Evrópsk fyrirtæki finna fyrir þvingunaraðgerðum Randver Kári Randversson skrifar 1. ágúst 2014 16:21 Höfuðstöðvar Deutsche Bank í Frankfurt. Vísir/AP Þvingunaraðgerðir Evrópusambandsins og Bandaríkjanna gagnvart Rússum hafa ekki einungis áhrif á þau rússnesku olíu- og fjármálafyrirtæki sem þær beinast helst að. Fyrirtæki víða um Evrópu finna einnig fyrir neikvæðum afleiðingum þeirra. Hlutabréfavísitölur víða heim lækkuðu í vikunni, sem var ein sú lakasta á mörkuðum það sem af er árinu. Þá lækkuðu hlutabréf í bönkunum Societe General og Deutsche Bank , en báðir bankarnir hafa umtalsverða starfsemi í Rússlandi. Þá hafa fyrirtækja í öðrum greinum en banka- og fjármálaþjónustu einnig fundið fyrir áhrifum þvingananna. Á vef BBC er sagt frá því að hlutabréf í þýska íþróttavörufyrirtækinu Adidas lækkuðu umtalsvert eftir að tilkynnt var um að fyrirtækið hygðist draga úr starfsemi sinni í Rússlandi. Þýski bílaframleiðandinn Volkswagen tilkynnti einnig að sala á bílum fyrirtækisins hafi dregist saman um saman um 8% í Rússlandi. Tilkynnt var í vikunni að Pólverjar gerðu ráð fyrir 0,6% samdrætti í landsframleiðslu á þessu ári vegna gagnaðgerða Rússa. Mest lesið Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Neytendur SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Þvingunaraðgerðir Evrópusambandsins og Bandaríkjanna gagnvart Rússum hafa ekki einungis áhrif á þau rússnesku olíu- og fjármálafyrirtæki sem þær beinast helst að. Fyrirtæki víða um Evrópu finna einnig fyrir neikvæðum afleiðingum þeirra. Hlutabréfavísitölur víða heim lækkuðu í vikunni, sem var ein sú lakasta á mörkuðum það sem af er árinu. Þá lækkuðu hlutabréf í bönkunum Societe General og Deutsche Bank , en báðir bankarnir hafa umtalsverða starfsemi í Rússlandi. Þá hafa fyrirtækja í öðrum greinum en banka- og fjármálaþjónustu einnig fundið fyrir áhrifum þvingananna. Á vef BBC er sagt frá því að hlutabréf í þýska íþróttavörufyrirtækinu Adidas lækkuðu umtalsvert eftir að tilkynnt var um að fyrirtækið hygðist draga úr starfsemi sinni í Rússlandi. Þýski bílaframleiðandinn Volkswagen tilkynnti einnig að sala á bílum fyrirtækisins hafi dregist saman um saman um 8% í Rússlandi. Tilkynnt var í vikunni að Pólverjar gerðu ráð fyrir 0,6% samdrætti í landsframleiðslu á þessu ári vegna gagnaðgerða Rússa.
Mest lesið Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Neytendur SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira