Handbolti

Arnór skoraði tvö í flottum sigri

Arnór Atlason.
Arnór Atlason. vísir/valli
Arnór Atlason og félagar í franska liðinu St. Raphael styrktu stöðu sína með naumum 28-27 sigri á Chambery í kvöld.

Leikurinn var æsispennandi og sigurmark leiksins kom á lokasekúndu leiksins. Sætur sigur gegn liðinu í næsta sæti fyrir neðan.

Arnór skoraði tvö mörk fyrir St. Raphael í kvöld.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×