir í íslenska landsliðinu - Alfreð Gíslason og Guðmundur Guðmundsson - séu að fara að berjast um þýska meistaratitilinn í handbolta á laugardag. 22. maí 2014 13:45 Alfreð hefur áhyggjur af Hamburg Alfreð Gíslason, þjálfari Kiel, segir að það væri slæmt að missa Hamburg úr þýsku úrvalsdeildinni. 20. maí 2014 20:30 Dagur missir fjóra menn | Romero tekur eitt ár í viðbót Lið Dags Sigurðssonar, Füchse Berlin, verður nokkuð breytt á næstu leiktíð. Fjórir leikmenn eru á förum og búið er að sannfæra reynslubolta í liðinu um að taka eitt ár í viðbót. 22. maí 2014 10:30 Aron tilbúinn að þjálfa bæði Ísland og Kolding Aron Kristjánsson vill halda áfram með landsliðið sama hvort hann taki við Kolding eða ekki. 19. maí 2014 07:00 Aron fer á kostum í auglýsingatöku fyrir Meistaradeildina | Myndband Aron Pálmarsson er orðin ein skærasta handboltastjarna heims og okkar maður sýnir sparihliðarnar í auglýsingu fyrir úrslitahelgina í Meistaradeildinni. 22. maí 2014 23:30 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Körfubolti „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Fleiri fréttir Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Sjá meira
Er Gunnar Magnússon Ulrik Wilbæk Íslands? | Myndband "Það er ekki hægt að klúðra málunum með að fara til Eyja og spila handbolta.“ 18. maí 2014 19:15
Allir á Íslandi munu horfa á okkur í sjónvarpinu Það vekur eðlilega mikla athygli í Þýskalandi að gömlu herbergisfélagarnir í íslenska landsliðinu - Alfreð Gíslason og Guðmundur Guðmundsson - séu að fara að berjast um þýska meistaratitilinn í handbolta á laugardag. 22. maí 2014 13:45
Alfreð hefur áhyggjur af Hamburg Alfreð Gíslason, þjálfari Kiel, segir að það væri slæmt að missa Hamburg úr þýsku úrvalsdeildinni. 20. maí 2014 20:30
Dagur missir fjóra menn | Romero tekur eitt ár í viðbót Lið Dags Sigurðssonar, Füchse Berlin, verður nokkuð breytt á næstu leiktíð. Fjórir leikmenn eru á förum og búið er að sannfæra reynslubolta í liðinu um að taka eitt ár í viðbót. 22. maí 2014 10:30
Aron tilbúinn að þjálfa bæði Ísland og Kolding Aron Kristjánsson vill halda áfram með landsliðið sama hvort hann taki við Kolding eða ekki. 19. maí 2014 07:00
Aron fer á kostum í auglýsingatöku fyrir Meistaradeildina | Myndband Aron Pálmarsson er orðin ein skærasta handboltastjarna heims og okkar maður sýnir sparihliðarnar í auglýsingu fyrir úrslitahelgina í Meistaradeildinni. 22. maí 2014 23:30
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni