Binda vonir við íslenska tækni Freyr Bjarnason skrifar 15. apríl 2014 07:00 Elisabet Aspaker í heimsókn hjá Gryllefjord Seafood. Matthías Jónasson, þjónuststjóri Völku, sýnir henni nýja búnaðinn. Mynd/Aðsend Elisabeth Aspaker, sjávarútvegsráðherra Noregs, vonast til þess að ný tækni sem íslenska hátæknifyrirtækið Valka hefur þróað geti orðið veigamikill þáttur í að gera þorskvinnslu í Noregi jafn mikilvæga og vinnslu á laxi þar í landi. Þetta kom fram í heimsókn ráðherrans til Gryllefjord Seafood og sagt hefur verið frá í norskum fjölmiðlum. Fyrirtækið hefur fest kaup á nýju vinnslukerfi fyrir hvítfisk af Völku, sem var stofnað af Helgi Hjálmarssyni, sem er einnig framkvæmdastjóri. „Það er ánægjulegt hvað viðbrögðin hafa verið jákvæð og þetta mun hjálpa okkur við markaðsstarfið í Noregi,“ segir Helgi, aðspurður. „Við vorum að stofna dótturfélag í Noregi og þetta mun hjálpa okkur við að byggja það upp.“ Valka var stofnað árið 2003 og hlaut fyrirtækið nýsköpunarverðlaun Íslands í fyrra. Fiskvinnslukerfið tekur við flökum eftir flökunarvélar og skilar tilbúnum ferskum bitum í sölupakkningar eða inn á lausfrysti. Vélin er sú fyrsta sinnar tegundar í heiminum og hefur verið í þróun hjá fyrirtækinu frá 2009. Fyrsta vélin var sett upp í fiskiðjuveri HB Granda í Reykjavík. Gunnar Hólm, framkvæmdastjóri hjá Gryllfjord segir þessa nýju tækni vera byltingu fyrir fiskvinnslu í Noregi. „Við erum sérstaklega ánægð með rekstraröryggið og svo er yfirvigtin innan við 0,5 prósent en á hefðbundnum línum er hún gjarnan 3-5 prósent,“ segir Gunnar. Mest lesið Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira
Elisabeth Aspaker, sjávarútvegsráðherra Noregs, vonast til þess að ný tækni sem íslenska hátæknifyrirtækið Valka hefur þróað geti orðið veigamikill þáttur í að gera þorskvinnslu í Noregi jafn mikilvæga og vinnslu á laxi þar í landi. Þetta kom fram í heimsókn ráðherrans til Gryllefjord Seafood og sagt hefur verið frá í norskum fjölmiðlum. Fyrirtækið hefur fest kaup á nýju vinnslukerfi fyrir hvítfisk af Völku, sem var stofnað af Helgi Hjálmarssyni, sem er einnig framkvæmdastjóri. „Það er ánægjulegt hvað viðbrögðin hafa verið jákvæð og þetta mun hjálpa okkur við markaðsstarfið í Noregi,“ segir Helgi, aðspurður. „Við vorum að stofna dótturfélag í Noregi og þetta mun hjálpa okkur við að byggja það upp.“ Valka var stofnað árið 2003 og hlaut fyrirtækið nýsköpunarverðlaun Íslands í fyrra. Fiskvinnslukerfið tekur við flökum eftir flökunarvélar og skilar tilbúnum ferskum bitum í sölupakkningar eða inn á lausfrysti. Vélin er sú fyrsta sinnar tegundar í heiminum og hefur verið í þróun hjá fyrirtækinu frá 2009. Fyrsta vélin var sett upp í fiskiðjuveri HB Granda í Reykjavík. Gunnar Hólm, framkvæmdastjóri hjá Gryllfjord segir þessa nýju tækni vera byltingu fyrir fiskvinnslu í Noregi. „Við erum sérstaklega ánægð með rekstraröryggið og svo er yfirvigtin innan við 0,5 prósent en á hefðbundnum línum er hún gjarnan 3-5 prósent,“ segir Gunnar.
Mest lesið Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira