Sker úr um 0% viðmið á láni Jón Hákon Halldórsson skrifar 22. nóvember 2014 13:00 Vísir Á mánudag gefur EFTA-dómstóllinn ráðgefandi álit vegna máls sem Sævar Jón Gunnarsson höfðaði gegn Landsbankanum. Sævar tók verðtryggt 630 þúsund króna lán hjá bankanum 19. nóvember 2008 gegn útgáfu skuldabréfs. Skuldabréfinu fylgdi greiðsluáætlun þar sem fram kemur að áætlunin byggi á 0 prósent verðbólgu, núgildandi vöxtum og gjaldskrá bankans sem geti tekið breytingum. Síðar kom í ljós að greiðslubyrði lánsins reyndist talsvert hærri en ráð var fyrir gert í greiðsluáætluninni, jafnvel þótt hinir breytilegu vextir af láninu hafi lækkað í kjölfar þess að byrjað var að greiða afborganir. Gengið er út frá því að hækkun afborgana umfram greiðsluáætlun hafi orsakast af verðbótauppreikningi lánsins sem hafði þau áhrif að bæði höfuðstóll og vextir hækkuðu umtalsvert. Sævar Jón höfðaði mál gegn Landsbankanum fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur. Dómurinn telur vafa leika á því hvernig skýra beri 12. grein laga um neytendalán og hvort heimilt sé, við útreikning heildarlántökukostnaðar neytenda, að miða við 0% verðbólgu og horfa þannig fram hjá þeirri verðbólgu sem er á þeim tíma þegar lánið er tekið. Því var leitað ráðgefandi álits hjá EFTA-dómstólnum. Sex spurningum var beint til dómstólsins. EFTA-dómstóllinn hefur þegar svarað fimm þeirra vegna máls sem Gunnar V. Engilbertsson höfðaði gegn Íslandsbanka. Búast má við að svörin í máli Sævars Jóns verði sambærileg hvað þau álitamál varðar. Sjötta spurningin, sem snýr að 0% verðbólguviðmiðinu, er hins vegar ný. Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Fleiri fréttir Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Sjá meira
Á mánudag gefur EFTA-dómstóllinn ráðgefandi álit vegna máls sem Sævar Jón Gunnarsson höfðaði gegn Landsbankanum. Sævar tók verðtryggt 630 þúsund króna lán hjá bankanum 19. nóvember 2008 gegn útgáfu skuldabréfs. Skuldabréfinu fylgdi greiðsluáætlun þar sem fram kemur að áætlunin byggi á 0 prósent verðbólgu, núgildandi vöxtum og gjaldskrá bankans sem geti tekið breytingum. Síðar kom í ljós að greiðslubyrði lánsins reyndist talsvert hærri en ráð var fyrir gert í greiðsluáætluninni, jafnvel þótt hinir breytilegu vextir af láninu hafi lækkað í kjölfar þess að byrjað var að greiða afborganir. Gengið er út frá því að hækkun afborgana umfram greiðsluáætlun hafi orsakast af verðbótauppreikningi lánsins sem hafði þau áhrif að bæði höfuðstóll og vextir hækkuðu umtalsvert. Sævar Jón höfðaði mál gegn Landsbankanum fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur. Dómurinn telur vafa leika á því hvernig skýra beri 12. grein laga um neytendalán og hvort heimilt sé, við útreikning heildarlántökukostnaðar neytenda, að miða við 0% verðbólgu og horfa þannig fram hjá þeirri verðbólgu sem er á þeim tíma þegar lánið er tekið. Því var leitað ráðgefandi álits hjá EFTA-dómstólnum. Sex spurningum var beint til dómstólsins. EFTA-dómstóllinn hefur þegar svarað fimm þeirra vegna máls sem Gunnar V. Engilbertsson höfðaði gegn Íslandsbanka. Búast má við að svörin í máli Sævars Jóns verði sambærileg hvað þau álitamál varðar. Sjötta spurningin, sem snýr að 0% verðbólguviðmiðinu, er hins vegar ný.
Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Fleiri fréttir Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Sjá meira