Evrópsk fyrirtæki finna fyrir þvingunaraðgerðum Randver Kári Randversson skrifar 1. ágúst 2014 16:21 Höfuðstöðvar Deutsche Bank í Frankfurt. Vísir/AP Þvingunaraðgerðir Evrópusambandsins og Bandaríkjanna gagnvart Rússum hafa ekki einungis áhrif á þau rússnesku olíu- og fjármálafyrirtæki sem þær beinast helst að. Fyrirtæki víða um Evrópu finna einnig fyrir neikvæðum afleiðingum þeirra. Hlutabréfavísitölur víða heim lækkuðu í vikunni, sem var ein sú lakasta á mörkuðum það sem af er árinu. Þá lækkuðu hlutabréf í bönkunum Societe General og Deutsche Bank , en báðir bankarnir hafa umtalsverða starfsemi í Rússlandi. Þá hafa fyrirtækja í öðrum greinum en banka- og fjármálaþjónustu einnig fundið fyrir áhrifum þvingananna. Á vef BBC er sagt frá því að hlutabréf í þýska íþróttavörufyrirtækinu Adidas lækkuðu umtalsvert eftir að tilkynnt var um að fyrirtækið hygðist draga úr starfsemi sinni í Rússlandi. Þýski bílaframleiðandinn Volkswagen tilkynnti einnig að sala á bílum fyrirtækisins hafi dregist saman um saman um 8% í Rússlandi. Tilkynnt var í vikunni að Pólverjar gerðu ráð fyrir 0,6% samdrætti í landsframleiðslu á þessu ári vegna gagnaðgerða Rússa. Mest lesið Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Þvingunaraðgerðir Evrópusambandsins og Bandaríkjanna gagnvart Rússum hafa ekki einungis áhrif á þau rússnesku olíu- og fjármálafyrirtæki sem þær beinast helst að. Fyrirtæki víða um Evrópu finna einnig fyrir neikvæðum afleiðingum þeirra. Hlutabréfavísitölur víða heim lækkuðu í vikunni, sem var ein sú lakasta á mörkuðum það sem af er árinu. Þá lækkuðu hlutabréf í bönkunum Societe General og Deutsche Bank , en báðir bankarnir hafa umtalsverða starfsemi í Rússlandi. Þá hafa fyrirtækja í öðrum greinum en banka- og fjármálaþjónustu einnig fundið fyrir áhrifum þvingananna. Á vef BBC er sagt frá því að hlutabréf í þýska íþróttavörufyrirtækinu Adidas lækkuðu umtalsvert eftir að tilkynnt var um að fyrirtækið hygðist draga úr starfsemi sinni í Rússlandi. Þýski bílaframleiðandinn Volkswagen tilkynnti einnig að sala á bílum fyrirtækisins hafi dregist saman um saman um 8% í Rússlandi. Tilkynnt var í vikunni að Pólverjar gerðu ráð fyrir 0,6% samdrætti í landsframleiðslu á þessu ári vegna gagnaðgerða Rússa.
Mest lesið Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play Viðskipti innlent Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Viðskipti innlent Gengi Play í frjálsu falli Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Búast við tveggja milljarða tapi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira