Kiel jók forskotið á toppnum | Átta sigrar í röð hjá Magdeburg Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. desember 2014 18:08 Geir og félögum gengur allt í haginn. vísir/getty Kiel náði fjögurra stiga forskoti á Rhein-Neckar Löwen með sjö marka sigri, 32-25, á Wetzlar á heimavelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Rhein-Neckar Löwen getur minnkað forskot Kiel niður í tvö stig með sigri á Hamburg á morgun, en Ljónin eiga auk þess einn leik inni á Kiel. Hann verður þó ekki spilaður fyrr en eftir hléið sem verður gert á deildinni vegna HM í Katar. Domagoj Duvnjak, Niclas Ekberg og Rune Dahmke skoruðu sjö mörk hvor fyrir Kiel í dag, en sá síðastnefndi fékk tækifæri í vinstra horninu í fjarveru Dominiks Klein. Aron Pálmarsson komst ekki á blað hjá Kiel. Christian Rompf var markahæstur í liði Wetzlar með sex mörk. Ófarir Dags Sigurðssonar og félaga hans í Füchse Berlin halda áfram, en Refirnir töpuðu fyrir Gummersbach á útivelli, 27-26. Berlínarrefirnir voru fimm mörkum undir þegar tæpar tíu mínútur voru eftir af leiknum, en þeir voru nálægt því að tryggja sér stig með góðum endaspretti. Það tókst hins vegar ekki og fimmta tapið í síðustu sex leikjum því staðreynd. Austurríski hornamaðurinn Raul Santos var einu sinni sem oftar markahæstur hjá Gummersbach með níu mörk. Christoph Schindler kom næstur með sjö mörk. Gunnar Steinn Jónsson komst ekki á blað. Gamla brýnið Iker Romero skoraði mest í liði Füchse Berlin eða sjö mörk. Það gengur öllu betur hjá Geir Sveinssyni og lærisveinum hans í Magdeburg sem unnu sinn áttunda sigur í röð þegar þeir sóttu Göppingen heim. Lokatölur 33-36, Magdeburg í vil. Robert Weber var markahæstur í liði Magdeburg með átta mörk, en Michael Kraus skoraði mest fyrir Göppingen, eða 12 mörk. Arnór Þór Gunnarsson var í miklum ham þegar Bergischer vann mikilvægan sigur á Erlangen í botnbaráttunni, 32-27. Arnór skoraði alls níu mörk og var markahæstur í liði Bergischer sem vann sinn annan sigur í síðustu þremur leikjum. Björgvin Páll Gústavsson stóð í marki liðsins og átti góðan leik. Sigurbergur Sveinsson skoraði eitt mark fyrir Erlangen sem er í fallsæti. Þá vann Lemgo fimm marka sigur á Melsungen á heimavelli, 34-29.Úrslit dagsins: Kiel 32-25 Wetzlar Bergischer 32-27 Erlangen Gummersbach 27-26, Füchse Berlin Lemgo 34-29 Melsungen Göppingen 33-36 Magdeburg Handbolti Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Fleiri fréttir Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Sjá meira
Kiel náði fjögurra stiga forskoti á Rhein-Neckar Löwen með sjö marka sigri, 32-25, á Wetzlar á heimavelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Rhein-Neckar Löwen getur minnkað forskot Kiel niður í tvö stig með sigri á Hamburg á morgun, en Ljónin eiga auk þess einn leik inni á Kiel. Hann verður þó ekki spilaður fyrr en eftir hléið sem verður gert á deildinni vegna HM í Katar. Domagoj Duvnjak, Niclas Ekberg og Rune Dahmke skoruðu sjö mörk hvor fyrir Kiel í dag, en sá síðastnefndi fékk tækifæri í vinstra horninu í fjarveru Dominiks Klein. Aron Pálmarsson komst ekki á blað hjá Kiel. Christian Rompf var markahæstur í liði Wetzlar með sex mörk. Ófarir Dags Sigurðssonar og félaga hans í Füchse Berlin halda áfram, en Refirnir töpuðu fyrir Gummersbach á útivelli, 27-26. Berlínarrefirnir voru fimm mörkum undir þegar tæpar tíu mínútur voru eftir af leiknum, en þeir voru nálægt því að tryggja sér stig með góðum endaspretti. Það tókst hins vegar ekki og fimmta tapið í síðustu sex leikjum því staðreynd. Austurríski hornamaðurinn Raul Santos var einu sinni sem oftar markahæstur hjá Gummersbach með níu mörk. Christoph Schindler kom næstur með sjö mörk. Gunnar Steinn Jónsson komst ekki á blað. Gamla brýnið Iker Romero skoraði mest í liði Füchse Berlin eða sjö mörk. Það gengur öllu betur hjá Geir Sveinssyni og lærisveinum hans í Magdeburg sem unnu sinn áttunda sigur í röð þegar þeir sóttu Göppingen heim. Lokatölur 33-36, Magdeburg í vil. Robert Weber var markahæstur í liði Magdeburg með átta mörk, en Michael Kraus skoraði mest fyrir Göppingen, eða 12 mörk. Arnór Þór Gunnarsson var í miklum ham þegar Bergischer vann mikilvægan sigur á Erlangen í botnbaráttunni, 32-27. Arnór skoraði alls níu mörk og var markahæstur í liði Bergischer sem vann sinn annan sigur í síðustu þremur leikjum. Björgvin Páll Gústavsson stóð í marki liðsins og átti góðan leik. Sigurbergur Sveinsson skoraði eitt mark fyrir Erlangen sem er í fallsæti. Þá vann Lemgo fimm marka sigur á Melsungen á heimavelli, 34-29.Úrslit dagsins: Kiel 32-25 Wetzlar Bergischer 32-27 Erlangen Gummersbach 27-26, Füchse Berlin Lemgo 34-29 Melsungen Göppingen 33-36 Magdeburg
Handbolti Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Fleiri fréttir Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Sjá meira