Tvær stórstjörnur úr WNBA-deildinni ætla að giftast hvorri annarri Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. ágúst 2014 22:00 Brittney Griner og Glory Johnson voru saman í liði á Stjörnuhelgi WNBA-deildarinnar á dögunum. Vísir/AFP Brittney Griner og Glory Johnson eru í hópi bestu leikmanna WNBA-deildarinnar í körfubolta og það vakti því mikla athygli í Bandaríkjunum þegar þær tilkynntu á samfélagsmiðlum að þær ætli að giftast. Brittney Griner bað Glory Johnson og setti mynd af því inn á Instagram-síðuna sína þar sem hún sagðist hafa orðið hamingjusamasta persóna í heimi þegar Glory sagði já. Johnson birti síðan mynd af sér á sinni Instagram-síðu þar sem hún lá í rúminu með trúlofunarhringinn á öxlinni. Þær hafa aðeins verið saman í rúma tvo mánuði en þekkjast vel sem mótherjar bæði í WNBA-deildinni sem og þegar þær léku með Baylor (Brittney Griner) og Tennessee (Glory Johnson) í bandaríska háskólaboltanum. Brittney Griner er þekktari leikmaður enda sú sem hefur troðið boltanum oftast í sögu kvennakörfuboltans. Griner er 203 sm á hæð og spilar sem miðherji hjá Phoenix Mercury. Hún er með 15,4 stig, 7,9 fráköst og 3,9 varin skot að meðaltali í leik og lið hennar er með besta árangurinn í WNBA-deildinni í ár. Glory Johnson kom inn í deildina ári á undan Griner og er því á sínu þriðja ári með Tulsa Shock liðinu. Hún er 191 sm framherji og er með 15,0 stig og 9.5 fráköst að meðaltali í leik. Þær hafa mæst tvisvar sinnum í WNBA-deildinni í ár og Brittney Griner hefur átt stórleik í báðum leikjum. Brittney Griner setti persónulegt stigamet í öðrum leiknum og WNBA-met í hinum með því að verja 11 skot þar af nokkur þeirra frá kærustunni. Hér fyrir neðan má sjá smá brot af samfélagsmiðlum Brittney Griner og Glory Johnson. Körfubolti Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Fleiri fréttir Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Sjá meira
Brittney Griner og Glory Johnson eru í hópi bestu leikmanna WNBA-deildarinnar í körfubolta og það vakti því mikla athygli í Bandaríkjunum þegar þær tilkynntu á samfélagsmiðlum að þær ætli að giftast. Brittney Griner bað Glory Johnson og setti mynd af því inn á Instagram-síðuna sína þar sem hún sagðist hafa orðið hamingjusamasta persóna í heimi þegar Glory sagði já. Johnson birti síðan mynd af sér á sinni Instagram-síðu þar sem hún lá í rúminu með trúlofunarhringinn á öxlinni. Þær hafa aðeins verið saman í rúma tvo mánuði en þekkjast vel sem mótherjar bæði í WNBA-deildinni sem og þegar þær léku með Baylor (Brittney Griner) og Tennessee (Glory Johnson) í bandaríska háskólaboltanum. Brittney Griner er þekktari leikmaður enda sú sem hefur troðið boltanum oftast í sögu kvennakörfuboltans. Griner er 203 sm á hæð og spilar sem miðherji hjá Phoenix Mercury. Hún er með 15,4 stig, 7,9 fráköst og 3,9 varin skot að meðaltali í leik og lið hennar er með besta árangurinn í WNBA-deildinni í ár. Glory Johnson kom inn í deildina ári á undan Griner og er því á sínu þriðja ári með Tulsa Shock liðinu. Hún er 191 sm framherji og er með 15,0 stig og 9.5 fráköst að meðaltali í leik. Þær hafa mæst tvisvar sinnum í WNBA-deildinni í ár og Brittney Griner hefur átt stórleik í báðum leikjum. Brittney Griner setti persónulegt stigamet í öðrum leiknum og WNBA-met í hinum með því að verja 11 skot þar af nokkur þeirra frá kærustunni. Hér fyrir neðan má sjá smá brot af samfélagsmiðlum Brittney Griner og Glory Johnson.
Körfubolti Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti Fleiri fréttir Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Sjá meira